Alþýðublaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 15
ffiSS" •Miðvikudagur 25. ágúst 1976 ...TILKVÖLDS I ” Flokksstarf rió--------------------------- Alþýðuflokksfólk Austurlandi. Aðalfundur kjördæmaráðs verður haldinn laugardaginn 28. ágúst. Hallsteinn Friðþjófsson, formaður. Alþýðuflokksfólk Norðurlandskjördæmi vestra. Aðalfundur kjördæmaráðsins verður haldinn á Siglufirði sunnudaginn 5. september. Nánar auglýstur siðar. Jón Karlsson, formaður. Styrktarmannafélagið — Ás — Skrifstofa félagsins Hverfisgötu 8-10 verður lokuð frá 15/8 — 13/9 Vinningsnúmer i Sólarhappdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna: 1. Sólarferð að verðmæti 50þúsund kr. kom á miða No. 219. 2. Sólarferð að verðmæti 50 þúsund kr. kom á miða No. 284. S.U.J. þakkar öllum þeim sem þátt tóku i þessu happdrætti fyrir stuðninginn. Ráðstefna S.U.J. um utanrikismál verður haldin laugardaginn 25. september 1976. Ollum F.U.J.- urum er heimil þátttaka. Dagskrá: Kl. 10.00f.h. Skýrsla utanrikismálanefndar S.U.J. og umræður um starf og stefnu nefndarinnar, svo og framtíðarhorfur. Fram- sögumaður: Gunnlaugur Stefánsson. Kl. 13.00 e.h. Barátta S.U.J. fyrir alþjóðamálum, innanlands sem utan. Framsögumaður Jónas Guðmundsson. Kl. 14.00 Umræðuhópar taka til starfa: I. Starf og stefna S.U.J. á alþjóðavettvangi. II. Alyktanir um utanrikismál. Kl. 17.00 Afgreiðsla ályktana. Allir F.U.J.-arar eru hvattir til að mæta og taka þátt i mótun stefnu S.U.J. i utanrikismálum. Utanrikismálanefnd S.U.J. Frá F.U.J. i Reykjavik: Aðalfundur félagsinsverður haldinn 20. sept næstkomandi Dag- skrá verður auglýst siðar. Guðmundur Bjarnason formaður 3. landsfundur Sambands Alþýðuflokks- kvenna verður haldinn i Kristalsal hótel Loftleiða dagana 24. og 25. september n.k. Þingið verður sett föstudaginn 24. sept. kí. 20. Nánar auglýst siðar. F.h. stjórnarinnar Kristin Guðmundsdóttir formaður Guðrún Helga Jónsdóttir ritari. Ymislegt Fyrirlestrar og kennsla i hugleiðslu.. Yoginn Ac. Mayatiita Brc. held- ur fjóra fyrirlestra dagana 23.-26. ágúst. Þeir verða allir haldnir i Æskulýðshúsinu að Frikirkjuvegi 11 og byrja allir kl. 20. Efni fyrirlestranna verð- ur: Mán. 23-8 Kynnin garfyrirlestur Þri. 24-8 Maðurinn og sköpun heimsins Mið. 25-8 Tantra og Astaunga yoga Fim. 26-8 þróun mannlegs sam- félags Allir eru velkomnir, aðgangur ókeypis. Einnig gefstfólki tæki- færi til að læra hugleiöslu ókeypis Nánari upplýsingar eru gefnar að Skólavörðustig 21a, Korn- markaðurinn, eða i sima 16590. „íslenzk fyrirtæki” Bókin „Islenzk fyrirtæki” er nú komin út, I s jöunda sinn. Eru að þessu sinni um mun íleiri félög og félagasamtök getiö I henni en áður. Þá eru birtar viðskiptalegar upplýsingar á ensku um Island I dag, ásamt upplýsingum um islenzkar útflutningsvörur og útflytjendur, svo og innflytjend- ur og innflutningsvörur. Þessi nýjung er fram komin vegna fjölmargra óska um að fyrr nefndar upplýsingar geti veríð tynr nenúi hjá verzlunar- ráðum og upplýsingaskrifstof- um erlendis. Er bókin seld úr landi, til slikra aðila svo og til þeirra sem hafa viðskipti við Island. „Islenzk fyrirtæki” skiptist i fjóra meginkafla: viðskiptaleg- ar unolýsingar á ensku, við- skipta- og þjónustuskrá, um- boðaskrá og fyrirtækjaskrá. Er bókin unnin i samstarfi við stjórnendur og forsvarsmenn fyrirtækjanna og hefur upplýs- inga verið aflað hvaðanæva af landinu. Hún er 600blaðsiöur að stærð. Simavakt Al-NON: Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktina á mánudögumkl. 15-16 og fimmtu- dögum kl. 17-18. Siminn er 19282 iTraðarkotssundi6. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaðarheimili Langholtssókn- ar við Sólheima. Munib frimerkjasofliun ' •Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- jhólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Háfnarstræti 5, Reykjavik. , Vestfirðingafélagið i Reykja- vik efnir til þriggja daga ferðar austur i Lón 27.-29. ágúst, I von um að sólin skini sunnanlands kringum höfuðdaginn. Þeir sem óska aö komast með I ferðina láti vita sem fyrst i sima 15413 vegna gistingar bila og fl. Frá Árbæjarsafni/ Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e. h. Herilsugæslá Kvöld- og næturvarzla lyfjabúða vikuna 13.-19. ágúst: Breiðholts- apótek — Austurbæjarapótek. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 )g sunnudaga lokaö. ?að apótek sem fyrr er iefnt,annast eitt vörsluna á aunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Einnig ’ næturvörslu frá klukkan 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Slysavaröstofan: sfini 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud- föstud, ef ekki næst I. heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahrep^ór Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni, slmi 51100. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i súna 51600. lieyftarsíniar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. ‘ Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúár telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. » Kafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Bióin km Mó "HARRTfr bNKT Akaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandarikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Oskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. smnmuBíó Simi 18936 Thomasine og Bushrod íslenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir bezta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, RandyiQuaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. IHFWABBÍð Sinú 16444 Rauð sól Afar spennandi og vel gerð frönsk/bandarisk litmynd um mjög óvenjulegt lestarrán. Vestri i algjörum sérflokki. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Milfune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. What do you say to the naked truth? "I*f»«f «fo uou *aif ta u nahotl f««f»|.'*' A FILM BY ALLEN FUNT Hís First Hidden Cðmcra FeaturR Hvernig bregstu við berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Allen Punt. (Candid vamera). Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. HÁSKÓUBÍÓ simi 22140. *fí*The storyof a small-town girl who wanted to be a big-time movie star. Paromounl Pkturet Preienfs A3EUOMC HEUMAN PRODUCTION A 30HN SCHIESINGER FHM "THEDAYOF THEIOCUST” Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um lif og baráttu smælingj- anna I kvikmyndaborginni Holly- wood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeð- ferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlcsinger. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Black. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. tAUGARASBÍÚ -•■•" **>" Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd ki. 9 og 11,19. Mótorhjólakappar : Ný mynd frá Universal um hina lifshættulegu iþrótt, kappakstur á mótorhjólum meö hliöarvagni. Aöalhlutverk: Bern Murphy Sýnd kl. 5 og 7. PIÍISÍ.OS lll’ Grensásvegi 7 Simi 82655. LAUFASj FASTEIGNASALA | L/EKJARGATA6B | .S: 15610 &25556. Hafnarljar&ar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. SlNDimi ASrOÐfN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.