Alþýðublaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 13
,ið Fimmtudagur 25. nóvember 1976 ,.-.TlL KVÖLDS13 ÚtTarp Fimmtudagur 25. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dag- bl.)9.00og 10.00 Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnannakl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald „Halastjörnunn- ar” eftir Tove Jansson (4). Til- kynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson segir frá tilraunum með gúmbjörgunarbáta: siðari hluti. Morguntónleikar kl. 11.00: L’Oiseau Lyre hljóm- sveitin leikur Concerto Grosso i d-moll op. 8 nr. 7 eftir Torelli: Louis Kaufmann stj. / Andre Lardrot og hljómsveit Rikis- óperunnar i Vin leika óbókonsert i C-dúr (K314) eftir Mozart: Felix Prohaska stj. / Shmuel Ashkenasi og Sinfóniu- hljómsveitin i Vin leika Fiðlu- konsert nr. 2 i h-moll op. 7 „La Campanella” eftir Paganini: Heribert Esser stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin ruddBjörg Einars- dóttir tekur saman þátt um málefni kvenna. 15.00 Miðdegistónleikar Fil- hammóniusveit Berlinar leikur tvo forleiki eftir Beethoven: Herbert von Karajan stjórnar. Maria Littauer og Sinfóniu- hljómsveitin i Hamborg leika Litinn konsert i f-moll fyrir pianó og hljómsveit op. 79 eftir Weber: Siegfried Köhlerstj. NBC-sinfóniuhljómsveitin leik- ur Sinfóniu nr. 5 i d-moll „Sið- bótarsinfóniuna” op. 107 eftir Mendelssohn: Arturo Toscanini stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Lestur úr nýjum barnabók- um Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ky nningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur i útvarpssai: Helena Mennander frá Finnlandi og Agnes Löve leika Sónötu nr. 3 fyrirfiðlu og pianóeftir Edvard Grieg. 20.155 Leikrit: „Djúpt liggja ræt- ur” eftir Arnaud d’Usseau og James Gow Aður útv. 1960. Þýðandi: Tómas Guð- mundsson. Leikstjóri: Þorsteinn O. Stephen- sen. Persónur og elikendur: Langdon Brynjólfur Jó- hannesson, Genevra Kristin Anna bórarinsdóttir, Alice Helga Valtýsdóttir Howard, Rúrik, Haraldsson, Brett Helgi Skúlason, Roy Róbert Arn- finnsson, Bella Arndis Björns- dóttir, Honey Steinunn Bjarnadóttir, Serkin Jón Aðils, Bob Jónas Jónasson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (15). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok Sjónvarp Djúpt liggja rætur - leikrit eftir Arnaud d’Usseau ogjames Crow Fimmtudaginn 25. nóvemberkl. 20.15 verður flutt endurtekið leikrit, „Djúpt liggja rætur” eftir Arnaud d’Usseau og James Gow. Þýðinguna gerði Tómas Guðmundsson, en leik- stjóri er Þorsteinn 0. Stephensen. Með helztu hlut- verkin fara Brynjólfur Jó- hannesson, Kristin Anna Þórar- insdóttir, Helga Valtýsdóttir, Rúrik Haraldsson og Helgi Skúlason. Leikritið var áður flutt I útvarpinu árið 1960. Leikritið geríst i Suöurrikjum Bandarikjanna, á heimili öld- ungadeildarmanns, og f jallar að miklu leyti um kynþáttavanda- málið. Fólk, sem áður hefur lát- ið eins og allt slikt gerðist i fjar- lægð, verður skyndilega að taka afstöðu, og það getur stundum reynzt erfitt. Ekki sizt þegar vandamálið teygir anga sina inn i fjölskyldu manns sjálfs. Um höfundana er það að segja, að Arnaud d’Usseau er fæddur i Los Angeles árið 1916. Hann var framan af blaðamað- ur, en fór slðan til Hollywood og skrifaði kvikmyndahandrit. Jemes Gow fæddist 1907oglézt árið 1952. Hann og d’Usseau skrifuðu saman nokkur leikrit, þar á meðal „Djúpt liggja ræt- ur” (1945), sem Leikfélag Reykjavlkur sýndi 1952. Auglýsið í Alþýðublaðinu iHRINGEKJAN