Alþýðublaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 10
10 1 x 2 — 1 x 2 13. leikvika — leikir 20. nóvember 1976 Vinningröð: XXI — ÍXX — 111 — 122 1. vinningur: 11 réttir — kr. 408.000 nr. 30.611 (Seyðisfjöröur) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 5.800 345 3624 + 30.184 31.025 31.728 40.499 1040 4331 30.443 31.100+ 31.834 40.688 1117 4599 30.608 31.211 32.368 40.749 2674 4743 30.857 31.293 40.370 2/10 3621 6129 31.023 31.682+ 40.398 31.693+ + nafnlaus Kærufrestur er til 13. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðubiöð fást hjá umboðsmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku verða póstiagðir eftir 14. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátiðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1977. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins ,,að auð- velda Islendingum aðferðast tilNoregs. t þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögöum hópum ferðastyrki til Noregs f þvi skyni að efla samskipti þjóðanna td. með þátttöku f mótum, ráöstefnum, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvihliöa grundvelli. Ekki skai úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.” t skiputagsskránni segir einnig, að áherzla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en um- sækjendur sjálfir beri dvalarkostnað f Noregi. Hérmeðer auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. 1 umsókn skai getiö um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætis- ráöuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavfk, fyrir 15. janúar n.k. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélariok — Geymslulok á Woikswagen f allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Skjalageymslur - hurðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Fimmtudagur 25. nóvember 1976 as? T SKK’VJTGCR e qihíSírisS m/s Esja fer frá Reykjavik miðviku- daginn 1. desember vestur um iand í hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudag til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Sigluf jaröar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Rauf- arhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. m/s Baldur fer frá Reykjavik fimmtudag- inn 2. desember. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á fimmtudag. SIMAR. 1179J no 19533, Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku I Tjarnarbúb fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Þú stóðst á tindi Heklu hám. Pétur Pétursson þulur flytur erindi og sýnir skuggamyndir um leiðangra Paul Gaimard 1835 og 1836. Aðgangur ókeypis en kaffi selt að erindi loknu. Liggur Pér eitthvað á hjarta Mafðu þá samband við Hornið Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sfmi 14900 - FloCcksstarftö------------- Akranes: Hitaveitumálin Alþýðuflokksí'élag Akraness heldur almennan fund um nýjustu viðhorf i hitaveitu- málum Akurnesinga og Borgfirðinga i Röst sunnu- daginn 28. nóvember kl. 4. Frummælendur Guðmund- ur Vésteinsson bæjarí'ulltrúi og Sveinn Hálfdánarson hreppsnefndarmaður. Stjórnin Félagsvist Félagsvist Munið eftir félagsvistinni n.k. laugardag 27. nóvember í Iðnó uppi. Hefst stundvíslega kl. 2 siðdegis. Góð verðlaun. Skemmtinefnd. Aðalfundur Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélag- anna i Reykjavík verður haldinn 1 Tjarnarbúö uppi iá morgun, fimmtudag 25. nóvember og hefst klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Félagar i Fulltrúaráðinu eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Guðmundur UPPB0Ð Uppboð verður haldið i félagsheimilinu Stapa i Njarðvik laugardaginn 27. þ.m. og hefst kl. 13.30. Seldur verður upptækur varningur, m.a. hljómburðartæki, postulinsstyttur, fatn- aður, leikföng, hljómplötur og segul- bandsspólur, svo og ýmsar ótollafgreidd- ar vörur. Greiðsla fari fram i reiðufé við hamars- högg. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli 23. nóvember 1976. Nauðungaruppboð eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, skattheimtu rlkissjóðs iHafnarfiröi og Kópavogi, Landsbanka Islands, Útvegsbanka tslands, og lögmannanna Arna Grétars Finnssonar, Kristjáns Stefánssonar og Þórólfs Kristjáns Beck, veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöung- aruppboöi, sem hefst i bæjarfógetaskrifstofunni i Kópa- vogi að Hamraborg 7 þriðjudaginn 30. nóvember 1976 kl. 14, en verður siöan fram haldið á öðrum stööum, þar sem nokkrir lausafjármunir eru staösettir: 1. Húsgögn og heimilistæki: sjónvarpstæki, isskápar, þvottavélar, útvarpstæki, þátalarar, og plötuspilarar, P- Pioneer Magnari, sófasett (2), sófi, 4 stólar, Normendefónn úr tekki. 2. hakkavélasamstæöa. 3. 6 stk. girmótorar. 4. Edwards vélklippur. 5. leiktjöld. 6. Sólningarvélar, Super jolly og tegund S 510. 7. fræsari, hjólsög, afréttari, þykktarhefill, bandsög, og stativ fyrir handborvél. Uppboðsskilmálar liggja frammi I bæjarfógetaskrifstof- unni að Hamraborg 7. Uppboðshaldari mun leitast við að sýna uppboðsmuni skv. töluliðum 2-7 siðustu 2 daga fyrir uppboð en muni skv. töluliö 1 á uppboðsdegi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.