Alþýðublaðið - 24.09.1976, Page 11
bSaöiö1' Föstudagur 24. september 1976
LISTIR/MENNING 11
8. Iþróttaþing ISt haldið &
Akranesi 4. og 5. sept. 1976,
skorar á öll sveitar- og bæjarfélög
landsins, að byggja nauðsynleg
iþróttamannvirki til þess að
mæta auknu iþróttastarfi og tekið
verði þá fullt tillit til þarfa skóla
og iþróttasamtakanna.
9. Iþróttaþing tSt, haldið á
Akranesi 4. og 5. sept. 1976 fagnar
auknu starfi rikis og sveitarfé-
laga að æskulýðsmálum viða um
landið. Þingið bendir á nauðsyn
þess að koma á virku samstarfi
héraðssambanda og þessara að-
ila til aö samræma æskulýðs-
starfsemi á sambandssvæðunum.
10. tþróttaþing ISt, haldið á
Akranesi 4. og 5. sept. 1976 beinir
þvi til hæstvirts heilbrigöis- og
tryggingarmalaráöherra, að
hraðað verði útgáfu reglugerðar
um slysatryggingar iþróttafólks,
sbr. lög frá 16. mai 1975. •
XI. tþróttaþing ISt, haldið á
Akranesi 4. og 5. sept. 1976 beinir
þvi til framkvæmdastjórnar ISI,
að hún á komandi kjörtímabili
beiti sér fyrir auknu samstarfi
skóla og iþróttasamtaka landsins
með það markmið að auka þátt-
töku i iþróttum.
12. tþróttaþing ISl, haldið á
Akranesi 4. og 5. sept. 1976, beinir
þeim tilmælum til ÍKI og sérsam-
banda tSt, að þessir aðilar hefji
nú þegar samstarf um vinnslu og
útgáfu samræmds kennsluefnis i
hinum ýmsu iþróttagreinum — sé
það samstarf ekki nú hafið.
13. tþróttaþing ISI, haldið á
Akranesi 4. og 5. sept. 1976 beinir
þeim tilmælum til framkvæmda-
stjórnar tSI, að hún beiti sér fyrir
lárlegum fundi með kennurum
Grunnskóla ÍSt.
14. Iþróttaþing ISl haldið á
Akranesi 4. og 5. sept. 1976 þakkar
þá viðleitni framkvæmdastjórnar
að fá ferðakostnað lækkaðan.
Þingiö beinir þvi til allra iþrótta-
félaga og sambanda aö skipu-
leggja timanlega ferðir iþrótta-
manna innanlands og utan, svo
unnt sér enn frekar en oröið er að
lækka ferðakostnaðinn. Telur
þingið, aö til greina komi að tSI
geti gerztaðiliaö samtökum, sem
ráöa yfir eigin farkostum, gagn-
gert i þvi skyni að lækka enn
frekar ferðakostnað samtakanna
og auka á möguleika þeirra til
vaxandi samskipta bæði innan-
lands og utan.
15. tþróttaþing 1976 lýsir yfir
eindregnum stuðningi sinum við
tillögur skólanefndar tþrótta-
kennaraskóla tslands til mennta-
málaráðherra um:
1. Byggingu íþróttahúss og
sundlaughr við skólann.
2. Ráðningu sérstaks kennara
að skólanum til þess að annast
um fræðslu leiðbeinenda i
iþróttum i samráði við skóla-
nf fnd.
Með nýjum lögum um skólann,
sem samþykkt voru á Alþingi
1972, var skólinn gerður aö 2ja
ára skóla. Með þeim breytingum
viðurkenndi rikisvaldiö þörfina á
aukinni og fjölþættari menntun
iþróttakennara og leiðbeinenda i
iþróttum en veriö heföi fram að
þeim tima og mátti þvi ætla að i
beinu framhaldi af þeirri breyt-
ingu myndi rikisvaldið halda
áfram nauðsynlegri uppbygg
ingastarfsemi viö skólann og sjá
honum fyrir eölilegri starfsað-
stöðu. A þessu bryddar ekkert
enn nú 4 árum seinna.
tþróttaþing telur nauðsynlegt
að rikisvaldið búi nú þegar
þannig að skólanum, að honum
verði gert fært að gegna þvi hlut-
verki sinu, sem Alþingi sjálft
hefir ætlað honum i samræmi við
1. grein laganna um skólann.
1 þinghléi siðari fundardagsins
var þingfulltrúum boöið að skoða
nýja iþróttahúsið, iþróttavöllinn
og byggðasafniö. Einnig nutu þeir
gestrisni bæjarstjórnar Akra-
ness, Sementsverksmiðju rfkisins
og Iþróttabandalags Akraness.
