Alþýðublaðið - 06.10.1976, Qupperneq 3
•Miðvikudagur 6. október 1976
FRETTIIt 3
Frá afhendingu verðlaunanna fyrir beztu lóöina á Bústaöasókn. Frá
vinstri Oddrún Pálsdóttir, Svava Erlendsdóttir, Margrét Þorsteins-
dóttir og Jón G. Halldórsson sem hlutu verölaunin og formaöur
Bræörafélags Bústaöakirkju Davfö K. Jensson.
FEGURSTI GARÐUR
í BÚSTAÐASÓKN
Bræðrafélag Bústaðakirkju
hefur á undanförnum árum reynt
Azaníunefnd
sett á fót
Alþýöublaðinu hefur borizt eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
hópi sem kallar sig Azaniunefnd-
ina, og mun ætla að starfa aö
kynningu á málefnum Namibfu
og Suður-Afriku:
Sem kunnugt er af fréttum fer
barátta blökkumanna og undirok-
aðra siharðnandi i sunnanverðri
Afriku. Hún beinist gegn stór-
veldunum, kynþáttastefnu og fas-
isma.
Einna höröust er baráttan i
Namibiu og S-Afriku, sem heitir i
raun AZANIA. Reyna stjórn-
málamenn viða úr hópi svo-
nefndra iðnrikja að sætta strið-
andi fylkingar hinna undirokuðu
og hvitrar yfirstéttar. En stétta-
baráttan verður æ viðtækari. Al-
þýða Afriku krefst sjálfstjórnar,
þjóðfrelsis og jafna.ðar og stefnir
ótrauð að þvi marki. Vert er að
minnast þess að það er fyrst og
fremst eðlileg mótspyrna yfir-
stéttarinnar sem býður heim
valdbeitingunni sem blökkumenn
hika ekki lengur við að sýna.
Nú hafa risið mjög viða i Afriku
þjóðfrelsisfylkingar, er heyja eða
undirbúa alþýöustrið til frelsunar
lands og þjóða. Þær eiga mjög
vlðtækan stuðning alþýðu heima-
landsins, auk stuðnings meðal
margra landa og alþýðu heims-
ins. Markmið þeirra allra er óháö
riki gagnvart öllum heimsveldun-
um, sérstaklega risaveldunum
Sovétrikjunum og Bandarikjun-
um, og sjálfstæð þróun þjóðfé-
lagsins til alþýðuvalda.
Ein þessara hreyfinga er PAN
AFRIC ANIST CONGRESS
(PAC) i Azaniu. PAC er eina
hreyfingin I S-Afriku sem afneitar
allri sáttastefnu við Voerster-
harðstjórnina og skipuleggur
fjöldabaráttu. PAC er þvi þjóð-
frelsishreyfing Azaniu með réttu,
enda nýtur hún stuðnings þar-
lendrar alþýðu.
PAC hefur opnað upplýsinga-
skrifstofu I London, en fulltrúar
þaðan eru nú á feröalagi um
Norðurlönd til að kynna baráttu
alþýðunnar i Azaniu. Einingar-
samtök kommúnista (marx-
lenlnista) og Azaniunefnd þeirra
hafa boðið fulltrúunum til Islands
18.-21. október n.k. Munu fulltrú-
ar PAC sitja almennan opinn
fund, halda blaðamannafund o.fl.
Fundirnir verða auglýstir nánar,
enEIK (M-l) og nefndin hafa boð-
iö nokkrum samtökum að skipu-
leggja opna fundinn i sameiningu
og samstarfi við sig. Einnig er
hafinn fjársöfnun til stuðnings
PAC frá og með 1. október s.l.
Geta stuðningsmenn baráttunnar
sentfé meö póstávisun á póstfang
vort.
Azaniu-nefndin.
Pósthólf 5186
Reykjavik R5
að hvetja til bættrar umgengni á
lóðum og húseignum i sókninni.
