Alþýðublaðið - 06.10.1976, Side 1

Alþýðublaðið - 06.10.1976, Side 1
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER * •w' * • Rikisstjórnin hefur samþykkt aö heimila hækkun á áskriftar- og aug- lýsingaverði dagblaðanna. Áskriftargjöldin hækka um 10% og verða nú 1100 krónur á mánuði. Verð i lausasölu hækkar úr 50 krón- um i 60. Auglýsingaverð hækkar í 660 krónur hver dálksentimetri. I BLAÐINU I DAG Ríku þjóðirnar eru að eta þær snauðu út á gaddinn Ofgnótt eins, samfara örbirgö annars, gerir jarölifiö ekki þess vert aö þvi sé lif- aö: Sjá greinina 40 ÞJÖÐIR A ÞRÖSK- ULDI ÖRVÆNTINGAR. Blaðsiður 6 og 7. !Oé Frímúrarar opna pressunni dyrnar - í hálfa gátt! Frímúrarareglan Islenzka heldur sig enn viö algera leynd, en i Noregi hafa dyr reglunnar veriö opnaöar blaöamönnum — en ekki nena I hálfa gátt. Viö segjum nán- ar frá þvi I erlendum tiöindum. Blaðsíða 5 Kröflusvæðið aftur á uppleið Samkvæmt mælingum sem gerðar eru tvisvar á dag við mannvirkin á Kröflu er land þar nú aftur tekið að rísa. En eins og fram hefur kom- ið i fréttum hefur land þar sigið með allmiklum hraða undanfarna sólar- hringa. Þetta kom fram er Alþýöublaö- iö ræddi viö Axel Björnsson hjá Orkustofnun i gær. Sagöi Axel aö þessi breyting heföi átt sér staö aöfaranótt þriöjudags og taldi hann erfitt aö spá hvort goshætta á svæöinu heföi aukist eöa minnk- aö viö þessa breytingu. Er Axel var aö þvi spuröur hvort þessar tiöu breytingar á landrisi og sig undanfariö heföu haft einhver áhrif á mannvirki á virkjunarsvæöinu, svaraöi hann þvl til aö svo virtist ekki vera. Sagöi hann, aö vegna þess aö landrisiö kæmi fram á tiltölulega viöáttumiklu svæöi gætti halla- breytinga á sjálfu virkjunarsvæö- inu litiö. Benti hann á, aö kringum gosiö i Leirhnjúk heföi landiö á Kröflu- svæöinu sigiö ört, þá heföi land hallast mun meira en þaö gerir nú án þess aö hafa I för meö sér tjón á mannvirkjum. —GEK. 'oT =OL toa Sóðaskapur minka- bændum dýr Sóöaskapur i minnkarækt er ekki einasta hvimleiður ósiöur, heldur hefur þaö bein- linis i för með sér tekjutap fyrir eigendur búanna. Það dregur úr vaxtarhraöa hvolpanna og skinnin veröa þvi minni. Sjá baksiðu Reykjavíku rfélag Sam- takanna ákveður að starfa áfram Vill kanna möguleika á samstöðu við aðra vinstri menn oc Efni barnatímans er ekki sniðið fyrir eldri börnin Barnatimi sjónvarpsins er of einhliöa — hann þjónar ekki efnisþörf eldri barn- anna. Fimm barna móöir kvartar undan þessu i Horninu i dag. Sjá blaðsíðu 13 ’car A aöalfundi Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna i Reykjavik, sem haldinn var 4. október 1976 var eftirfarandi samþykkt gerö samhljóöa: „Vegna þeirra viðhorfa, sem upp hafa komið i sambandi viö samþykkt þá, sem Kjördæmis- þing SFV á Vestfjöröum geröi ný- lega og blaöaskrif af þvi tilefni, vill aöalfundur SFV i Reykjavik taka eftirfarandi fram: Aöalfundur Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna i Reykjavik hvetur til áframhald- andi starfs á sama hátt og verið hefur I Reykjavikurkjördæmi og lýsir trausti á þingmanni SFV i kjördæminu, Magnús Torfa Ólafssyni. Aðalfundurinn telur nauösynlegt aö kannaöir verði möguleikar á samstööu viö aðra vinstri menn um endurnýjun og umbætur i stjórnmálabaráttunni i þágu jafnaöar- (og samvinnu- stefnu.” Stjórnarkjör I stjórn Samtakanna i Reykja- vik voru kjörnir eftirfarandi fé- lagar: Formaöur Einar Hannes- son og aörir i stjórn, Eirikur M. Valsson, Asa Kristin Jóhanns- dóttir, Þorleifur G. Sigurösson, Alfreö Gislason, Guömundur Bergsson, Margrét Auöunsdóttir, Steinunn Finnbogadóttir, Arni Markússon, Gunnar Gunnarsson, Jón Sigurðsson, Helgi Brynjólfs- son, Rannveig Jónsdóttir, Einar Þorsteinn Asgeirsson, Ægir Haf- berg og Sólveig Kjartansdóttir. (Frétt frá SFV-félaginu I Reykja- vík) Framsókn reynir að eigna sár efnahagsbatann Ætla Sjálfstæðismenn aö sitja undir ákúr- um Timans þegar Framsóknarráöherr- arnir reyna að eigna sér batnandi viö- skiptajöfnuð? Blaðsíða 2 L.!L C3qta czd L .’L. JL JLJL '.v j c Unnið að undirbúningi gæzluvarðhaldsfangelsis ALLT ÓVÍST UM SMÍÐI RÍKISFANGELSIS J; JOC >C—7cr ZSCCDC ÍC íca' Sar Dl_ Eins og öllum ætti að vera kunnugt, er mikill skortur á ýmiss konar sérdeildum innan is- lenzkra fangelsa. t»au fangelsi sem við -eigum, þ.e. Litla-Hraun, Kvia- ^ryggja, Hegningarhúsið og Siðumúlafangelsið, hafa þurft að taka við og hýsa fanga, sem, ef vei ætti að vera, ættu að vera á sérdeildum, s.s. geð- deildum o.þh. Fangelsi okkar eru fyrst og fremst gæzluvaröhaldsfangelsi, þ.e. fyrir afplánun varðhalds. Af þessu má ljóst vera að bygging rikisfangelsis, meö öllum sinum sérdeildum, er brýn nauðsyn. Alþbl. spurði Jón Thors, fulltrúa I dómsmálaráöuneytinu, hvaö liöi byggingu rikisfangelsis á Islandi. Sagði Jón, að fyrir nokkrum árum heföi veriö á döfinni smiöi rikis- fangelsis, og heföi þvi veriö valin lóð undir Úlfarsfelli. Nefnd sú, sem skipuö var til að vinna aö þessu máli, komst aö þeirri niöurstööu aö ekki væri æskilegt að hafa i þeirri sömu áætlun gæzluvaröhalds- fangelsi. Smiði gæzluvaröhaldsfangelsis hefur veriö tekin til gaumgæfilegr- ar athugunar, og er nú unnið aö teikningu og skipulagningu af fullum krafti. Veröur þess vonandi ekki langt að biöa að smiði hefjist, þar sem fangelsinu hefur þegar verið valin lóð. „Hvenær bygging rikisfangelsis hefst, er mál sem enginn getur spáð fyrir aö svo stöddu,” sagöi Jón Thors. -AB.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.