Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR Föstudagur 27. ágúst 1976 Staða lífeyrissjóðs bænda bætt með bráðabirgðalögum Með bráðabirgðalög- um, sem gefin voru út i gær, voru hliðstæðar breytingar gerðar á lögum um lifeyrissjóð bænda og gerðar voru á öðrum lifeyrissjóðum með lögum settum i vor, en þá vannst ekki timi til að gera þær breytingar á lifeyris- sjóði bænda. Þær breytingar, sem um er aö ræöa eru geröar samkvæmt samkomulagi sem Alþýöusam- band íslands, Vinnuveitenda- samband tslands og Vinnu- málasamband samvinnufélaga gerðu um málefni lifeyrissjóöa viö lausn kjaradeilunnar i febrúarmánuði s.l. Lifeyrisfjárhæöir til aldraðra bænda hafa ekki hækkaö siöan á árinu 1974 — og kemur nú tvennt til, hækkaðar bætur fyrir næstu tvö árin, auk þess sem ákvæöi eru um verðtryggingu bótahæö- ar. 1 skýringu fjármálaráöu- neytisins með þessum bráöa- birgðalögum segir m.a.: Viö setningu laga um Lif- eyrissjóð bænda árið 1970 var I veigamiklum atriöum höfö hliösjón af reglugeröarákvæö- um hinna almennu lifeyrissjóða verkalýösfélaga sem tekið höföu til starfa þaö ár. Jafn- framt voru ákvæöi II. kafla laganna um sérstök lifeyrisrétt- indi til handa öldruðum bænd- um og mökum þeirra sniöin eft- ir ákvæðum laga um eftirlaun til aldraðra félaga i stéttarfé- lögum. Sú grundvallarmunur var þó á bótaákvæöum, aö i reglugerðum hinna almennu lif- eyrissjóöa verkalýösfélaga var kveöið á um takmarkaöa og skilorðsbundna verötryggingu lifeyris, og samkvæmt 8. gr. laga nr. 63/1971 um eftirlaun til aldraöra félaga I stéttarfélögum hefur ráöherra heimild til að á- kveöa árlega uppbætur á lif- eyrisgreiðslur, en i lögum um Lifeyrissjóö bænda eru engin á- kvæöi af þessu tagi. Þessi mis- munur stafaði af þvi, aö vegna mjög óhagstæörar aldursskipt- ingar var fjárhagsgrundvöllur Lifeyrissjóös bænda talinn til- tölulega veikur og útgjöld vegna II. kafla voru hiutfalislega mík- il. Þetta kemur m.a. 'tram t greinargerð nefndar þeirrar, er samdi upphaflegt lagafrum- varp, en hún taldi rétt, aö mögu- leikar á verötryggingu yrðu at- hugaðir viö endurskoöun laganna siöar. Meö lögum nr. 67/1974 voru lifeyrisfjárhæðir samkvæmt eldri úrskuröum hækkaöar til samræmis viö úr- skuröi ársins 1974, en enginn á- kvæöi voru sett um áfram- haldandi hækkanir. í sambandi viö lausn kjara- deilunnar i febrúarmánuði s.l. geröu Alþýöusamband íslands, Vinnuveitendasamband Islands og Vinnumálasamband' sam- vinnufélaganna meö sér sam- komulag um málefni lifeyris- sjóöa, þar sem m.a. er gert ráö fyrir, aö lifeyrissjóöir á samningssviöi þessara samtaka veiti lifeyrisþegum sinum, sem rétt eiga samkvæmt lögum nr. 63/1971, sérstaka uppbót árin 1976 og 1977, þannig aö lifeyris- greiöslur þessar veröi betur verötryggöar en hingað til. Þessu áformi var hrundið i framkvæmd meö setningu laga nr. 33 20. mai 1976. Höfuðatriöi hinna nýju bráöa- birgðalaga eru ákvæöi um upp- bætur á lifeyri. 1 fyrsta lagi er sjóösstjórn veitt heimild til að verja hagnaöi af verötryggöum skuldabréfum til uppbóta á lif- eyrisgreiöslur samkvæmt I. kafla en slik ákvæöi eru nú I reglugeröum nokkurra lifeyris- sjóöa. I öðru lagi er kveöið á um hækkun lifeyrisgreiðslna sam- kvæmt II. kafla til samræmis viö þaö, sem tiökast hefur undanfarin ár um greiöslur samkvæmt lögum nr. 63/1971, sbr. áöurnefnda heimild i 8 gr. þeirra laga, en útgjöld vegna þessara hækkana veröa borin af rikissjóöi og Stofnlánadeild landbúnaöarins, svo sem gilt hefur um önnur útgjöld sam- kvæmt II. kafla til þessa. í þriöja lagi eru I bráðabirgöa- lögunum bráöabirgöaákvæöi um sérstaka uppbót á lifeyris- greiöslur 1976 og 1977, sem sjóönum er ætlaö aö standa und- ir. Er hér um aö ræöa hækkun á greiöslum samkvæmt II. kafla, hliðstæöa þeirri, sem kveöiö er á um i áöurnefndu samkomu- lagi A.S.