Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.11.1976, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 3. nóvember 1976. Útyarp Miðvikudagur 3.nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir ör- stuttan leik” eftir Elias Mar Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Bengt Ericson leikur Einleikssónötu i G-dúr fyrir viólu da gamba eft- ir Karl Friedrich Abel. Bengt Ericson og Rolf la Fleur leika Lamento og Francy fyrir viólu da gamba og lútu eftir Thomas Morley. Arthur Crumiaux og Dinorah Varsileika Sónötu i G- dúr fyrir fiölu og pianó eftir Giullaume Lekeu. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðunum 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 útvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leik- ari les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Jón ólafsson og Skuldar- prentsmiðja Jón Þ. Þór cand. mag. flytur siöara erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Arni Jónsson syngur Islenzk lög Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Mikil kostakýr: Huppa frá Kluftum Agnar Guönason ræöir viö Sigriöi Amadóttur frá Kluftum og Helga Haraldsson á Hrafnkels- stööum þegar liöin eru 50 ár frá buröi Huppu. c. Siðasti galdra- maður á islandi Vigfús Ólafs- son kennari flytur siöari hluta frásögu sinnar, sem fjallar um ögmund ögmundsson i Aura- seli. d. Haldið til haga Grímur M. Helgason forstööumaöur handritadeildar Landsbóka- safns tslands flytur þáttinn. e. Kórsöngur: Liljukórinn syngur þjóölög i útsetningu Jóns Þórarinssonar. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir óskar Aðalstein Erlingur Gislason leikari les sögulok (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thor- oddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (5). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp Miðvikudagur 3. nóvember 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Veiðiferðin. Þýö- andi Gréta Sigfúsdóttir. Þulur Þórhallur Sigurðsson. (Nordvision-Norska sjónvarp- iö) 18.20 Skipbrotsm ennirnir. Astralskur myndaflokkur I. 13 þáttum. 4. þáttur. Handfylli af gulli. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Hjartað. Bandarisk fræöslu- mynd um starfsemi hjartans. Þetta er fyrsta myndin af þremur* hinar eru um magann og lungun og verða sýndar næstu miðvikudaga. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Gunnar Helgason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Bandariskur myndaflokkur. Fridagur Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 21.05 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Augliti til auglitis. Sænsk framhaldsmynd i fjórum þáttum. Leikstjóri og höfundur handrits Ingmar Bergman. Kvikmyndun Sven Nykvist. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Er- land Josephson, Aino Taube, Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Um kvöldið þegar Jenny kemur heim frá Jacobi, er hringt til hennar og hún fer i húsiö sem hUn bjó áöur. Þar finnur hUn Mariu Jacobi meðvitundarlausa og með henni eru tveir ókunnir menn. Annar þeirra reynir aö nauöga Jenny. Hún trúöi Jacobi fyrir þessu, biður hann um svefnlyf og gistingu, en bugast gersam- lega og ákveður að fara heim og sefur i tvo sólarhringa. Þegar hún vaknar, hringir hún til Jacobi. í miöju simtali leggur hún á. Siðan les hún til- kynningu til eiginmanns sins inn á segulband . Þar segist hún ætla að svipta sig lifi. