Alþýðublaðið - 10.09.1976, Síða 6

Alþýðublaðið - 10.09.1976, Síða 6
6 VIÐHORF Föstudagur 10. september 1976. aær RAUÐI KROSSINN OG VESTMANNA- EYJASÖFNUNIN en það gerðist höföu þó veriö reist barnaheimili i Keflavik og i Breiðholti, en áform um bygg- ingu annarra barnaheimila á landinu voru dregin til baka við þessar breyttu aðstæður. Hafizt var handa um bygg- ingu barnaheimilis við Borðslóði Vestmannaeyjum og tók það bl starfa 15. mai 1974, fyrsta húsið sem reist var i Eyjum eítir gos. Þetta barna- heimili rúmar 56 börn i þrem deildum. Einni vöggudeild fyrir 16 börn og tveim 18-20 barna deildum. — 1 september sama ár tók einnnig til starfa dvalar- heimili aldraðra i' gamla hraun- inu i Eyjum, nefnt Hraunbúðir. Þetta dvalarheimili var reist fyrir gjafafé sem borizt hafði Rauða krossinum og Hjálpar- stofnun kirkjunnar vegna nátt- úruhamfaranna. Dvalarheimil- ið er alls úm 1.865 fermetrar og er þar rúm fyrir 41 vistmann, auk herbergis fyrir starfsfólk, lækna og sjúkraþjálfa, fönd- ur likamsrækt o. fl. Hjá Rauða krossinum vildu menn ekki leggja neinn dóm á þær ákvarðanir og ráðstafanir sem gerðar voru á vegum félagsins meðan á náttúruham- förunum i Eyjum stóð, en sögð- ust vona, að þær hefðu reynzt heilladrjúgar fyrir samfélagið i heild. Reynslan ein geti þó skorið úr um það. 'hm . VESTMANNAEYJASOFNUN RKf (lauslegt vfirlit pr. Z9/7 ~76) Uppruni fjarmagns Ráðstöfun fjármagns Söfnunarfé frá Haandslag til Island 109.294.815. Söfnunarfé,, aðrir aðilar 155.156. 409. Vextir og gengishagnaður 11.945.92Z. Styrkur ríkissjóðs 1.200. 000. Tekjur af seldri íbúð umfram 2. 045. 000. bókfaert verð Fjárhagsaðstoð, framfærsla og fyrsta hjálp 36. 368. 746. - Fjárfestingar: Hraunbúðir 87. 073. 540. - Rauðagerði 17. 712.840. - Völvuborg 21. 943. 203. - Kríuhólar 4 18.955.000.- Kleppsvegur 32 27.876.630.- Srðumúli 21 « 14. 459.281. - Sjúkrahúsið i Vm. 40.758.228.- Aðrar ráðsjafanir: Skuldabréfalán til einstaklinga 4. 600ÍD00. - Vestmannaeyjadeild RKÍ 1.200.000. - Spariskfrt. ríkissjóðs 1.000. 556.- Bankainnistœða i L. f. 2. 006. 797. - Veðskuldabr. v/Kleppsv. 1. 500. 000. - t sjóði i Ú. f. , Vm. 767. - Reksturskostn. RKf 4. 186. 558. - 228.778.722. 14. 494. 678. - Nokkur umræða hefur farið fram manna á meðal upp á sið- kastið vegna greinar Árna Johnsen i Morgunblaðinu si. laugardag. Þessi grein, Arna fjailar um aðstoð þá sem Vest- mannaeyingiim var veitt eftir gos og meðan á pvi stóð, hús- byggingar á meginlandinu. fjársafnanir og þess háttar. Eins og fyrri daginn eru skrif Arna um ástand mála i Eyjum um og eftir gos málaðar mjög ýktum litum, mikið um dylgjur um menn og stofnanir en fátt um rök. Meðal annars er þar fyllilega gefiö i skyn, að Guð- mundur G. Þórarinsson verk- fræðingur hafi auðgast stórlega á umboðslaunum fyrir innflutt hús og vinnu i sambandi við Við- lagasjóð. Fyrir fyrri ásökuninni eru ekki færð nein rök, en sú sið- ari fær staðizt að þvi leyti til að starfsmenn verkfræðiskrifstofu Guðmundar unnu fyrir Viðlaga- sjóðsamkvæmt taxta verkfræð- inga, sem er talsvert fé. Guð- mundur gerir þessum málum skil i svargrein i Morgunbiaó inu sl. miövikudag Dg er þar þar þungorður mjög i garð Arna og þeirra sógusagna (ósannra að sógn Guðmundar ) sem greinar hans um Vest- mannaeyjar hafa fætt af áér, sem og söguburð annan. (I f( 279. 642. 146. - samning um byggingu þessarar blokkarstuttu eftir aðgos hófst. Þessi samstapsnefnd vann einnig að byggingu varna- heimila á landinu, þarsem Vest mannaeyingar höfðu sezt að eft- ir gosið. Einnig var i athugun að koma á stofn dvalarheimili við Borgarspitalann i Reykkja- vik. Þessi viðhorf tóku miklum breytingum þegar liða tók á ár- ið 1973. Gosið gætti og eyjamenn tóku að snúa heim á ný. A ður 279.642. 146. - Vesthjálp. 