Alþýðublaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 13
bla&ló Miðvikudagur 25. ágúst 1976 DIEGRADVðL 13 að þetta sé refsidómur fyrir að hafa dregið sig ekki aðeins frá samfélagi við aðra menn, heldur og við Guð Almáttugan, þvi að hann hefur ekki sést við messu i þrjátiu ár. En ég þekkti fyrrver- andi sókn hans sem sanns Samsons meðal Filisteanna, ekki aðeins til styrktar sunnudags- helginni, heldur einnig með fyrir- litningu á vantrúarmönnunum, sem ræflarnir handan við Kletta- gil eru svo hrifnir af.” Bruce lokaði vasabókinni. „Svo kvartar hún um, hvað músselin sé orðið dýrt. Hún er afar „ihaldssöm og hefur mjög ljóta hönd. „Hverjir voru ræflarnir handan Klettagils?” „Hinir virðulegu fulltrúar Bandarikjastjórnar,” sagði Bruce glottandi. „Margir ibúar Georgetown voru á móti þvi, að stjórnarsetrið var svona nálægt, og sumir voru ekki alltof hrifnir af sjálfstæðisyfirlýsingunni.” „Hvað um vantrúarmennina?” spurði Ruth. „Gamla konan virð- ist hafa haft dágóðan orðaforða.” „Þetta var illgjörn norn,” sagði Bruce stuttlega. „Ég held, að vantrúarmennirnir hafi verið kaþólskir. Þeim var ekki leyft að reisa kirkjur hér fyrr en eftir borgarastriöið.” „Bréfið er skritið, en hvað fannstþér enn skritnara?” spurði Pat. Bruce horföi á fuglana áður en hann svaraöi. „Við skulum fara aftur yfir þetta. 1770 var Douglass Camp- bell hreintrúaður mótmælandi og velmetinn borgari — tókuð þiö eftir „til styrktar sunnudagshelg- inni”? Svo kom eitthvað fyrir hann — eitthvert slys eða slikt — og hann lokar sig inni. Hann fer ekki einu sinni i kirkju. Það er ekkert minnst á að aðrir hafi brunnið inni, svo aö hann hefur annað hvort verið piparsveinn eða ekkill.” „Kannski hann hafi veriö piparsveinn, fyrst aö systursonur hans erföi allt,” sagöi Sara. „Piparsveinar voru ekki al- gengir þá,” sagöi Pat. „Hann heföi eins getað veriö ekkill, sem missti öll börn sin. Barnadauöi var mikill þá.” „Kannski þaö hafi gert hann svona,” sagöi Sara. „Dauöi einkabarns hans,” Bridge Hreysikötturinn sofandi! Spilið i dag er gamalt, frá 1952, þegar Ely Culbertson heimsótti Dani og Norðmenn, og tók þátt i spilamennsku i Klúbbi 1929 i Kaupmannahöfn. Svo vildi til að hann fékk makker, sem var þekktur fyrir aö villa um fyrir mönnum við spilaborðið. Gulbertson sat I Noröri og hér eru spilin: Norður: G 7 2 A 10 7 6 3 A D K G 10 Austur: D 9 8 5 3 4 9 4 D 9 7 6 2 Suöur: 10 D G 9 8 K G 10 8 5 2 A 3 Sagnirnar gengu: Suður: Vestur: Norður: Austur: 1 tig. 1 sp. Pass 2 hj. Pass Pass Pass Gátan A: nota B: dauði C: samte D: mynt E: hagur F: skóli G: blámaöur 1: iþrótt 2: drottnunargjarna 3: utan 4: útlimi 5: snáfar 6 lá: sk st 6 ló: bæn 7 lá klaka 7 ló: niðurlags- orö 8: hási 9 lá: limur 9 ló: samst 10: skinn Það má vekja furðu, að Cul- bertson skyldi passa með önnur eins spil á hendi og raun er á. En hann var fulltrúa um, aö hér væru einhverjir maðkar i mys- unni og vændi makker sinn um það i huganum, að hann væri hér að villa um, með þvi lika að andstæðingarnir voru staffir- ugir! Suður sló út spaðatiu, sem Vestur fékk á ásinn, og það var eini slagurinn, sem þeir kum- pánar fengu! Með bros á vör Fyrirgefið/ en við gátum ekki komið þegar þér hringduðifyrriviku. Var það ekki annars hér, þar sem leki var kom inn að gasleiðslunni? Svör •jUQjetuiui 8'1 “'fl '01 •addojj jnjejo '( ,‘.A“ '8 •uossuiaAS iujy 'L •uuauinýns jipuajja 8 ‘9 ajeadsa5jeqs J'lja MiaqoiBlM 'S •uossjin U3AS 't •jBJiaui 0031 T. '0i I!1 09 '3 •ueuiuiij, ue] ’i FRETTA- GETRAUN Vinsældir fréttagetraunar- innar fara ört vaxandi. An efa á hún sinn þátt i þvi, aö fjöldi á- skrifta eykst dag frá degi. Komið hefur i ljós aö hún þykir orðið fullt eins nauösynleg og stjörnuspárnar. Margir vilja helzt ekki hefja störf dagsins fyrr en þeir hafa gengið úr skugga um hvað þeir muna af lesefni næsta blaðs á undan þvi, sem birtir fréttagetraunina. 1. Hver er maðurinn? 2. Hvað mælast nú margir skjálftar á sólarhring við Kröflu? 3. Hvað er vegarspotti Sverris Runólfssonar langur? 4. Hvað heitir næst-æðsti yfir- maður Hjálpræðishersins i Noregi, Færeyjum og Islandi? 5. Hvert verður afmælisverk Leikfélags Reykjavikur? 6. Hversu margir erlendir skákmenn taka þátt i Reykja- vikurskákmótinu? 7. Hver skoraði þriðja mark tslendinga i leik þierra við Luxemburgara? 8. Hvað hetir nýjasta hótel Bretlands? 9. Hver er ritstjóri timaritsins Menntamál? 10. Hversu hár hefur rekstrar- kostnaður rikisspitalanna orðið fyrstu 6 mánuði ársins? Vestur: A K 6 4 K 5 2 7 6 3 8 5 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.