Alþýðublaðið - 24.11.1976, Síða 12

Alþýðublaðið - 24.11.1976, Síða 12
12 FRÁ MORGMI... Miðvikudagur 24. nóvember 1976 og siio var það þessi um... ... bónd- ann sem ók um skógíendi i Noregi á miöjum elgsdýraveiðitimanum. Skyndilega dynja skot á bil hans. Bóndi sér að hann veröur að hafa hraðan á ef hann á ekki að verða veiðimönnunum að bráð. Hann stekkur þvi niður af traktornum og hleypur i krákustigum inn i skóginn. Þá heyrir hann hrópað: — Þarna hleypur kálfurinn, skjóttu hann! skjóttu hann! BHdge Spilið i dag er frá bikarkeppni P-M i Haag. Hér spila Svíarnir Lind og Sundelin N-S Norður 49 8 7 VG 7 6 3 2 ♦ K G 7 6 *A Vestur 4 K 5 3 V K ÍAD94 KD 97 6 Austur 4'G 10 7 2 V 54 ♦ 10 5 4G 10 8 4 2 Suður 4 A D 4 f ÁD 10 9 8 ♦ 83 2 * 5 3 Sagnirnar gengu: Austur Suður Vestur Noröur Pass lhj. dobl 4hj. Pass Pass Pass Vestur spilaði út laufkóngi, sem tekinn var á ás i blindi, og smá- hjarta slegið út. Sagnhafi svlnaöi drottningunni og Vestur fékk á kónginn. Vestur hugsaði sig um smástund og sló út tigulfjarka. Blindur fékk slaginn á gosann, og enn varslegið út smáhjarta, tekið á ás heima, en Vestur fleygði laufi. Sagnhafi spilaði nú smá- tigli, sem Vestur tók á ás og spil- aði tiguldrottningu út, tekið á kóng i borði og siðan farið inn á hendi á tromp og spilað lauf i, sem blindur trompaði og spilaði siö- asta tigli sínum. Austur fleygði enn laufi og sagnhafi spaða- fjarka! Vestur var nú inni og átti ekki annars úrkosta en annað- hvort spila spaða upp i gaffal sagnhafa, eða laufi i tvöfalda eyðu, sem hann geröi. Drepið var með trompi i borði og spaða- drottningu fleygt af hendi. Unnið spil. Nokkrar umræður urðu um hvað gerzt hefði ef sagnhafi hefði stungið upp trompási i stað þess að svina drottningunni. Vilja menn skera úr með þvi aö reyna spilið? spé kingurinn Þaö er oft haft á orði aö ungt fólk drekki allt of mikiö. Þaö viröist nú samt sem áöur allt- af vera nóg handa hinum sem eldri eru spékoppurinn Heyrðu. Hefur þú séð hann áður? Ýmislegt íslenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöö- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafiröi. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Styrktarfélag vangef- inna vill minna foreidra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtunin veröur 5. desember nk. Þeir sem vilja gefa muni I leikfangahappa- drættið, vinsamlegast komiö þeim i Lyngás eða Bjarkarás fyr- ir 28. nóvember n.k. Fjáröflunar- nefnd. Komi allt fram að 28. nóvember. Næsti fræðslufundur Fuglavernd- arfélags islands verður haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 25.11. 1976 kl. 20.20. Sýndar verða nokkrar úrvals lit- kvikmyndir frá fuglalifi ýmissa landa, m.a. fuglamyndir frá ströndum Norður-Þýskalands og fuglamyndir sem Disney hefur tekið i litum. Ollum heimill aögangur meðan húsrúm leyfir. — Stjórnin. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku I Tjarnarbúð fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Þú stóðst á tindi Heklu hám. Pétur Pétursson þulur flytur erindi og sýnir skuggamyndir um leiðangra Paul Gaimard 1835 og 1836. Aögangur ókeypis en kaffi selt að erindi loknu. Skrifstofa félags ein- stæöra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Kirkjuturn Haligrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Minningarkort Styrktarféiags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir.* Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardag^ kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga tií föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaöa- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Félagslif Félag dönsku- og enskukennara heldur sameiginlegan fund með námsstjórum i ensku og dönsku miðvikudaginn 24. nóvember nk. kl. 20.30 i Norræna húsinu. Fundarefni: 1. Próffyrirkomulag I dönsku og ensku i 9. bekk. 2. Fréttir af tungumálakennara-. þingi Evrópuráðs. 3. Sýning á kennslubókum i dönsku. Stjórnir félaganna. Simavaktir hjá ALANON Aðstandendut drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Herilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld- og næturþjón- ustu apóteka vikuna 19.-26. ann- ast Ingólfs Apótek og Laugarnes- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzia: Uppiýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neyóarsím^r Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra bifreið simi 11Í00. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabiianir simi 05. Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. -Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. \C\VD\ , HOfl-D \J dúptl S £>bl_i U U _ r------:--------------y roNU i\ F beiMuM n - ste rkí ft uiieu f\ e. ,tu tf.it e>Ei TTAfiL FruS TTE/UU £i CvÍN/ Git (ttJi ©£, yUOAJT <> ICAP ‘ /7 \2>lOO lA 9-lCKi fliXÍl joaJ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.