Alþýðublaðið - 06.10.1976, Page 15
SffiSfS1
AAiðvikudagur 6. október 1976
...TIL KVÖLDS 15
Sjómrarp
BRAUÐ OG VÍN
Pietro ásamt vinkonu sinni fyrrverandi.
Klukkan 22.00 i kvöld
fá sjónvarpsáhorf-
endur að sjá þriðju
myndina i itaiska
framhaldsmynda-
flokknum sem nefnist
Brauð og vin, og er
byggður á sögu eftir
Ignazio Silone.
Alls verða myndirnar fjórar
þannig að sú sem við sjáum i
kvöld er hin næst siðasta i röð-
inni. Fyrir þá sem af einhverj-
um ástæðum misstu af siðasta
þætti og vilja ná þræðinum skal
lltvarp
efni hans rakið i mjög grófum
dráttum.
1 þriðja þætti var Pietro enn i
fjallaþorpinu og boðaði byltingu
meðal bændanna sem gáfu
orðum hans litinn gaum. Ekki
voru þó allir jafn sljóir fyrir
boðskap Pietros, þvi meðal
þeirra sem hlustuðu á hann voru
byltingarsinnaðir stúdentar og
virtust þeir vera hrifnir af
kenningum hins dulbúna prests.
Þá gerðist það einnig i siðasta
þætti að blessunin hún Bian-
china kom aftur heim frá Róm
með skjöl til Pietros. Eftir að
hafa kynnt sér efni þeirra
ákveður hann að fara þangað
sjálfur.
BENEDIKT GRONDAL
SVEINBJARNARSON
150 ARA MINNING
A dagskrá útvarpsins kl. 20.20
i kvöld er rúmlega klukku-
stundarlöng dagskrá i saman-
tekt Gils Guðmundssonar sem
fjallar um Benedikt Gröndal
Sveinbjarnarson og nefnist dag-
skráin Benedikt Gröndal Svein-
bjarnarson — 150 ára minning.
Lesarar ásamt Gils eru þeir
Gunnar Stefánsson og Hjörtur
Pálsson. Þá verða einnig flutt
lög við ljóö eftir Benedikt.
Silverstein klappaði aftur á hand
legginn á henni. — Ég sagði yður
sannleikann. Paula lýgur, ef hún
hefur sagt að Max hafi gagnrýnt
yður eða talað illa um yður.
— Paula ásakaði mig um að
þiggja mútur af Luke, sagði
Shirley reiðilega. — Ég vil ekki
vera hér og láta móðga mig
svona,-
— Það skil ég, sagði Silverstein
rólega. — Ef einhver móðgar
yður, er mér að mæta, og það á
lika við Paulu. Biðiö hérna,
meðan égfer inn og tala við hana.
Hann gekk til dyra og lokaði á
eftir sér. Shirley velti þvi fyrir
sér, hvers vegna hann heföi lagt
sig svona fram til að vera kurteis
og skilningsgóöur. Það hlaut að
vera ástæða fyrir þvi. Paula yrði
frá sér af reiöi, ef hann
skammaöi hana fyrir að móðga
staðgengilinn. En það var Paula,
sem kom inn brosandi andartaki
seinna. — Ég kem meö hvita
fánann, sagði hún, — svo aö þú
skalt ekkihenda neinu i höfuðið á
mér. Walt hefur sýnt mér, að það
er stálhnefi i flauelishanzkanum.
Ég var send hingað til að biðjast
afsökunar.
— Vertu ekki að ómaka þig,
sagði Shirley.
— Mér þykir þetta leiðinlegt,
elskan... i alvöru. Þú varst bara
nálægt, þegar ég var að sparka i
Bíórin
hýia m
JiÁSKÓLABÍO
simi 22140.
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
einhvern. Þú verður að gera það
upp við sjálfa þig, hvort þú
skrifar þetta á reikning slæmra
tauga eða slæms skaps, en mér
var ekki alvara með það sem ég
sagði.
— Það er auðvelt að koma og
segja það seinna.
— Ég var reiö út i allt og alla og
þaö bitnaði á þér, sagði Paula. —
Gleymdu þvi, Shirley. Ég er að
biöjast afsökunar, og það er
hlutur, sem ég á afar erfitt með!