Undanfarið hefur félagiö gengist
fyrir könnun á görðum i sókninni
og fór ein slik fram i sumar.
Nefnd sú sem skipuö var I þennan
starfa, hefur nú skilað áliti sinu.
Hefur nefndin orðið sammála um
að leggja til að húseignin aö
Langagerði 4, eign hjónanna
Margretar Þorsteinsdóttur og
Jóns G. Halldórssonar, hljóti við-
urkenningu félasins árið 1976.
Nefndin bendir sérstaklega á hús-
eignir við Langagerði og Rauða-
gerði sem mjög eru til fyrirmynd-
ar, og einnig fjölda annarra lóða.
AB.
Ford og
Carter
Eins og kunnugt er háðu
þeir Ford, Bandarikjaforseti,
og _ Carter, forsetafram-
bjóðandi, sjónvarpseinvigi i
Bandarikjunum 23. septem-
ber. Þar ræddu þeir einkum
innanrikismál, skatta- og
efnahagsmál.
Upplýsingaþjónusta Banda-
rikjanna i Reykjavik hefur nú
fengið myndsegulband með
þessu einvigi. Þessi mynd
verður sýnd i húsakynnum
Upplýsingaþjónustunnar fyrir
almenning á fimmtudag
klukkan 11 fyrir hádegi og
klukkan 20 siðdegis.
SIMAMENN IHUGA
ÚRSÖGN ÚR BSRB
Alþýðublaðinu hefur borizt
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Félagi islenzkra simamanna:
„A fundi Félagsráðs Félags
islenzkra simamanna, sem
haldinn var 30. sept. s.í. voru
mörg mál til umræðu, fyrst og
fremst kjara- og samningamál.
Eftirfarandi ályktun var gerð i
þeim efnum.
„Félagsráð FIS lýsir yfir
óánægju með úrskurð Kjara-
nefndar um sérsamninga
félagsins og þá ekki siður yfir
afstöðu samninganefndar
rikisins i samningaviöræðum
sem f ram fóru áður en málið fór
til Kjaranefndar.
Telur Félagsráð, að lögð hafi
verið fram óyggjandi rök fyrir
verulegum flokkahækkunum
simamanna, sem hafi verið
hunzuð.
Þá átelur fundurinn fram-
komu samninganefndar rikisins
að undanförnu, þar sem lofað
hefur verið viðræðum um fram-
kvæmd samninga og einstök
önnur atriði, en engar efndir
hafa á þvi orðið, þrátt fyrir
mikla eftirgangsmuni félagsins.
Félagsráð krefst þess, að
samninganefnd rikisins hefji nú
þegar samningaviðrasður við
samninganefnd FIS um öll þau
mál sem ólokið er að semja um.
Verði ekki orðið við þessu, i
fullri alvöru, heimilar Félags-
ráð samninganefnd félagsins að
hefja undirbúning að þvi, að ná
fram raunhæfum samningum
meö hvaða ráðum sem tiltæk
eru”.
Þá var samþykkt að leggja til
við framkvæmdastjórn félags-
ins, að hún athugi hvort ekki
væri timabært að FIS segði sig
úr BSRB, og taka það mál til
frekari umræðu á næsta Félags-
ráðsfundi.
Þá var samþykkt ályktun þar
sem vakin er athygli póst- og
simamálastjóra á seinagangi
við afgreiðslu mála hjá starfs-
mannadeild stofnunarinnar og
þeim eindregnu tilmælum beint
til hans að á þvi verði ráðin bót.
A fundinum var rætt um aukið
erlent samstarf FIS, en félagið
er nú aðili að Norræna sima-
ráðinu, sem er samband félaga
simamanna á noröurlöndum, en
ársfundur 'þess var haldinn i
Reykjavik i ágústmán. s.l.