Í. og vinnuveitenda ásamt hækkun greiðslna til annarra lifeyrisþega sjóösins, þannig aö þeir geti ekki talist ver settir. Miöaö viö sömu hlut- fallshækkun og kveðið er á um I samkomulaginu mundu útgjöld Lifeyrissjóðs bænda verða margfalt þungbærari en þeirra sjóða, sem samkomulagiö nær til. Er þvi I bráöabirgöalögun- um gert ráö fyrir nokkru minni hækkun til handa lifeyrisþegum Lifeyrissjóös bænda, en tekjur sjóösins hins vegar auknar nokkuð til aö mæta útgjalda- aukningunni aö hluta. Engu aö siöur er gert ráö fyrir aö ráö- stafanir þessar verði mun kostnaöarsamari fyrir Lifeyris- sjóö bænda en lifeyrissjóði verkaiýösfélaga og fyrirtækja. — BS SKORTUR A KENNURUM MEÐ RÉTTINDI Ungt fólk sækist eftir að komast út á land - jafnvel á afskekktustu staði Þaö hefur gengið alveg sæmi- lega aö ráöa fólk i lausar kennarastööur úti á landi, sagöi Siguröur K.G. Sigurösson i sam- tali viö Alþýöublaöiö I gær. Þaö er sennilega búiö aö ráöa I 80-90% þeirra starfa sem hafa veriö auglýst laus til umsóknar. Sagði Siguröur aö ráöningar stæöu alveg fram I október. Skól- arnir byrjuöu yfirleitt seinna úti á landi en i Reykjavik og þvi væri góð von til að ráðið yröi I allar stöður. Fjöldi auglýstra staöa heföi verið svipaður nú og i fyrra, og ekki virtist vera mikil hreyfing hjá fastráönu fólki. Þá heföu viöhorf fólks til búsetu úti á landi breytzt mjög mikið á siöast liönum árum. Nú sæktist margt ungt fólk eftir aö fara út á land, jafnvel á afskekktari staöi, svo framarlega sem húsnæöi og viöunandi aöstaöa væri fyrir hendi. „Hins vegar er ekki nóg fram- boö af kennaramenntuðu fólki. Þaö er nokkuö mikiö um að stúdentar og fólk meö sambæri- lega menntun fari I kennslu i ein- hvern tima. Hins vegar ber talsvert á þvi aö kennaramenntaö fólk fari I fram- haldsnám og snúi sér siöan aö öörum störfum"sagöi Siguröur. — JSS Lóð til ATVR og Lyfjaverzlunarinnar úthlutaö hefur veriö lóö til ATVR og Lyfjaverzlunar Rikisins og er hún við Stuölaháls I Rvik. Dönsk uppfinning: BINGÓVÉL Nú geta jafnvel heyrnardaufir tekið þátt i bingó án þess aö hafa áhyggjur af þvi aö missa af nú- merum eöa óttast aö nokkurt svindl sé meö i spilinu, þvi ný dönsk uppfinning, bingóvéi, hefur verið sett á markaöinn. BINGONIK heitir þessi kjörgripur, og kostar jafnviröi 180 þús. islenzkra króna. Vélin er sögð hentug bæöi fyrir litil félagsheimili og stóra bingósali — og velur hún sjálf tölur af handahófi, iikt og þegar dregnir eru út vinningar I happdrættis- tölvu. Þegar dráttur er hafinn kveikir hún útdregið númer á stórum skermi, og auka ljóst- öflum viöar um salinn, ef þörf krefur, og auk þess hrópar vélin sjálf um hátalarakerfi tölur, sem dregnar hafa veriö. A annarri ljóstöflu sést siöan jafnan hvaöa tölur hafa þegar veriö dregnar út. Aö sögn Jóns Kristjánssonar skrifstofustjóra Borgarverkfræö- ings er þarna um að ræða stækkun á þeirri lóö sem sfofnanirnar áttu fyrir á þessum stað og mun stækkunin nema 19600 m. Er fyrirhugaö aö stækka húsnæði ATVR, sem þar er fyrir, og byggja framtiðarhúsnæði fyrir Lyfjaverzlunina. Þá mun eiga að risa þarna skrifstofuhúsnæöi fyrir báöar stofnanirnar og er fyrirhugaö aö öll starfsemi þess veröi á þessum staö. Þá hefur Vörumarkaöurinn h.f. sótt um lóö á svæöinu austan viö Reykjanesbraut og norðan viö Breiöholtsbraut og hefur borgar- ráö visaö beiöninni til umsagnar Þróunarstonfunar og lóöa- nefndar. JSS Fróðleiks- molar frá Sovét Upphitað vatn fyrir fugla Moskvu (APN). Margar sund- og vaöfuglategundir dveljast á veturna I sovétlýöveldinu