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision-Sænska sjónvarpiö. 22.30 Dagskrárlok. SJónvarp Pappírstungl t kvöld klukkan 20.40 er á dag- kvöld heitir Fridagur. Ekki er skrá sjónvarpsins bandariski að efa það að margir hlakka til myndaflokkurinn Pappírstungl. að sjá Móses og öddu. Þátturinn sem sýndur veröur I ■.■ TIL KVÖLPSl Sæludalur, sveitin bezt í hverri viku berst íslenzkum fjölmiðlum efni frá sóvézku fréttastofunni Novosty. Fyrir kemur að efni þetta er nokkuð fróðlegt, helst þegar fjallað er um visindaleg efni. En i flestum tilfellum fara fréttaritarar Novosty á pólitísku gönuhlaupi fram ritvöllinn með það i huga að sannfæra almenn- ing á vesturlöndum um ágæti hinna sovézku rikja. Þessi skrif eru svo barnaleg á margan hátt að maður efast oft á tiðum um tilgang þeirra. Sýnishorn það sem hér fylgir er af þeirri tegundinni sem síðar gat um. 20. október sl. sendi sovéska sjónvarpið út viötal viö fransk- an rikisborgara að nafni Jean ChristianTyra, sem handtekinn var I Moskvu þegar hann var að dreifa andsovéskum bækling- um. APN birtir nú hraöritaða út gáfu af þessu viötali. Spyrjandi: Hver er skoöun þin á þvl sem þú hefur gert? Svar: Hvaö áttu viö? Sp.: Ég á viö þaö sem þú varst handtekinn fyrir. Sv.: Ég haföi hugmynda- fræöilegar ástæöur til aö koma meö andsovéska bæklinga til Sovétrikjanna. Þessir bækling- ar voru útbúnir af NTS-samtök- unum. Eftir aö hafa snúiö mér til norsku SMOG-nefndarinnar sendu þeir mér þessa bæklinga og þýöingu á þeim. Siöan kom ég til Sovétrikjanna. Ég reyndi aö útbýta bæklingunum til veg- farenda nálægt innganginum I Puskinskaja neöanjaröarstöö- ina. Þetta geröist I siöasta mán- uöi. Sp.: Hvernig lituröu á þetta núna, eftir að hafa verið hér I nokkrar vikur? Sv.: Astæöur minar voru rangar. Aö baki verknaöi min- um voru pólitiskar hugmyndir. Ég met mikils pólitlskt frelsi. Eftir aö ég kom til Sovétrikj- anna sanfæröist ég um aö of- sóknir á hendur svokölluðum andófsmönnum, sem svo mikiö er talað um á Vesturlöndum, eru tómur hugarburöur. Ég komst aöallega aö þessari niöurstööu vegna þess aö ég hef hlotiö og hlýt mjög góöa meö- ferð hér. Ég hef komist aö raun um aö þeir sem gagnrýna Sovétrlkin eru ekki lamdir eöa ofsóttir grimmdarlega. Auk þess hef ég verið aö hugsa heil- mikiö þessa daga sem ég hef veriö hér og nú hef ég allt aðrar hugmyndir um Sovétrikin. Sp.: Skiptirðu um skoöun þeg- ar þú varst handtekinn viö Puskinskaja-neöanjaröarstöö- ina? Sv.: Jafnvel fyrr. Þegar ég kom til Moskvu sá ég aö Rúss- land var ööruvlsi en ég haföi heyrt aö þaö væri. T.d. sá ég marga blla og vel klætt fólk, hreinar neöanjaröarstöövar og rólegt fólk sem bar ekki meö sér aö vera haldið neinum ótta, Mig langar til aö nefna aöeins eitt dæmi, neöanjarðarstööv- arnar ykkar. I Paris og New York eru skitugar neöanjaröar- stöövar, en hér eru þær dásam- lega hreinar. Auk þess sá ég að fólki hér er annt um náttúruna, þaö er mik- ið af gróöri I borginni og ég sá nýtískulegar og að mínu áliti dásamlegar byggingar. Þaö sem þið hafiö afrekaö á sviöi byggingamála I borginni er mjög athyglisvert. 