Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 15
m3m' Miðvikudagur 3. nóvember 1976. Bíóin / Leikhúsin Spartacus Sýnum nú í fyrsta sinn með is- lenzkum texta þessa viðfrægu Oscarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, I.aurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ÍSLENZKUK TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sýningarhelgi. Simi50249 Þau geröu garðinn frægan Fred Astaire Frank Sinatra Bing Crosby Eiizabetr Tavlor Gene Kelly' James Stewart Judy Garland Debbie Reynolds Mickey Ronney Ester Williams Clark Gable Ginger Rogers Jean Harlow Ann Miller o.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 9 LEIKFÉIAG 23 33 REYKJAVlKUR 1 ÆSKUVINIR 3. sýn. i kvöld kl. 20,30. Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnudag kl. 20,30. Blá kort gilda. STÓRLAXAR fimmtudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. ílHvlÓÐLEIKHÚSÍfi 3* M5-44 ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. lonabíó 3*3-11-82 Varið ykkur á vasaþjófun- um Harry in your pocket JAMES COBURN •MICHAEL SARRAZIN TRISH VAN DEVERE • WAUER PIDGEON 'HARRY IN YOUR POCKET" A Mlta aun rMOUCTKM • WrllM MWS MVW UCMMII wd R0N AUSTW PTodu<«H~IOrKI«db,gBUCt«Ut»l ■ M«vc - UIO SCHIfRIN iPGlSSSgSgl IbMMM Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjóf- ar fara að við iðju sina. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk: James Goburn, Micael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍMYNDUN ARVEIKIN fimmtudag kl. 20. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 laugaugardag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 VOJTSEK eftir Georg Buchner. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri: Rolf Hadrich. Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning þriðjudag kl. 20 Litla sviðið NÓTT ASTMEYJANNA 2. sýning i kvöld kl. 20.30 Rauðgul aðgangskort gilda. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með íslenzkum texta. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3* 16-444 = B B PBIIi I Hlll Morð mín kæra RObCRI CtlflRLOTTC MITCHUM RÉmMG RRTMOHD CHfHDOS . -ÍWlLL /7i^lcuzeu£ Afar spennandi ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Raymond Chandler, um hinn fræga einka- njósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ! 3* 2-21-40 Rauði folinn Ensk stórmynd i litum. Gerð eftir samnefndri skáldsögu Johns Steinbecks. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Maureen O'Hara. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd k). 5, 7 og 9. Siðasta sinn. SERPIC0 ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- handrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Mynd þessihefuralls staöar fengiö írábæra blaðadóma. Bönnuð innan 12 ára. Ilækkað vcrð. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. Breyttan sýningartima. Landsþing FÍB: Harmar endur- flutning á óbreyttu frumvarpi - um breytingu umferðarlaga og skráningu bifreiða Landsþing F.l.B. 1976 harmar að dómsmálaráðherra skuli endurflytja frumvarp til laga um breytingu umferðarlaga varðandi Bifreiðaeftirlit rikis- ins og breytingu á skráningu bifreiða algjörlega óbreytt frá fyrra þingi. Upphaflegt frumvarp var samið með tilliti til meintra hagsmuna Bifreiðaeftirlits rikisins, og lagt fram á siðasta Alþingi, án þess að Umferðar- laganefnd leitaði umsagnar ým- issa aðila sem málið varðar. t meðförum Alþingis var leitað umsagna um frumvarpið, og að þeim fengnum taldi Allsherjar- nefnd Alþingis ýmsa meinbugi á frumvarpinu auk þess sem ýmsar athugasemdir komu fram á Alþingi, sem treysti sér þvi ekki til að samþykkja frum- varpið. Þegar þetta frumvarp er nú endurflutt, þá er ekki tekið tillit til neinna þeirra athuga- semda eða breytinga sem komið höfðu fram, og verður aö átelja þá þvingun sem sýnd