Sjaldgæfur brodd- göltur Broddgölt þekkja vist flestir af myndum. Broddgölturinn á myndinni hér til hliðar er nokkuð sérstakur, hann er nefnilega það sem kailað er al- binoi (hvitingi). Það voru ferða- menn sem funduþetta dýr i Vestur-Þýzkalandi. Eftir að hafa farið i lúsahreinsunarbað var honum komið fyrir i dýra- garðinum I Hannover. Sem fyrr segir er broddgölt- urinn hvitingi. Það er að segja i húð hans vantar litarefni. Þetta gerir það að verkum að brodd- arnir eru ljósir, en snoppan og eyrun ljósrauð (vegna litarins á blóðinu) Hvitingjar koma öö'ru hvoru fram meðal allra dýra- tegunda og vitað er um menn sem eru hvitingjar. gítargrip UllilIllhúllúlllllllllUHUIi _ DID YOU BOOGIE WITH YOUR BABY? FLASH CADILLAC & THE CONTINENTAL KIDS (PRIVATE STOCK RECORDS) Alþýðublaðið hefur nú birtingu fastra þátta þar sem kennd verða gitar- grip við ýmis vinsæl dægurlög. Auk gitargripanna verða kynntar þær hljómsveitir eða söngvarar sem gerðu umrædd iög vinsæl. Það er von Alþýðublaðsins að lesendur hafi nokkurt gagn og gaman af. i framtíðinni er ætlunin að þættir þessir verði á blaðsiðu 13 og birtist reglulega á fimmtudögum. Flash Cadillac & the Conti- nental kids urðu frægir þegar þeir komu fram i myndinni „American Graffiti”. Og stjarna hljómsv. er enn á lofti. þeir eru með vikulega sjón- varpsþætti i Bandarikjunum þar sem þeir spila gamla góða rokkið. Ennfremur halda þeir yfir 200 konserta á ári hverju. Myndin hér til hliðar er af þeim félögum. Frá vinstri Flasch Cadillac (Sam Mc- Fadin) söngur og gitar, Wheaty (Paul Wheatbreda,) trommur, Butch (Warren Knight), bassa- gitar, Spike (Linn Phillips), git- ar, Spider (Dwight Bement), saxafónn, og Angelo (Kris Moe), orgel. Lagið sem hér er birt er á ný j- ustu plötu þeirra félaga „Sons of the Beaches”. I d you Bb Eb Bb Gm Did You Boo - gie With Your Ba - by in the back row of the mov - ie show? And i Bb Eb F Eb boo - gie there ’cause you had no where else that you could go? And when the lights went ’way F B b , Eb Bb down low, did you for - get, a - bout the pic - ture show? Did You Boo - gie With Your Eb F Bb F Bb Eb Ba - by in the back row of the mov - ie show? Hey, lit - tle girl, was it so long a - go F Bb F Bb Eb F you’d take a waik just to be a - lone; and hey, lit - tle girl, if it should rain or snow, Bb F Bb Eb re - mem - ber where we would go? Did You Boo - gie With Yóur Ba - by in the back row Bb Gm F Bb . Eb F of the mov - ie show? And did you boo - gie there ’cause you had no where else that you Eb F Bb could go? And when the lights went ’way down low, did you for -get a - bout the pic - ture Eb Bb Eb F Bb F show? Did You Boo - gie With Your Ba - by in the back row of the mov - ie show? Hey, Bb Eb F Bb lit - tle girl, why not come ov - er here, and sit be - side me and make be - lieve; and F Bb Eb F Bb F say, lit - tle girl, why not stay ov - er here? We’ll have a par - ty for two. Did You Bb Eb Bb Gm F Bb Boo - gie With Your Ba - by in the back row of the mov - ie show? And did you boo - gie Éb F Eb there ’cause you had no where else that you could go? And when the lights went ’way down F Bb Eb Bb íow; did you for - get a - bout the pic - ture show? Did You Boo - gie With Your Ba - by Eb F Bb Bb F and Fade in the back row of the mov - ie show? Copyright 1976 STERLING/McQUEEN MUSIC, LTD„ with GOBLET MUSIC representing the United States and Canada. Reprinted by permission. Copyright 1976 Spadea Syndicate, lnc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.