Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 11
æsr Miövikudagur 3. nóvember 1976. 11 SKÍÐAFERÐIR í GRASI GRÓNUM BREKKUM - ný skíðategund, sem unnt er að nota á sumrin Ekki er langt siðan skiðaferðir voru tak- markaðar við vetrar- timann. Að visu hafa skiðagöngumenn æft á sumrin á eins konar hjólaskiðum. En nú geta þeir sem leggja stund á alpagreinarn- ar, svig og stórsvig einnig stundað iþrótt sina að sumri til. Það sem hér er um að ræða eru eins konar beltis- skiði. Skiði þessi eru nú notuð i Nor- egi, Italiu, Frakklandi, Þýzka- landi og viðar. ttalir halda nú árlega sumarkeppnir i svigi og stórsvigi og a Frakklandi og Italiu eru sérstök iþróttafélög, sem hafa á stefnuskrá sinni sumarskiðamennsku. t Þýzka- landi fer starfsemin hins vegar fram innan venjulegra iþrótta- félaga. Formaður norsks félagsskap- ar sem nefnist „Vinir Alpai- þróttanna” segir að margir norskir skiðamenn hafi reynt þennan nýja útbúnað meö góð- um árangri. Formaðurinn segir aö skiðin hafi reynzt vel sem æf- ingartæki yfir sumarmánuðina. Það einasta sem til þarf er góð grasi gróin brekka. Skiðamennirnir geta bæði iðk- að svig og stórsvig á þessum tækjum og fá full not fyrir þá tækni sem þeir hafa þróað á venjulegum snjóskiðum. Sumir vilja jafnvel taka svo sterkt til orða að segja að vart finnist nokkur munur á þvi að iðka skiðasportið að sumri til í grasi grónum brekkum og þvi að renna sér niður snjóbreiðurnar á vetrum. Skíðaklossar og bindingar þær sömu Sams konar skiðaklossar eru notaðir með þessum nýstárlega útbúnaði og með venjulegum snjóskiðum. Bindingar eru einnig þær sömu, eða stillanleg- 1 Noregi kosta skiði þessi ca. 600 norskar krónur, eða um það bil 18000 islenzkar. ar öryggisbindingar. Mörgum leikur eflaust forvitni á að vita hvar i veröldinni þessi „skiði” eru komin. Það var v- þýzkur hugvitsmaður, sem fyrst smiðaði tækið, en i dag eru þau framleidd á ttaliu. Lið vikunnar: Stofnað: 1882 Varð atvinuumannalið: 1889 Hét áður: Newcastle East End (til 1892) Framkvæmdastjóri: Gordon Lee. Heimavöllur: St. James’ Park, tekur 56.000 á horfendur. Deildarmeistarar: 1905, 1907, 1909, 1927. Bikarmeistarar: 1910, 1924, 1932, 1951, 1952, 1955. 1 allt hefur liðið komizt 11 sinnum i úrslit (ensk met). Aörir sigrar: Messeby-bikarinn árið 1969, ensk- italski bikarinn árið 1973, Texaco- bikarinn árin 1974 og 1975. Mesti sigur: 13-0, gegn Newport i annarri deild 1946. Mesti ósigur: 0-9, gegn Burton Wanderes i ann- arri deild 1895. Flest mörk á einu leiktimabili: Hugie Gallacher, 36, i fyrstu deild 1926-27. Flest mörk i allt: Jackie Milburn, 178, 1956-67. Flestir deildarleikir: Jim Lawrence, 432, 1904-22. Flestir landsleikir: Alf M Michael, 40, i irska lands- liðinu. Mesta sala: Malcolm MacDonald, seldur til Arsenal i júli ’76, fyrir 333.000 pund. Mestu kaup: Malcolm MacDonald, keyptur frá Luton i mai ’71 fyrir 180.000 pund. Gælunafn: The Magpies Leikmenn: Markverðir: Mike Mahoney, Ian McFaul, Roger Jones, Kevin Carr. Varnarleikmenn: John Bird, David Craig, Aiden Mc- Cafferty, Alan Kennedy, Alan Barker, Peter Kelly, IrvingNatt- rass, Danny Close, Mel Owens, Ray Blackhall. Miðvallarleikmenn: Tommy Craig, Stewart Barrowclough, K0STAB0Ð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 71200 — 74201 Geoff Nylty, Jim Smith, Ray Hudson, Tony Smith, Graham Oates. Micky Burns, Tommy Cassidy, Alan Gowling, John Rudor (sem Stoke hefur að láni), Paul Cannell, Ken Mitchell, Colin Chambers, Alan Guy og David McLean. Markakóngar '75-76. A siðasta leiktimabili skoraði Newcastle United hvorki meira né minna en 101 mark i deildar- og bikarleikjum. Af þeim skoraði Alan Gowling 30, Malcolm Mac- Donald 24, Tommy Craig 11, Geoff Nulty 9 og Micky Burns 8. Framtiðarhorfur: Newcastle hefur i sumar selt leikmenn fyrir hvorki meira né minna en 400.000 pund, þar af voru Malcolm MacDonald og Pat Howard, sem Arsenal keypti, mikilvægastir. Það er þvi greini- legt, að Gordon Lee er að reyna að endurnýja lið sitt og er þess þvi ekki að vænta, aö the „Magpies” komist alveg á toppinn i deildinni þetta leiktimabilið. Það má þvi búast við þeim um miðbik deild- arinnar. Hins vegar er alltaf hægt að bú- ast við góðri frammistöðu New- castle i bikarkeppninni, ekkert annað enstk lið hefyr komizt eins oft i úrslit og þeir. —ATA Aftari röft frá vinstri: Mike Mahoney, David Craig, Jim Smith, Irving Nattrass, Alan Kennedy, Paul Cannell, Steward Barrowclough, Malcolm MacDon- ald (nú með Arsenal), Tommy Craig John Tudon (i láni hjá Stoke), Ian McFaui. Fremri röft frá vinstri: Mick Burns, Geoff Nulty, Alex Bruce, Terry Hibbitt (nú með Birm- ingham), Gordon Lee (framkvæmdastjóri), Tommy Cassidy, Pat Howard (nú með Arsenal), og Glen Keeiey. ® iTSENDUM FUNARHRINGA loliannrs UrifsBon U.iujaUtgi 30 »uui 19 209 Dúnn Síðumúla 23 /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðmstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp (Mwl búcgögn .'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.