Alþýðublaðið - 09.09.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.09.1976, Qupperneq 1
FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER Áskriftar- síminn er 14-90Q I BLAÐINU I DAG Barist við mengunina A næstu árum mun Elkem Spiegelverket verja nálega sex milljöröum króna til mengunarvarna. En umhverfisvernd sem þessi er ekki aö- eins spurning um fjármagn, þvi leysa veröur mörg tæknileg vandamál, áöur en árangur næst. g|s ^ Kynþáttaóeirðir í Bretlandi Miklar óeiröir uröu i London i siöustu viku. Afleiöing þeirra varö m.a. só, aö 350 lögreglumenn og 150 óbreyttir borgarar særðust. 35 lögreglubifreiöir uröu fyrir skemmdum og tvær til viöbótar brunnu til kaldra kola. Bls. 7 ?C=J' IrEJr —í <— 'Sr =Oi_ toa Réttir að hefjast Nú fara réttir senn að hefjast og haust- slátrun fylgir i kjölfariö. Eru bændur nokkuð bjartsýnir um, að dilkar veröi meö vænna móti i haust, enda hefur veður veriö einstaklega gott á afréttum i sumar. Bls.3 iacz Sýnið meir frá kappreiðum Lesandinn sem skrifar Horninu i dag er mjög ánægöur meö þá stefnu sem hefur veriö tekin i iþróttaþáttum sjónvarpsins. Istaö þess aö sýna erlent „iþróttaþrugl” i tima og ótima hefur sjónvarpiö sýnt þætti frá hestamótum sem haldin hafa verið i sumar og er þaö vel. Bls. 13 na Nú er Mogga órótt Gagnrýni Benedikts Gröndal á efnahags- málin hefur fariö meir enlitiö I finni taug- ar þeirra Morgunblaösmanna, þvi Bene- dikt hafa nú veriö helgaöar hvorki meira né minna en tvær ritstjornargreinar i Mogga. Bls. 2. Fulltrúi Fjármálaráðuneytis: Engar viðræður fyrirhugaðar við Röngentækna — Jú/ það er rétt að við höfum fengið í hendúr uppsagnarbréf flestra röntgentækna landsíns, sagði Georg Lúðviksson f ra mkvæmdast jóri á Skri f stof u Ríkis - spítalanna í samtali við Al- þýðublaðið i gær. — Ég get ekkert um það sagt/ hvað framhald þessa máls kann að verða, það er algerlega á valdi Fjár- málaráðuneytisins. — Um þetta mál er ekkert aö segja á þessu stigi, sagöi Guö- mundur Einarsson hjá Launa- deild Fjármálaráöuneytisins i viötali. — Viö höfum verið aö ræöa viö stéttarfélag röntgentækna, Starfsmannafélag rikisstofnana, um kjaramálin, en engar ráöa- geröir eru uppi um sérviöræöur viö röntgentæknana. Guömundur kvaö þaö á mis- skilningi byggt, aö röntgentæknar heföu átt aö færast upp um launa- flokk i sumar, svo sem fram kom i viðtali við tvo röntgentækna i Al- þýöublaöinu i gær. Stafaöi þessi misskilningua af þvi aö i samn- ingum við opinbera starfsmenn árið 1974, heföu röntgentæknar veriö settir i rangan launahóp. Heföu þeir verið settir I svokall- aöan „tæknihóp” I launum, en heföu réttilega átt aö lenda I „heilbrigöishópnum” („Heil- brigðishópinn” skipa, auk röntgentækna, sjúkraliöar, fóstr- ur, meinatæknar og iöjuþjálfar). Sagöi Guömundur, aö röntgen- tæknar geröu nú kröfur til þess aö fá laun samkvæmt launaflokki sem ekki ættti viö þeirra starfs- grein. Varöandi þaö, hvaö myndi ger- ast þann 20. nóvember n.k., en þá taka uppsagnirnar gildi, sagöi Guömundur Einarsson aö lokum: „Samkvæmt heimild i lögum má framlengja uppsagnarfrest um 3 mánuöi, til viöbótar þeim 3 mánuöum sem starfsfólk hefur, i tilfellum sem þessum, þegar margir starfsmenn sömu atvinnugreinar segja upp störf- um. Annað get ég ekki um þetta sagt eins og stendur”. Vesttirðingar leita til Reykjavíkur til framhaldsnáms Hafin er kennsla i Menntaskól- anum á tsafiröi og er þetta sjö- unda starfsár skólans. Alls munu 150 nemendur stunda nám viö skólann á komandi vetri. Þar af koma 30 nemendur af Vestfjörö- um utan tsafjarðar, 55 eru annars staöar af landinu, og 65 eru frá tsafiröi. Það þykir nú Ijóst að langflestir þeirra Vestfirð- inga, utan isaf jarðar, sem hyggja á langskólanám, leiti til annarra skóla og þá einkum í Reykjavík. Veld- ur þetta mestu um minnk- andi aðsókn að skólanum. Kennsluskipan Menntaskólans á Isafiröi er nú orðin nokkuö fast- mótuö. Kjörsviöin eru þrjú, þ.e. félagsfræöisvið, tviskipt raun- greinasviö, eölis- og náttúru- fræöisviö. Valgreinar eru 26 tals- ins, þar af nokkrar sem kenndar eru viö aöra skóla. Þaö er svo breytilegt frá einu ári til annars hverjar hljóta næga þátttöku. Þess má geta, aö Jón Baldvin Hannibalsson hefur fengiö ársor- lof frá störfum, en þvi mun hann verja til framhaldsnáms. 1 hans staö mun Bryndís Schram gegna starfi skólameist- ara á þvi skólaári sem nú er ný- hafið. —JSS • Ritstjórn Sfðumúla II - Sfmi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.