Þetta vissi Shirley vel, og hún
skildi ekki, hvernig Silverstein
hefði fengið hana til þess. Ein-
hver ástæða hlaut aö vera fyrir
þvi, að þau Paula bæði vildu
endilega, að hún yrði kyrr.
Seinna um daginn fékk hún að
vita, að Silverstein hafði fundið
nýtt starf handa henni. Hún átti
að vera staðgengill Paulu á
hljómleikum i þorpinu um
kvöldið. — Paula fer til borg-
arinnar með Max, sagði Silver-
stein. — Það er frumsýning þar i
kvöld, og ég vil heyra álit þeirra á
leikritinu. Ég er aö hugsa um að
kaupa réttindin.
Shirley reyndi að mótmæla.
Tilhugsunin um að eiga enn einu
sinni að vera staðgengill Paulu,
geröi hana óttaslegna, en hún réði
ekkert við Silverstein. Janet
Gibbs kom með kampavinsglas
inn til Shirley, þegar hún var að
w.'i i;iIiiii f n'a
Lagerstaerðir miðað við jmúrop:
ÍJasð-, 210 sm x breidci: 240 sm
3W) - x - 270 sm
Aðrar stárðir. smíSadar eftír beiónc
GLUGÍóiAS MIDJAN
Síðumúla 20. simi 38220
Þokkaleg þrenning
ISLENZKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um 3 ungmenni á flótta
undan lögreglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IH.xsl.oshr
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Auglýsingasími
Alþýðu blaðsins
14906
Hafnarfjarðar Apotek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
J ác queli^S u s a n n ’ s
bolclWflseller
. that explo:@Fáil the avenues
and dafj|eslalleys of love.
Snilldarlega leikin amerisk lit-
mynd i Panavision er fjallar um
hin eilifu vandamál, ástir og auð
og allskyns erfiðleika. Myndin er
gerð eftir samnefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda Vaccar-
Debora Raffin.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Lerikhúsrin
ÆÞJÓÐLEIKHÚSIíi
SÓLARFERÐ
i kvöld kl. 20
10. sýning föstud. kl. 20
laugardag kl. 20.
ÍMYNDUNARVEIKIN
fimmtudag kl. 20.
INÚK
iaugardag kl. 15.
LITI.I PRINSINN
sunnudag kl. 15.
Miðasala 13,15-20.
LEIKFEIAC SáX
REYKIAVlKUR WP
STÓRLAXAR
7. sýn. i kvöld kl. 20.30.
Hvit kort gilda.
laugardag. kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
fimmudag kl. 20,30.
sunnudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
90. sýn. föstudag kl. 20,30.
Miöasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi
1-66-20.
VIPPU - BltSKURSHDRÐIP
Sími50249
Með djöfulinn á
hælunum
Aðalhlutverk:
Peter Fonda
Warren Oads
Sýnd kl. 9
TÓNABÍÓ
Sími 3118Z
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole
Söltoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJflRWJBÍÓ Simi .8936
Emmanuelle II
AuxýýseucW!
AUGLySINGASiMI
BLADSINS ER
14906
iHAFNARBÍð Sirrú, 16444
SOLDIER BLUE
CANDICE BERGEN - PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Sérlega spennandi og viðburðarr-
ik bandarisk Panavision litmynd.
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
LAtlGARASBÍÚ
Simi 32075
ItaassitóficE
IBn8#figII&W(Q)nö83in&
i
4L-*I -^k u
Áhrifamikil, ný brezk kvikmynd
með Oskarsverðlaunaleikkonunni
Glenda Jackson i aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og Helmuth
tíerger.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6.
Amen var hann kallaður
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i
litum. Mynd þessi er allsstaðar
sýnd við metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un-
berto Orsini, Cathaerine Rivet.
Enskt tal, ÍSLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 5
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Nýr hörkuspennandi og gaman-
samur italskur vestri með ensku
tali. Abalhlutverk: Luc Merenda,
Alf Thunder, Sydne Rome.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
GAMLA BIÓ m
Simi 1 1475
Þau gerðu garðinn
frægan
Bráöskemmtileg viðfræg banda-
risk kvikmynd sem rifjar upp
blómaskeið MGM dans- og
söngvamyndanna vinsælu á árun-
um 1929-1958.
ISLENZKUR TEXTI.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
seNDiaiiAsro&N ht