Alþýðublaðið - 16.10.1976, Page 4

Alþýðublaðið - 16.10.1976, Page 4
Laugardagur 16. október 1976 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i þvagfæra- skurðlækningum óskast til starfa á Handlækningadeild spitalans frá 1. desember n.k. Umsóknir er greini aldur námsferil og fyrri störf ber að senda Stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. nóvember n.k. AÐSTOÐARLÆKNIR. Tveir að- stoðarlæknar óskast á Barnaspitala Hringsins. Annar frá 1. desember n.k. i 6 mánuði, hinn frá 1. janúar n.k. i eitt ár. Er þar um námsstöðu að ræða. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. nóvember. Taka skal greinilega fram um hvora stöðuna er sótt. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á Landspitalan- um. Reykjavik, 15. október, 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Flokksstarfió Þriðja kjördæmisþing Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Þriðja Kjördæmisþing Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavik verður haldið dagana 16. og 17. október nk. i Kristalssal Hótels Loftleiða. Dagskrá: Laugardagur 16. október kl. 2 e.h. 1. Björgvin Guðmundsson formaður fulltrúaráðs setur þingið. 2. Gylfi Þ. Gislason, alþingismaður, flytur ávarp. 3. Helgi G. Þórðarson verkfræðingur, flytur erindi: Framtið sjávarútvegs í Reykjavik — umræður. Sunnudagur 17. október kl. 2 e.h. 1. Hörður Jónsson, verkfræðingur, flytur erindi: Uppbygging iðnaðar i Reykjavik — umræður. 2. önnur mál. Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavik. Björgvin ' i *” . jr Já| i v > \ l Helgi Hörður HORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 HEF OPNAÐ lækningastofu i Domus Medica. Viðtalsbeiðni veitt móttaka i sima 15730 Guðni Á. Sigurðsson læknir Sérgrein: Lyflækningar — hormóna og ef naskiptas júkdómar. STAÐA RITARA við embætti rikissaksóknara er laus. Um- sóknir sendist á skrifstofu rikissaksókn- ara fyrir 25. okt. n.k. Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til aðstoðar á skrifstofu og sendiferða. Svar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Merkjasöluhappdrætti Blindravinafélags íslands verður sunnudaginn 17. okt. 1976 og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn: Komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent i anddyrum flestra barnaskóla í Reykjavik, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið merki. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.