Lithau- en og stunda fuglafræöingar frá dýrafræöiháskólanum i Zuvita rannsóknir á þeim. Til þess aö gera þeim vetrardvölina þægi- legri og eftirsókuarveröari hefur veriö lagt upphitunarkerfi I vatn i grenndinni. Dælukerfi dælir upp- hituöu lofti um röraleiöslur úr polytyien, sem komiö hefur veriö fyrir á tjarnarbotninum. Nýtt, stórt gáma- flutningaskip i Atlantshafssiglingum Moskvu (APN). Stærsta gáma- flutningaskip Sovétrikjanna, „Magnitogorsk”, hefur lokiö fyrstu ferð sinni yfir Atlantshaf frá Leningrad til Havana, New Orleans, Savannah og Baltimore. Feröin tók 49 daga og er þaö ná- lega þriöjungs stytting á siglinga- timanum. Annaö skip . af sömu gerö, „Komsomolsk” er I smiöum I finnskri skipasmiöastöö og verö- ur það einnig á slnum tima tekiö i Atlantshafssiglingar. Til samans geta þessi tvö skip flutt sama vörumagn og skipin af Krasno- gradgerö, sem siglt hafa til Kúbu sl. 15 ár . Vöruumsetning eykst einnig vegna hafnarbóta I Havana, sem unniö er að meö sovéskri aöstoö og á aö vera lokiö 1980. Havana veröur þá oröin ágæt umhleösluhöfn fyrir vörur frá Sovétrikjunum til Miö- og Suöur-Ameriku og til eyjanna I Karabiskahafinu. Alþjóðleg barnahátið i Sovét-rikjunum Moskvu (APN). A dagskrá al- þjóölegrar barnahátiöar, sem ráögert er aö halda I Sovétrikjun- um á næsta ári, verða kvikmynd- ir, Iþróttir umræöur og ýmiskon- ar skemmtanir. Á fundi i Moskvu hafa fulltrúar frá þrem alþjóðleg- um samtökum og 17 barna- og æskulýössamtökum i 14 löndum rætt undirbúning hátiðarinnar, sem haldin er að tillögu æskulýös- samtaka kommúnista i Sovét- rikjunum. Hátiðin er hugsuð sem undirbúningur undir 11. hátiö heimsæskunnar sem haldin verö- ur i Havana 1978. Fjölbreyttur steinaldar- matseðill Moskvu (APN). Uppgröftur á hellum frá steinöld, sem fundust I Karaungar i suöurhluta sovétlýö- veldisins Kasakstan, hefur leitt i ljós, aö á matseðli steinaldar- manna hafa verið fjölbreyttir réttir af kjöti og grænmeti. Stein- aldarmennirnir hafa boröaö bæði villt dýr, akurhænur, fasana og auk heldur skjaldbökur. Danskir sérfræðingar kenna nýjungar í bólstrunartækni Næstkomandi mánudag, 30. ágúst, og þriöjudag, 31. ágúst, gengst Rannsóknarstofnun iðn- aöarins fyrir námskeiöi I nýj- ungum bólstrunartækni. Veröur námskeiöiö haldiö I húsakynnum tréiönadeildar Iön- skólans I Reykjavik og kennt bæöi mpö erindum, glitmyndum og kvikmyndum sem og verklega. Er þátttakendum þá gefinn kostur á aö koma meö úr starfi sinu verkefni, sem erfiöleikar eru á aö leysa. Kennarar veröa tveir þekktir húsgagnabólstrarar, meistarar og ráögjafar i iön sinni I Dan- mörku. Eru þaö þeir Hans Holten, sem einnig er húsgagnaarkitekt og áöur var sérfræöingur hjá tré- tæknideild dönsku Tækni- stofnunarinnar (Teknologisk Institut), og Viktor Hermansen, lengi yfirbólstrari hjá einum stærsta húsgagnaframleiöanda Dana, en starfar nú einnig sjálf- stætt sem bólsturhönnuöur og ráögjafi. Námskeiöiö er ætlaö meist- urum og sveinum starfandi I bólsturiöninni, en er og opiö hús- gagnaarkitektum og öðrum, sem aö hönnun húsgagna starfa. Aö námskeiðinu ioknu geta þeir, sem þess óska, fengiö Viktor Hermansen til sin á starfsstaö til skrafs og ráögjafa um sérstök vandasöm verkefni. Rannsóknastofnun iönaöarins hefur stööugt á verkefnaskrá sinni aö fá upplýsingar um nýj- ungar á hinum ýmsum sviöum iönaöar og miðla þeim upplýs- ingum til viökomandi aöila. Er nú unniö aö undirbúningi fleiri nám- skeiöa, sem kynna eiga nýjungar á sviöi trétækni og málmtækni. Forstjóri Rannsóknastofnunar iönaöarins er Pétur Sigurjónsson, verkfræöineur. Rannsóknastofnun iönaöarins Keldnaholti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.