Alþýðublaðið - 17.09.1976, Blaðsíða 10
10
LISTIR/MENNING
Föstudagur 17. september 1976.1
Atvinna
Viljum ráða:
1. Rafvélavirkja.
2. Verkamenn i byggingarvinnu á Kefla-
vikurflugvelli. Fæði og húsnæði á staðn-
um.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofum vorum á Keflavikurflugvelli og
Lækjargötu 12, Reykjavik.
íslenzkir aðalverktakar s.f.
Fræðsluskrifstofa
Reykjavíkur
óskar eftir að ráða umsjónarmenn til
starfa i skólum borgarinnar. Laun skv.
kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu
Reykjavikur, Tjarnargötu 12, fyrir 25.
sept. n.k.
Tilkynning
Vér viljum hér með vekja athygli
heiðraðra viðskiptavina vorra á þvi, að
vörur sem liggja i vörugeymsluhúsum
vorum eru ekki tryggðar af oss gegn
bruna, frosti eða öðrum skemmdum og
liggja þar á ábyrgð vörueigenda. — At-
hygli bifreiðainnflytjenda er vakin á þvi
að hafa frostlög i kælivatni bifreiðanna.
H.F. Eimskipafélag íslands
Hitaveita Suðurnesja
óskar að ráða matráðskonu að mötuneyti
við varmaorkuverið i Svartsengi. Búseta i
Grindavik æskileg.
Umsóknir sendist Hitaveitu Suðumesja,
Vesturbraut 10A, Keflavik fyrir 25. þ.m.
íslenzka skipafélagið
tilkynnir
Stofnfundur islenzka skipafélagsins verð-
ur haldinn i Átthagasal Hótel Sögu föstu-
daginn 17. september kl. 19.20.
Safnað verður hlutafjárloforðum að upp-
hæð kr. 500 milljónir, og greiði hver aðili
a.m.k. kr. 30 þúsund inn á væntanlegt
hlutafé innan 5 mánaða.
Kr. 700 milljónir eru þegar fyrir hendi.
Allir sem áhuga hafa, eru hvattir til að
mæta á þessum fundi. Skipið sem væntan-
lega verður keypt verður rekið á likum
grundvelli og m.s. Gullfoss, og einnig
fraktskip sem loforð eru fyrir hendi með
nóga flutninga.
íslenzka skipafélagið.
RÍKJANNA
Dagana 17:-29. júli fór
Karlakórinn Fóstbræður
i söngför til Sovétrikj-
anna i boði menningar-
málaráðuneytisins þar.
Kom kórinn við i Finn-
landi þar sem haldin var
ein söngskemmtun. í
Sovétrikjunum hélt kór-
inn 2 söngskemmtanir i
Leningrad, eina i Vilnius
i Litháen og eina i
Druskieniki i Litháen.
Söngstjóri i ferðinni var
Jónas Ingimundarson,
einsöngvarar þeir Er-
lingur Vigfússon og
Hákon Oddgeirsson en
undirleik annaðist Lára
Rafnsdóttir. Nær ein-
göngu var flutt íslenzk
tónlist, — þjóðlög, lög
eftir látin tónskáld og is-
lenzk nútimatónlist.
1 Finnlandi tók vinakór Fóst-
bræöra, Muntra Musikanter, á
móti kórnum. 18. júll héldu Fóst-
bræöur söngskemmtun I Borg-
bakken sem er skemmtigaröur i
Helsingfors. Áheyrendur voru
fleiri en rúmuöust I sætum og var
þessi söngskemmtun eftirminni-
leg öllum sem þátt tóku. Daginn
eftir buöu M.M. Fóstbræörum i
siglingu i skerjagaröinum og siö-
an i hádegisverö á einni af eyjun-
um þar. Veöur var fallegt,sólskin
og bliöa, og veröur feguröinni
vart með oröum lýst fremur en
móttökum M.M.
Til Leningrad komu Fóstbræö-
ur 20. júll. Var haldin söng-
skemmtun 22. júli fyrir þéttsetnu
húsi áheyrenda sem hylltu kórinn
óspart. Mátti kórinn syngja átta
aukalög áöur en unnt var aö yfir-
gefa sviöiö. önnur söngskemmt-
un var svo haldin 24. júli á
hátlbisdegi sjóhersins. Fór sú
söngskemmtun fram á útisviöi og
varö kórinn einnig þá aö syngja
mörg aukalög.
1 Vilnius I Litháen, sem er borg
með um 500 þúsund ibúa, hélt
Karlakórinn Fóstbræöur söng-
skemmtun I gamalli kirkju sem
gerö hefur veriö aö málverkas.
og hljómleikahöll sem tekur 1000
manns I sæti. Var sungið fyrir
troöfullu húsi og voru ekki sæti
fyrir alla. Hljómburður I þessari
gömlu kirkju var mjög góður og
skapaöist mikil stemmning meö
söngmönnum og áheyrendum.
Sem dæmi um þaö má geta þess
ab er söngmenn komu út af söng-
skemmtuninni beið fjöldi manns
fyrir utan kirkjuna og urðu Fóst-
bræöur aö syngja nokkur lög þar.
í Druskieniki, sem er 150 þús-
und manna borg um 35 km frá
landamærum Póllands og Lithá-
en, hélt svo Karlakórinn Fóst-
bræöur slna slöustu söngskemmt-
un I þessari ferö. Voru móttökur
áheyrenda frábærar eins og alls
staðar annars staöar. Uröu Fóst-
bræður aö syngja mörg aukalög.
Ennfremur biðu áheyrendur I for-
sal hljómleikahússins er söng-
menn gengu til búningsher-
bergja. Hylltu þeir kórmenn ós-
part sem varö til þess aö Fóst-
bræður sungu þarna sem svaraði
hálfum konsert til viðbótar.
Eins og áður sagöi var ferð
þessi farin i boöi sovéska menn-
ingarmálaráöuneytisins. Voru
móttökur af hálfu sovétmanna
stórkostlegar. Létu þeir ekki sitt
eftir liggja aö gera ferö þessa eft-
irminnilega. Kórinn fékk frltt
uppihald og fariö var meö kór-
menn I margar skoöunarferðir.
Að ferö lokinni var staldrað viö
I Kaupmannahöfn þar sem Fóst-
bræöur sungu hálftima dagskrá
fyrir danska útvarpið og einnig
var sungiö inná hljómplötu.
Undanfarin ár hafa Fóstbræður
efnt til haustskemmtana fyrir
styrktarfélaga kórsins. A siöasta
ári varö aö fella þessar skemmt-
anir niður sökum anna vegna 60
ára afmælisárs og ferðarinnar til
Sovétrlkjanna. Olli þaö mörgum
styrktarfélögum vonbrigðum.
Verður nú bætt úr þessu og þráð-
urinn tekinn upp aö nýju og efnt
til fjölbreyttra kvöldskemmtana I
haust. Verður styrktarfélögum
skýrt frá þeim bréflega á næst-
unni.
Karlakórinn Fóstbræöur I Vilnius I Litháen.
Fóstbræöur I Taivallahtikirkju Helsingfors, en kirkjan er byggö inní klettahæö.
AF SÖNGFERÐ FÓST-
BRÆÐRA TIL S0VÉT-