Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 10
1Q Útibússtjóri að útibúi Hafrannsóknastofnunarinnar á Höfn i Homafirði óskast. Háskólamenntun i fiskifræði, eða liffræði æskiieg. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 15. nóvember. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, Rvk. Simi 20240 Prestskosning í Laugarnesprestakalli fer fram sunnudaginn 21. nóv. 1976 KJÖRSKRÁ liggur frammi I Laugarnesskóla hjá Þorsteini Ólafssyni yfirkennara kl. 13-16 alla virka daga á tfmabilinu 3. til 13. nóv. n.k. Kærufrestur er til kl. 24.00 þann 17. nóv.n.k. Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar Þorsteini Ólafssyni Bugðulæk 12 Reykjavfk. Kosningaréttur við prestskosningu þessa hafa þeir sem búsettir eru f Laugarnesprestakalli f Reykjavik, hafa náð 20 ára aidri á kjördegi og voru í þjóðkirkjunni 1. des. 1975, enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1976. Þeir sem sibanl. des. 1975hafa flutt f Laugarnesprestakali eru ekki á kjörskrá þess eins og hún ér lögð fram til sýnis, og þurfa þeir þvf að kæra sig inn á kjörskrá. Eyöublöð undir kærur fást á Manntalsskrifstofunni Skúiatúni 2. Manntalsskrifstofan staöfestir með áritun á kæruna að flutningur lögheimilis f prestakalliö hafi verið tUkynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis inn i prestakallið verði tekin til greina af sóknarnefnd. Þeir sem flytja Iögheimili sitt f Laugarnesprestakall eftir að kærufrestur rennur út þann 17. nóv. mk. verða EKKI teknir á kjörskrá að þessu sinni. Innan Laugarnesprestakaiis eru eftirtaldar götur: Brekkulækur Bugðuiækur Gullteigur Hátún nr. 6, 8, 10, lOa, lOb 12 og frá nr. 21-47 Hofteigur Hraunteigur Hrfsateigur Kirkjuteigur Kleppsvegur nr. 2-50 og Hólar, Laugarnes og Steinhólar Kleppsvegur, Laugam.bl. Laugaiækur Reykjavlk 1. nóv. 1976. Sóknarnefnd Laugarnesprestakalls. Laugarnestangi Laugarnesvegur Laugateigur Miðtún nr. 38-90 Otrateigur Rauðalækur Reykjavegur Sigtún Sigtún, Kringlum.bl. Silfurteigur Sundlaugavegur Þottalaugavegur. Útsölustaðlr: Verzlunin BRYN JA, Laugavegi 29, Reykjavik STAPAFELL, KEFLAVIK 0DYRAR HILLU-U PPISTÖÐUR í bókaherbergi, geymslur ofl. Flokksstarfid VANTI YDUR HÚSNÆÐI t M AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Kaupið bílmerki Landverndar Kerndum líf rerndum rotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 & SK!ttUTG€Rð KIKiSiiVi fer frá Reykjavfk mánudaginn 8. þ.m. vestur um iand í hring- ferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Vestf jarðahafna, Norður- fjaröar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavik- ur, Raufarhafnar, Þórshafn- ar og Vopnafjarðar. TRÓLOFL'NARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 AAiðvikudagur 3. nóvember 1976. aar ■ ■ ■ ■ ■ Varahlutir ■ í bílvélar ■ Stimplar, slífar og hringir Pakningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Trmahjói og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓIMSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft i eftirtalin störf: Yfirumsjónarmaður raflagna, raftækni- menntun eða önnur sambærileg menntun áskilin. Laun samkvæmt launaflokki B 16. Starfið er laust frá 1. febrúar 1977. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember n.k. Lokunar og innheimtumaður, karl eða kona Laun samkvæmt launaflokki B 7. Starfið er laust hú þegar. Umsóknarfrest- ur er til 9. nóvember n.k. Umsóknum skal skila á sérstökum um- sóknareyðublöðum til rafveitustjóra , sem veitir nánari upplýsingar um störfin. Rafveita Hafnarfjarðar. Húllum hæ Félagar i Sjálfsbjörg, öryrkjabandalag- inu og vistmenn i Reykjalundi, halda dansskemmtun i Félagsheimili Bústaða- sóknar, föstudaginn 5. nóv. kl. 20.30. — Mætum öll. Fjórmenningarnir. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða vaktmann til gæzlu mann- virkja við Svartsengi Umsóknir sendist á Vesturbraut 10 A, Keflavik, fyrir 15. nóvember n.k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.