Alþýðublaðið - 28.09.1976, Side 7
assr Þriðjudagur 28. september 1976
'7
YN flÐ SEn VERÐI LOGGJOF
RFRflMLðG TIL FLOKKflNNfl
Hér á landi munu ekki hafa verið
sett nein lagaákvæði sem takmarka
fjárframlög einstaklinga eða fyrir-
tækja til stjórnmála flokka, eða setja
þeim ákveðnar skorður. Þá munu
slikir styrkir ekki vera frádráttar-
bærir til skatta.
Alþýðublaðið hafði samband við
framkvæmdarstjóra stjórnmála-
slokkanna og leitaði álits þeirra á þvi,
hvort setja eigi einhverjar skorður
við fjárframlögum til stjórnmála-
flokka, og jafnframt hvort þau eigi að
vera frádráttarbær til skatta. Fara
svör þeirra hér á eftir.
sökum má ekki taka þessi mál til
endurskoðunar með sama hugar-
fari og ofstæki eins og vissir hóp-
ar manna gera, þegar þeir eru að
lýsa stjórnmálamönnum og
stjórnmálasamtökum nú á sið-
ustu timum.
Ég er andvigur þvi, að gjafir til
flokkanna séu undanþegnar
skatti. Hins vegar teldi ég eðli-
legt, að vinningar i happdrættum
flokkanna væru undanþegnir
skatti, eins og algengt er um
stærri happdrætti hér á landí.
Framsóknarflokkurinn er eini
flokkurinn sem birt hefur reikn-
inga sina i blöðunum, þar á með-
al i Morgunblaðinu. Eins og sjá
mátti þar, kemur meginhluti
tekna flokksins frá happdrættum
sem höfð eru tvisvar á ári. Ég
veit að það sjónarmið hefur rikt
og rikir enn í
Framsóknarflokknum, að óhollt
sé fyrir stjórnmálaflokka að
þiggja stórgjafir hvort heldur er
frá einstæklingum eða fyrirtækj-
um. Framsóknarflokkurinn hefur
hingað til, komist af án slikra
gjafa. Það á hann þúsundum ein-
staklinga, sem styrkt hafa happ-
drætti flokksins, að þakka.
Ólafur Jónsson fram-
kvæmdastjóri Al-
þýðubandalagsins.
Ég tel að hver einstaklingur
eigi að vera frjáls að þvi, hvernig
hann ráðstafar sinum
persónulegu tekjum, þar á meðal
að gefa þær ti! stjórnmálaflokka.
Það sem þarf hins vegar að
fyrirbyggja, með sterku al-
menningsáliti, eða lögum, er að
einstaklingar eða fyrirtæki geti
með slikum gjöfum keypt sér ó-
eðlilega fyrirgreiðslu hjá opin-
berum stofnunum. Fyrirtæki
gefa ekki fé sitt af hugsjónar á-
stæðum, og eru þvi allar gjafir
slikra aðila til stjórnmálaflokka
næsta tortryggilegar.
Á meðan verið er með ómerki-
lega frádráttarliði á skattafram-
tölum manna, sem félagsgjöld,
þá skiptir það ekki máli þó að
félagsgjöld til stjórnmálaflokka
séu einnig frádráttarbær. En all-
ar stærri gjafir tel ég fráleitt að
viðurkenna sem frádráttarbærar.
Það myndi aðeins auka enn for-
skot þeirra stjórnmálaflokka sem
styðjast við fjársterka einstak-
linga i þjóðfélaginu og þjóna
þeim með starfsemi sinni. JSS.