A Félagsráðsfundinum var
samþykkt að heimila fram-
kvæmdastjórn félagsins að
sækja um aðild að Alþjóðasam-
bandi póst- og símamanna,
PITTI, sem hefur aösetur i Genf
og telur á fjórðu milljón félags-
manna.”
MESTA OANÆGJAN
MED SAMNINGS-
RÉTTARAAÁLIN
Vegna þeirrar álykt-
unar Félags islenzkra
simamanna sem birtist
hér á siðunni, og f jallar
meðal annars um at-
hugun á úrsögn FÍS úr
BSRB, hafði Alþýðu-
blaðið samband við
Ágúst Geirsson for-
mann félagsins og
spurði hvað það væri
sem ylli óánægju með
veirUna i BSRB.
- Það hafa alltaf ver-
ið einhverjar óánægju-
raddir innan okkar fé-
lags með veruna i
BSRB, - og sama gildir
raunar um önnur félög.
Slikar raddir heyrast
alltaf öðru hverju.
Meðal annars kom
þetta upp á siðasta
landsfundi.
Það sem helzt hefur vakið
óánægju eru samningaréttar-
málin. Við höfum samningsrétt
að nafninu til, en hins vegar
enga aðstöðu tilaðfylgja honum
eftir, heldur verðum við aö rök-
styðja okkar kröfur fyrir Fé-
lagsdómi. Þetta gildir um hin
viðkvæmari mál samninganna,
en hins vegar er BSRB með
heildarsamninginn á sinni
könnu, og það likar mönnum
einfaldlega ekki. Sumir álita að
félagið myndi fá allan
samningsrétt við að segja sigúr
bandalaginu, en það er raunar
alls ekki gefið mál. Löggjafinn
sker úr um það.
Þessir aðilar telja að félagið sé
það öflugt að þaö geti staöið á
eigin fótum i baráttunni og náð
betri árangri en innan banda-
lagsins. Stjórninni var falið að
kanna þetta mál, þar sem litið
tóm gafst til að ræða það á fé-
lagsráðsfundinum vegna
margra annarra mála. Hún á
siöan að leggja álit sitt fyrir
næsta fund ráðsins, sem
væntanlega verður haldinn i
endaðan október og þar verður
tekin ákvörðun um hvort visa
skuli málinu til landsfundar.
Þarna er margt að athuga,
svo sem lagalegan rétt félagsins
og möguleika þess eins sér.
Agúst tók það fram, að þessi
tillaga hefði ekki verið frá
stjórn félagsins komin. -hm.u-
SKRIF MARKUSAR
EKKI SVARA VERÐ
S.l. laugardag hirtist Lesenda-
bréf i Alþ.bl. eftir Markús B. Þor-
geirsson, þar sem nokkrir starfs-
menn Eimskipafélags lslands
voru bornir þungum sökum. Svo
drepib sé á nokkur helstu atriöin
má t.d. nefna þessi:
1) Að ráðningastjóri Eimskips
hafi átt aöild að brottrekstri
Markúsar úr starfi hjá félaginu.
2) Að Eimskip „panti” sérstakan
dómara i sjórétt.
3) Að Eimskip velji menn og hafni
i starf með hliðsjón af pólitiskum
skoöunum þeirra.
4) Að starfsmenn Eimskips
stundi smygl i stórum stil.
Þetta er aöeins fátt af þvi sem
fram kemur I skrifum Markúsar.
Blaðið hafði samband við for-
ráöamenn Eimskipafélagsins og
leitaði álits þeirra á bréfi
Markúsar. Fyrir svörum varð
Valtýr Hákonarson skrifstofu-
stjóri félagsins. Hann sagöi m.a.:
— Ég tel þessi skrif ekki vera
þess eðlis að þau séusvara verö.