Næsta stjórn íSi
t stórn til næstu 2ja ára voru
kjörnir: Gisli Halldórsson forseti,
Sveinn Björnsson varaforseti,
Gunnlaugur J. Briem gjaldkeri,
Hannes Þ. Sigurðsson ritari og
Alfreð Þorsteinsson fundarritari,
sem kom i stjórnina i staö Þor-
varöar Arnasonar, sem baðst
undan endurkosningu.
Við þingslit var Gisli Halldórs-
son forseti ÍSt sæmdur gullmerki
tþróttabandalags Akraness.
íslenskir
leikrita-
þýðendur
Vilja samvinnu við starfs-
félaga á Norðurlöndum
Nýlega voru stofnuð i Reykja-
vik samtök leikritaþýðenda. A
stofnfundi félagsins voru mætt-
ir sextán leikritaþýðendur, en
öörum starfsfélögum þeirra
verður gefinn kostur á að gerast
stofnfélagar fram að fyrsta að-
alfundi, sem haldinn verður
fyrri hluta næsta árs.
Aöalmarkmið samtakanna,
er að vinna að hagsmunum leik-
ritaþýöenda, sem telja vinnu
sina ekki metna á við aðra vinnu
ileikhúsi. A stefnuskrá samtak-
anna er, auk þessa, að stuðla aö
útgáfu á þýddum ' leikritum,
aukinni samvinnu þýöenda við
leikstjóra og leikara og jafn-
framt að leita eftir aukinni sam-
vinnu við hliðstæð félög á
Norðurlöndum.
Stjórn samtaka leikritaþýð-
enda skipa til bráöabirgöa þau
Þorsteinn Þorsteinsson, óskar
Ingimarsson og Margrét Jóns-
dóttir.
—JSS
Sex vísindastyrkjum
NATO úthlutað
Menntamálaráðuneytið hefur
úthlutað af fé þvi sem kom i hlut
islendinga til ráðstöfunar til vis-
indastyrkja á vegum Atlants-
hafsbandalagsins (NATO
Science Fellowships) á árinu
1976.
Umsækjendur voru 23 og
hlutu 6 þeirra styrki sem hér
segir:
1. Axel.Björnsson, eðlisfræðing-
ur, 500 þúsund krónur til jarð-
eðlisfræðirannsókna, einkum
á nýjum aðferðum i rafleiðni-
mælingum, við jarðfræöi-
stofnun Árósaháskóla og há-
skólana i Braunschweig og
Göttingen i Þýskalandi.
2. Höröur Kristjánsson, B.S.,
250 þúsund krónur til
framhaldsnáms og rannsókna
i lifefnafræði við University of
Maryland i Bandarikjunum.
3. Jóhann Þorsteinsson, lifefna-
fræðingur, 500 þúsund krónur
til að kynnast nýjum aðferð-
um við rannsóknir á nýtingu
aukaafurða i fisk- og slátur-
iðnaði, við háskólann i
Tromsö i Noregi.
4. Kristján R. Jessen, M.Sc.,
250 þúsund krónur til rann-
sókna á sviöi taugaliffræði til
undirbúnings doktorsprófi við
University College i London.
5. Sigurður B. Þorsteinsson,
læknir, 200 þúsund krónur til
að ljúka rannsóknum á
öndunarvegasýkingum á
sjúkrahúsum, við Baylor
College of Medicine i Houston
i Bandarikjunum.
6. örn Helgason, dósent, 500
þúsund krónur til náms- og
rannsóknadvalar við Verk-
fræðiháskóla Danmerkur i
Kaupmannahöfn til að kynna
sér jarðeðlisfræðilegar mæl-
ingar með sérstakri geisla-
mælitækni.
Grafíkmyndum
til útláns fjölgar
Frá
Norræna
húsinu
Ný deild, iistlána-
deild,
tók til starfa við bókasafn
Norræna hússins sl. vor.
Eru þar til láns um 180
norrænar graffkmyndir, sem
Norræna grafikbandalagið
gaf húsinu, en þessar graflk-
myndir voru valdar á stórri
norrænni yfirlitssýningu á
grafik, sem haldin var i
Bergen vorið 1975.
Frá listlánadeildinni hafa
þegar verið skráð yfir 300 út-
lán, og hefur hingað til ekki
veriö hægt að anna öllu
meiru, þar eð rammaeign
listlánadeildarinnar var af
mjög skornum skammti. Nú
hefur verið bætt úr þvi, og
hafa nú verið settar upp tii
sýnis, bæði i anddyri hússins
og I bókasafni, flestar þær
myndir, sem enn hafa ekki
farið i umferð. — Myndirnar
eru lánaðar út með sömu
kjörum og bækurnar i bóka-
safni hússins og er öllum
heimilt að fá mynd til láns,
eigi þeir útlánskort. Kostar
útlánskort 50 kr. og gildir I
eitt ár. Lánstimi myndar er
að öðru jöfnu 30 dagar.