NOREGUR
Fjárframlög fyrirtækja
til sljórnmála-
flokka nánast bönnuð
tilkomu
nýju
hlutafjár-
laganna
Með tilkomu nýju hlutafjár-
laganna i Noregi, sem ganga i
gildi um næstu áramót, verður
ákvæðið um gjafir fyrirtækja til
stjórnmálafiokka hert mjög.
i gömlu hlutafjárlögunum,
sem eiga að gilda áfram, er
bann um gjafir til stjórnmála-
flokka ekki afgerandi, en skiln-
ingur á hinum aimenna hluta-
fjárrétti kemur skýrar fram I
þeim lögum sem brátt munu
ganga i gildi. Eftir áramót
mega fyrirtæki gefa gjafir til
stjórnmálaflokka með þvi skil-
yrði, að allir hiuthafar séu á
einu máli um gjöfina.
t nýju lögunum, sem sam-
þykkt voru i Stórþinginu I vor,
voru tekin-ný ákvæði um rétt
féiaga og samtaka tii að gefa
slikar gjafir, segir Jan Skaare
fuiltrúi ráðuneytisstjóra i Dóm'-
máiaráðuneytinu, og að okkar
mati eru gjafir tii stjórnmála-
flokka ekki lengur leyfilegar,
samkvæmt þessari lagagrein.
w
Samþykkt af öllum
flokkum.
Hið nýja ákvæði sem sam-
þykkt var i öllum fiokkum var
þetta: Stjórn fyrirtækis getur
samþykkt að gefa tækifæris-
gjafir og gjafir í þágu almenn-
ings, eða þ.h. sem lita má á sem
hiutlausar, þegarum er að ræða
markmið gjafarinnar, efna-
hagslega stöðu fyrirtkisins og
aðrar aðstæður I heild. Stjórnin
getur á sama hátt gefið gjafir,
sem með tilliti til stöðu fyrir-
tækisins eru litið afgerandi.
Aðrar gjafir en þær sem
nefndar eru i fyrsta lið, má ein-
ungis gefa að fengnu samþykki
allra hlutaf járeigenda og gjöfin
verður að vera innan þess
ramma, sem lagagrein 15-5 get-
ur ráðstafað sem hagnaði.
Með þessu nýja ákvæði hefur
verið leitast við að gera meiri
greinarmun á gjöfum til stjórn-
málaflokka og styrkjum til al-
menningsnota en verið hefur
fram til þessa.
Eitt atkvæði á móti er
nóg.
Að visu opnar siðasti hluti á-
kvæðisins þeim leið er vilja gefa
fjárupphæðir til styrktar til-
tcknum stjórnmálaflokki, en þá
með þvi skilyrði, að allir hluta-
fjáreigendur séu sammála um
gjöfina eins og fyrr sagði. Er
þessi ákvörðun rökstudd á þann
veg, að ekki séu allir hluthafar á
einum báti hvað stjórnmála-
skoðanir snertir. Aðeins einn
fjölmargra hlutafjáreigenda
getur þvi stöðvað fjárframlög
félagsins til stjórnmálaflokks,
sem viðkomandi styður ekki.
Þessi breyting hlutafjár-
laganna hefur vakið talsverða
athygli og eru skoðanir manna
mjög skiptar á þvi, hvort skiija
beri þessa breytingu á þann
hátt, aðalgerlega hafi verið tek-
ið fyrir gjafir fyrirtækja til
stjórnmálaflokka.
Fulltrúi ráðuneytisstjóra
dómsmálaráðuneytisins hefur
setið fyrir svörum varðandi
nýju lögin, og segir hann að að-
eins dómstólarnir geti skorið úr,
um, hvort gjafir til stjórnmála-
flokka séu löglegar eða ekki.
Það leiki enginn vafi á að hægt
sé, að túlka nýju lögin á tvenns
konar máta, en ef upp komi ein-
hver vafi á lögmæti tiltekinnar
gjafar, þá komi til kasta dóm-
stólanna. Akvæðið um gjafir
sem gefnar eru i þágu almenn-
ings eigi ekki að orka tvímælis I
neinu tilfeili, þvl þær gjafir sem
gcfnar séu I hagsmuna skyni
fyrir cinstakling eða félag geti
alls ekki fallið undlr þetta á-
kvæði.