1 stuttu máli sagt: ég sá þaö sem ég haföi ekki búist viö aö sjá. En ég var undir áhrifum gamalla hug- mynda minna. Þessvegna stóö ég viö ákvöröun mina og ég fylgdist meö viöbrögöum fólks- ins þegar ég rétti því bækl- ingana, Sp.: Hvernig voru þessi viö- brögö? Sv.: Ég varö steinhissa. Ég hélt þetta væri hræðilegt ein- ræöisriki. Ég hélt aö fólk yrði hrætt þegar þaö sæi mann dreifa bæklingum, að þaö réöist á mig og hrifsaöi af mér bækl- ingana. í raun og veru vakti aö- gerð min aöeins undrun og for- vitni vegfarenda I minn garð. Tveir borgarar gengu til min og tóku mig fastan. Sp.: Og hvernig meöferð hefuröu hlotið hér? Sv.: Meðferöin er mjög góö. Allt ööru visi en ég hafði Imynd- aö mér áöur. Ef maöur ber ykk- ar fangelsiskerfi saman við þaö semrikiri Bandarikjunum, sem eru álitiö rikt land, rikasta land- iö, þá sér maöur aö hér getur fanginn haldiö mannlegri virð- ingu sinni. Hann er ekki brotinn niöur siöferöilega einsog i Bandarikjunum. Fangar eru heldur ekki móögaöir hérna. Ég hef orðið undrandi á þeim mannúöleika sem ég mæti hér. Sp.: Hér eru nokkrar úrklipp- ur úr frönskum blööum. 1 þess- um greinum er talað um ein- hverjar „pyntingar” sem þú átt aö vera beittur, og að stofnuð hafi verið nefnd sem vinnur aö þvi að fá Jean Christian Tyra látinn lausan, i Toulouse, þar sem þú varst við nám. Hvaö finnst þér um þessar greinar? Sv.: 1 fyrsta lagi gætir i þeim misskilnings: ég er ekki beittur neinum pyntingum, ég fæ góöa meöferð. Sennilega hafa höf- undar greinanna of rikt hug- myndaflug. Þegar ég les þessar greinar og yfirleitt margar greinar i vestrænum blöðum sé ég að i þeim er aðeins aö finna neikvæðar upplýsingar um Sovétrikin. Sum blöö á vestur- löndum sýna Sovétrikin i al- versta ljósi, sem hugsast getur. Þetta sýnir aö þessi blöö eru undir ákveðnum pólitfskum áhrifum. Þessi blöð bera á borð frumstæöan andsovéskan áróður og ósannaöar, staðlaus- ar og falskar fréttir. Það finnst mér. Sp.: Aö lokum vildi ég leggja fyrir þig þessa spurningu: Finnst þér þú vera fórnardýr einhverra afla, einhverra ann- arra samtaka? Sv.: Ég fór eftir fyrirmælum NTS, sem ég veit núna að eru fjármögnuð af bandarisku leyniþjónustunni CIA og eru grimmilega andsovésk samtök. Samt er ég þeirrar skoöunar að ég hafi ekki verið blint fórnar- dýr NTS, og sökin er mín. Ég skil núna aö ég haföi ónógar upplýsingar um Sovétrikin og að ég var hlutdrægur. Ég er sannfærður um það nú. Sp.: Hver er þá niöurstaða þin? Sv.: Niöurstaöan sem ég hef komist að fyrir sjálfan mig er, að maöur eigi að hugsa áður en maður gerir eitthvað. Onnur niðurstaða er sú, að aðgeröir einsog sú sem ég framdi eru árangurslausar i Sovétrikjun- um og hafa ekki áhrif. Það er min skoðun. Sp.: Þegar þú kemur til Frakklands, ætlarðu þá ekki sem blaöamaöur að skrifa um þaö sem hér hefur gerst á hlut- lausna hátt? Sv.: Jú, það getur vel veriö. Éger uppfulluraf hugmyndum. Sérstaklega langar mig aö skrifa grein sem á heita: Meí hnifinn milli tannanna, vegna þess að vissir hópar i Frakklandi gera sér þá hug- mynd um sovésku kommúnist- ana að þeir séu alltaf meö hnif- inn milli tannanna. Mig langar til að fletta ofan af þessari hug- mynd og skrifa sannleikann um Sovétrikin, sem er allt öðruvisi en þessar hlægilegu imyndanir. Sp.: Attu unnustu? Sv.: Já, hún biður eftir mér. Sp.: En foreldrar þinir? Sv.: Faðir minn er dáinn. Hann var liðsforingi i útlend- ingadeildinni og var drepinn i Vietnam. En mamma hefur miklar áhyggjur af mér. Sp.: Við vonum að unnusta þin og móðir hætti að hafa áhyggjur af þér....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.