1 samvinnu við bæjarstjórn Vestmannaeyja og hjálpar- stofnun kirkjunnar (samstarfs- nefnd þessara aðila var um tima kölluð Vesthjálp) byggði Rauði krossinn 46 ibúða blokk við Kriuhóla 4 i Breiðholti, sam- kvæmt samningi við fyrirtækið Breiðholt hf., sem bauð RK Rauði krossinn. f grein Arna er einnig fjallað um aðild Rauða krossins að þessum málum. Til að hafa það sem sannara reynist i þvi máli sem öðrum sneri Alþýðublaöið sér til Rauða krossins og spurði hvert hlutverk félagsins hefði verið i aðstoðinni við landfiótta Vestmannaeyinga eftir að gos hófst. Þar lengum við þær upplýs- ingar, að i framhaldi af fyrstu hjálp Rauðakrossins við Vest- mannaeyinga eftir gos hafi tek- ið við ráöstöfun þeirra miklu fjármuna sem streymdu til félagsins og ætlaðir voru til félagslegra lausna i Eyjum og á meginlandinu. Keypt hefði ver- ið blokk við Kleppsveg 32, 13 i- búðir. Þær hefðu verið afhentar Vestmannaeyjakaupstað með bréfi dags. þann 7. júni 1973. Þessar ibúðir hefðu verið setnar öldruð um eyjamönnum siðan, utan kjallaraibúðin, sem seld hefði verið þegar hún var tilbúin. Þá hefði Rauði krossinn séð um innréttingar 18 ibúða fyrir aldrað fólk úr Eyjum að Siðu- múla 21 i Reykjavik og eru þær allar setnar enn i dag nema em, sem breytt var i sameiginlega setustoíu. Islenskuþættir Albyðublaðsins eftir Guðna Kolbeinsson Fram skal nú haldíð spjalli þvi sem hófst i siðasta þætti, um mál- far skemmtirita. Næst skulum við lita laus- lega á mánaðarritið Eros (5. tbl. — ágúst 1976). Á bls. 6 er þessi málsgrein: „Ég vissi að honum tók þetta sárt, þótt það sæist ekki á honum.” Þarna er á ferðinni hinillræmda þágufalls- sýki. Rétt mál er talið að segja: mig tekur sárt, einhvern tekur sárt; og þvi: Ég vissi að hann tók þetta sárt, A bls. 7 segir svo: „Madame Chin, sú sem sá forstöðu húsinu sem viö höfðum getað leigt i, Talaðer um að veita forstöðu en ekki sjá forstöðu. Auk þess; hvað merkir: ,,húsinu sem við höfðum getað leigt i”? Systkinin i sögunni leigðu i raun og veru i þessu húsi en eins og setningin er i sögutextanum finnst mér húnfela i sér að þau heföu raun- ar getað leigt i húsinu, en ekki gert það. Þetta er sjálfsagt smámunasemi, er. hefði ekki verið betra að segja einfald- lega: húsinu sem við leigðum f? Ábls. 9;,,Kannski er ég aðreyna að flyta þér.” Ekki ergott málaðtala um að flýta einhverjum manni. Talað er um að flýta för einhvers, flýta fyrir einhverjum og að einhver flýti sér. Einföld lausn væri i þessu tilviki að segja: Kannski er ég að reka á eftir þér — eða eitthvað i þá veru Á bls. 12: „Hún féll i grát og sagði mér að hún þyldi þetta ekki — hún væri farin.” Ekkiergott málað tala um að íalla i grát. Betra væri: Hún hrast i grát. það setti að henni grát. A bls. 15. ,Þeir hjá Realand vantar birgðavörð.” Ekki er rétt að segja égvanta, og þá ekki heldur þeir vanta þannig að rétt væri að orða þessa setningu svo: Þá hjá Realand vantar birgöavörð. Á bls.17: ,,Þeir byrjuðu á að handtaka Johnny, þar sem þeir fundu hann á rjáli,..." Orðið rjál merkir fitl. Hér hefði verið rétt að nota orðið rjátl. Að vera á rjátlimerkir að vera ágangi. vera ákreiki.Vel er hugsanlegt að hér sé ekki um að ræða málvillu heldur prent- villu; það væri þá ekki sú eina i blaðinu! A bls. 17 aftur: „Einu fótsporin, sem við sáum úti, eru etlir ber- ar fætur.” Það er algeng málvilla að breyta karlkynsorðinu fótur i kvenkynsorð i fleirtölu og tala um þær fæturnar og þá einnig um herar fætur i stað þess að tala um bera fætur, sem að sjálfsögðu er hið rétta. Og enn á bls. 17:U,,A hvaða stofnun var hún á ?” spurði hann vingjarnlega.” öþörf og röng tvitekning for- setningar er hvimleiður löstur sem allmikið er orðið um i mæltu máli manna. Oft heyrast spurningar sem þessar: Frá hvaða bæ ertu frá? Með hvaða strætisvagni á ég að fara með? o.s.frv. 1 dæminu, sem tekið var úr mánaðarritinu, má segja hvort sem vill: A hvaða stofnun var hún? eða: Hvaða stofnun varhún á. Á samsvarandi hátt má lagfæra hin dæmin. Hér hafa verið tind til nokkur dæmi um málvillur i ágústhefti timaritsins Erosar. Ekki er þessi listi tæmandi og ýmislegt smálegt ótalið. Ekki hefur held- ur verið fjallað um stafsetningu ritsins, en þeim sem ber ábyrgð á henni væri hollt að rifja aðeins upp reglur um hvenær rita skal eitl n og hvenær tvö i endingum orða. AF MÁLFARI SKEMMTIRITAII.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.