Vilhjálmur Bergs-
son,
listmálari, hefur nú opnab
málverkasýningu I sýn-
ingarsölum i kjallara húss-
ins og stendur hún til 3. októ-
ber. Sýningin er opin frá kl.
15—22.
SfLislafréttir
WS:-;
Sölusýning
á grafík
myndum
Þessa dagana stendur yfir I
húsakynnum Upplýsinga-
þjónustu Bandarikjanna,
Neshaga 16, Reykjavík, sýning
48 grafik-mynda eftir 36
bandariska listamenn.
Myndirnar eru allar i eigu
Jane Haslem Gallery I
Washington og sýndar á vegum
þess. Þær eru allar til sölu, en
þeir sem kynnu að hafa áhuga á
að kaupa þær verða að hai.'
samband við fyrrgreint gallery,
en það er til húsa að 2121 P
Streetw, Washington DC.
Listamennirnir sem þarna
sýna eru á öllum aldri, sá elzti
er fæddur árið 1888. Það er Josef
Albers, en hann og kona hans
Anni eiga bæði serigraf-myndir
á sýningunni. Josef Albers á
raunar dýrustu myndina, á 900
dali. Yngsti þátttakandinn er ab
likindum Bryan Kay, en hánn er
svo ungur að starfsfólk Upplýs-
ingaþjónustunnar gat ekki orðið
sér úti um neinar upplýsingar
um hann aðrar en þær að mynd-
in sem hann sýnir heitir
Crowhill, State 3 og er átumynd.
Eins og áður segir er dýrasta
myndin á sýningunni á 900 dali
en sú ódýrasta er á 50 dali.
Sýningin verður opin til 1.
október n.k.
—hm.
Myndlist á
sjúkrahúsi
Undanfarnar vikur hafa stað-
ið fyrir málverkasýningar lista-
manna af Suðurnesjum, á
sjúkrahúsi Keflavikur.
Nú hafa sýnt verk þar Halla
Haraldsdóttir og Erla
Sigurbergsdóttir. Yfir standa
sýningar á verkum Helga S.
Jónssonar, Gisla Einarssonar,
Jónasar Hörðdal Jónssonar,
Soffiu Þorkelsdóttur og
Hafsteins Danielssonar.
Sýningin er opin I öllum
heimsóknartimum virka daga
frá 17.30—18.30, og um helgar
frá kl. 15—16.
AB
Hugleiðingar
um
lífssambönd
Félag Nýalsinna hefur gefið
út 7. hefti timaritsins Lifgeisiar.
Lifgeislar flytur ýmsar greinar,
þar sem byggt er á rannsóknar-
niðurstöðum dr. Helga Pjeturss
varðandi lifið i alheimi og sam-
bönd þess. En athygli visinda-
manna og annarra beinist nú i
auknum mæli að öörum stjörn-
um og möguleikum á lifi annars
staðar en hér á jörðu.
Helzta inntak þessa 7. heftis
Lifgeisla er, hugleiðingar um
lifsambönd, alis kyns draumar
og vitranir, reynsla á miðils-
fundum og fleira. —AB
8 fá glaðning
Stjórn Rithöfundasjóös
tslands ákvað á fundum sinum
25. mai og 20.ágúst siðastliðinn
að úthluta eftirtöldum rithöf-
undum úr sjóðnum áriö 1976,
hverjum um sig 200 þúsund
krónum:
Einari Braga, Gisla J.
Ástþórssyni, Ingimar Erlendi
Sigurðssyni, Nirði P. Njarðvík,
Ása i Bæ, Jóhannesi Helga,
Kristni Reyr og Jónasi
Guömundssyni.
Stjórn Rithöfundasjóðs skipa
nú þessir menn:
Indriði G. Þorsteinsson rithöf-
undur, Sigurður A. Magnússon
rithöfundur, Runólfur Þórarins-
son stjórnarráðsfulltrúi.
MÍR-starfið
að hefjast
MtR-fundur
verður haldinn i MtR-salnum,
Laugavegi 178, nk. laugardag,
25. september, kl. 2 siðdegis. A
fundinum verðurstarfsemi MtR
næstu vikur og mánuði kynnt,
sendinefndarmenn segja frá
ferð til Sovétrikjanna fyrr i
sumar og sýna myndir teknar i
ferðinni. Þá verður sýnd kvik-
mynd um þjóðdansa i Georgiu
og loks efnt til ókeypis
happdrættis um eiguiega minja-
gripi.