er með endurflutningi á frumvarpinu ó- breyttu. Landsþing F.t.B. 1976 bendir á, að forsendur um sparnað vegna breytinga á skráningu bifreiða og umskráningum samkvæmt framkomnum rök- stuöningi frá Bifreiðaeftirliti rikisins séu ekki réttar. Sparnaður vegna niðurfell- ingu á umskráningum er mun minni en fullyrt hefur verið, auk þess sem minnka má kostnað og vinnuálag Bifreiðaeftirlitsins með breytingu á ákvæðum um- ferðarlaga varðandi skyldu- skoöun bifreiðar við umskrán- ingu, sem ein sér lækkar til- kostnað um 25%. t þessu sambandi er rétt að leggja á það áherzlu, að skyldu- skoðun við umskráningu fellur að sjálfsögðu niöur um leið og umskráningu yrði hætt sam- kvæmt frumvarpinu. Þingið bendir jafnframt á, að eftir hækkun á gjaldskrám Bif- reiðaeftirlits rikisins er tekið margfalt gjald fyrir þessa þjón- ustu og hefði breytingin i för með sér eins og nú er komið, tekjutap fyrir rikissjóð. Eðlilegt er að þjónusta stofnunarinnar sé verðlögð i samræmi viö eðli- legan kostnað, og gjaldskrá lát- in fylgja verðlagi, en stofnun- inni gert að sýna fyllstu aðgæzlu i rekstri. Landsþing F.l.B. 1976 bendir á, að samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að Bifreiða- eftirlit rikisins verði gert að sjálfstæðri stofnun meö yfirtöku verkefna frá lögreglustjórum, og er þvi á þessu sviði sem öðr- um stefnt að frekari miðstýr- inan vnlds i stað yfirlýsinga um hið gagnátæða. Þingið leyfir sér að vara við þessari þróun, og bendir á, að mun eðlilegra sé'að þessi verk- efni verði áfram i höndum lögreglustjóraembættanna, og bifreiðaeftirlitsmenn verði starfsmenn viðkomandi em- bætta og starfi á ábyrgð þeirra, en sé ekki fjarstýrt frá Reykja- vik eins og nú á sér stað. A sama hátt haldi Bifreiða- eftirlitið áfram að vera deild við Lögreglust jóraembættið i Reykjavik varðandi starfsemi tengda Reykjavik, en hafi jafn- framt með höndum sérverkefni, svo sem færzlu aðalspjaldskrár og námskeiðahald, auk færzlu veðmálabóka og innheimtu á bifreiðagjöldum. Landsþing F.Í.B. 1976 beinir þeim eindregnu tilmælum til rikisstjórnar og Alþingis, að hlutast verði til um að löggilda starfsmenn bifreiðaverkstæða til þess að annast um árlega skoðun öryggistækja bifreiða á sama hátt og nú á sér stað um ljósastillingar. Benda má a að æskilegt er að bifreiðaskoðun eigi sér stað á tiltölulega skömmum tima, þ.e. áður en sumarumferð almennt byrjar, en bifreiðaeftirlitsmenn veiti al- mennt aðhald með samfelldu eftirliti með ásigkomulagi bif- reiða i umferðinni allan ársins hring. Það verður að teljast óeðlileg þróun að mikið fjármagn sé lagt i uppbyggingu á dýru húsnæði og tækjakosti fyrir Bifreiða- eftirlitið, á sama tima og fjár- munir liggja i húsnæði, tækjúm og starfsmönnum bifreiöaverk- stæðanna i landinu. Rikisvaldi styður bezt við bakið á verk- stæðum til vélvæðingar og auk- innar verkmenntunar og ábyrgðar i starfi með þvi að beina þessum verkefnum inn á hin almennu þjónustuverkstæöi. Landsþing F.t.B. 1976 bendir á að frumvarp þetta kallar sam- kvæmt frumathugun á um 600 milljón króna útgjöld við upp- byggingu á aðstöðu fyrir Bif- reiðaeftirlit 'rikisins, auk kostnaðar við ný númeraspjöld á bifreiðir sem myndu vart kosta undir 100 milljónum króna á núgildandi verðlagi. Stefna ber að breyttu fyrir- komulagi sem innifelur minnk- un á yfirbyggingu Bifreiðaeftir- litsins, samræmingu i inn- heimtu gjalda, og annarra þjón- ustu rikisins við bifreiðaeigend- ur. Þessar breytingar eru óháö- ar breyttu fyrirkomulagi á skráningu bifreiða, og fyrirhug- uð breyting á skráningarfyrir- komulaginu leysir engan þenn- an vanda. PL’i.siosliT Grensásvegi 7 Sími 82655. InalánMvidMkipLi leid lil IttiiNvidNkipLa BHNAI)i\RBANKI /V ISI.ANDS AL'sturstraeti 5 5;mi 21-200 Hafnaríjaríar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.