■ HORNHH
Markús B. Þorgeirsson skrifar:
EIMSKIPAFÉLAG ÍSIANDS FÆR LÁN
HJÁ MARKÚSlÆfiNA FJÁRSKORTS
Uppsögn mín úr starfi á
svarbréíi fontjóra Eimiklpa
til mfn t Þjóöviljanum 27. aprll
aJ. aegir orörétt: „Aöur en
loigra er batdiö, veröur ekki h já
þvlkomist,abupplýsa aölbyrj-
un aprll 1975 akvab ikipst Júrl og
1. stýrimaöur * m/a Mánafoaai
aö segja Markúsi B. Þorgein-
■ynl upp hkaetastarfi meö lög-
mctum fyrirvara, og var hann
.r«lrr*a»r rtr .kln.rrtmi trt
1. Fullt nafn.
2. Onnur nöfn,
fyrir giflingu.
2. Þjóöerni.
4. Fcöingantaöur, borg, sýsla,
land.
5. Fcöingardagur og ár.
•. Heimiliafang.
7. Slmanúmer belma.
8. Vinnustaöur.
# Slm.nrtmrr 4 vinnn.t.A
brot á stéttarfélagssamningi
art, eru rétt eftir bestu vit-
rímdog þekkingu. Elnnig er mér
kunnugt um aö áritaö vegabréf
belmilar ekki handhafa inn-
göngu i Bandarlkin, sé koma
bana talln öleyfileg. Dagsetn-
ing. UndinkrUt.
Svona llta þá Mac Carty lög-
in út. icm llggja um borö I akip-
um Eimtklp Þaö er acmd aö
.llknm nlrt.n..nrnli im mr.ll
aendiráGsfulItrúans, hvaö varö-
aöi fyrirgreiöslu mlna. Kona
gOÖ, vlltu segja þessum berra,
aö koma meö paasann minn, viö
eigian aö sigU klukkaa 20, og ég
vil fá---------
ekki sioppa mlna atvinnu. Hvar
er passinn? Þaö vissi hún ekki
eöa bau. Ravndu aö koma fvrir
Þaö er ekki endalaust hægt aö
elta ólar við slikan málflutning.
Það tekur þvi tæplega aö fara aö
svara einstökum atriðum i grein-
inni, enda tel ég ekki standa stein
yfir steini i henni i heild. Forstjóri
Eimskipafélagsins hefur fyrr i
sumar svarað svipaðri grein og
það virðist ekki hafa nægt til að
leiðrétta þessar rangfærslur
Markúsar
Athugasemdir Eim-
skipsmanna
Blaðið fékk þær upplýsingar
hjá Eimskipafélaginu, að þaö hafi
verið skipstjóri og fyrsti stýri-
maour a Mánafossi sem sögðu
Markúsi B. Þorgeirssyni upp
starfi á sinum tima. Hafi ráðn-
ingastjóri félagsins þar hvergi
komiö nærri, eins og Markús
— segir
talsmaður
Eimskips
heldur fram. Þá kom fram, að
forráðamenn félagsins töldu það
fráleita fullyröingu, að Eimskip
gæti ráðiö einhverju um skipan
dómara i sjórétt. Sama gilti og
um fullyrðingu um að Eimskipa-
félagið ráði menn i vinnu með
hliösjón af skoöunum þeirra. Um
ásakanir um stórfellt smygl
starfsmanna Eimskip sögðu for-
ráöamenn félagsins, að allir sem
hjá þeim ynnu, vissu að smygl
væri trúnaðarbrot og varöaöi
brottrekstri úr starfi.
Þá kom fram, aö varðandi
vegabréfsáritanir til Bandarikj-
anna sé það eitt að segja, að
Bandarikin hafisin lög sem veröi
að uppfylla án þess að Eimskipa-
félagiö geti nokkur áhrif haft þar
á. Hjá félaginu þurfi allir skip-
verjar að hafa sllkar vegabréfsá-
ritanir, til þess að teljast löglegir
áhafnarmeðlimir. Ef einhver i á-
höfn skipa þeirra hafi hins vegar
ekki slika áritun, geti þaö haft i
för með sér mikla erfiöleika.
—ARH