Alþýðublaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 15
SEsr Fimmtudagur 25. nóvember 1976 SJONARMID 15 Bíéln / Leikhúsin M & & siiyry 3* 16-444 Til í tuskið THEBOOK VlHEMOVE. Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleðikvenna New York borgar. Sagan hefur komið út i isl, þýðingu. Lynn Redgrave, Jean Pierre Aumont. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. Er 2-21-40 Átram með uppgröftin Carry on behind Ein hinna bráðskemmtilegu Afr- annnynda, sú 27. i röðinni. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: Það er hollt að hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' LEIKFELAG U* , REYKJAVlKUR Wr SAUMASTOFAN fimmtudag. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. STÓRLAXAR sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23,30. Miðasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. VlfPU - BitSKURSHORÐIN Lagerstærðir miðað við /núrop: Hæð:210 sm x breidd- 240 sm 3*0 - x - 270 sm Aðrar stárðir. smiðaðar eítir beiðor GLU%AS MIÐJAN Síðumúia 20. simi 38220 ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. lonabíó 3*3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Koibeinn kafteinn. Sýnd kl. 5 og 7 List og losti The AAusic Lovers Stórfengleg mynd leikstýrð af Kenneth Russel. Aðalhlutverk: Richard Champerlain, Glenda Jackson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. GAMLA BIÓ SL, Sími 1 1475 Melinda Spennandi ný bandarisk sakamálamynd með ISLENZK- UM TEXTA. Calvin Lockhart, Rosalind Cash og frægustu Karate kappar bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. l*l«*isl.os lif Grensásvegi 7 Simi «<2055. InalúnNi iAwkipH leið Jil lánwi i«>wki|»in . .®BONM),\RBANKI vy iSI.AMJS AusTorstræti 5 iirtM 21-200 3 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra, útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuö innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími50249 Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Xr 1-89-36 SERPIC0 Ný heimsfræg amerísk stórmýnd meó A1 Pacino. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 10. Siðustu sýningar. Blóðugar sverð Indlands IN0IENS OVerscopé 70 PETER LEE LAWRENCE Æsispennandi ný itölsk-amerisk kvikmynd i litum og Cinema scope. Aðalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Alan Steel. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Hafnarfjarðar Apatek Afgreiðslutimi: Virka daga ki. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Gaman þegar þú ferð ? Sendiboðinn. Kunngjört hefur verið á æðri stöðum, að við eigum von á sér- legum sendiboða frá EBE, til þess að ræða við okkur um hugsanlega „gangkvæma samninga”, eins og það er kall- að, um fiskveiðiréttindi innan auðlinda landhelgi okkar og væntaniegri fiskveiðilögsögu EBE rikjanna. Þegar þetta er skráð, eru likur til að hann sé að reima skóna sina til íslandsferðar, eða hafi þegar lokið þeim nauðsyn- lega undirbúningi fararinnar. Þessi maður, hr. Gundelach, gat sér einkar góðan orðsti við komuna hingað um daginn, og það væri auðvitað f jarri öllu lagi að taka honum öðruvisi en meö fullri kurteisi og tillitssemi. öðru máli kann að gegna um það erindi, sem hann örugglega mun flytja og eflaust halda fast á sinu máli eftir þvi, sem efni standa til. Vitað er, að auk þess sem hann kann að hafa i malpoka sinum af ferðanesti frá stofnun sinni, gerðu útvegsmenn frá þrem helztu fiskveiðiborgum Stóra-Bretlands ferð sina á vit hans. Um tilgang þeirra þarf ekki að efast, að hann var sá einn, að herða á kröfunum um framhaldandi fiskiveiðar Breta i islenzkri lögsögu eftir 1. desember næstkomandi. Liklega er ekkert mál, sem þessi, þvi miður oft sundurleita þjóð, er sameinaðri um, en að hafna beri öllum beiðnum þar um og láta þá reyna á.'hvort við verðum - beittir einhverjum bolabrögðum af hendi hins volduga EBE. Þessi afstaða má vera rikisstjórn okkar sá bak- fiskur, að hún láti hvergi undan siga í öðru eins lifshagsmuna- máli og hér um ræðir. Rétt er að hafa það i huga, að fram til þessa hefur rikisstjórn- in verið næsta ófús á að taka skarið af um fyrirætlanir sinar. Þetta hafa margir túlkað á þann veg, að hér sé hún hikandi og tvistigandi. Fjarri lagi virð- ist þó vera að áfellast stjórnina áður en við fáum vissuna um hvernig hún stendur i istaðinu i þessum efnum. Þar eiga engar getsakir til að koma, fyrst hún á annað borð samþykkti viðræð- ur, sem einnig verður að telja á allan hátt eðlilegt. En þvi er á þetta minnzt hér, að rikisstjórnin hefur vissulega þann einn siðferðilegan stuðn- ing landsmanna i umræddum efnum, að hún hiki hvergi að standa á okkar fyllsta rétti, hvorki meira né minna. Hér skal ekki eytt löngu máli i að reifa rök okkar fyrir þvi að neita öllum þessum ,,gagn- kvæmu” fiskveiðiréttindum, eins og sakir standa, hvað sem siðar kynni að verða og hulið er i framtiðinni. Við vitum það að- eins, að við höfum engu að miðla öðrum, og erum raunar fjarri þvi að vera sjálfum okkur jOddur A. Sigurjónssor nógir um aflamöguleika, ef við litum svo á að fullnýta vérði fiskiskipaflota okkar. Hitt vegur ekki siður þungt, hvað aðrir hafa litið að bjóða okkur, nánast ekkert, sem slæg- ur væri i. En svo sé snúið að öðru, var ekki laust við að við- brögö stjórnvalda við fyrri komu hr. Gundelachs, væru dá- litið spaugileg, ef skemmta mætti með alvarlegum hlutum. Stjórnvöld hér létu i ljós mik- inn fögnuð með tvennt, sem þar mun hafa komið fram i þessum könnunarviðræðum. Annað var það, að hann mun hafa sleppt þvi, að EBE mundi trúlega ekki neyða okkur til að fallast á framhald fiskiveiðileyfa til Breta, eða annar-ra bandalags- þjóða, mcð þvi að pina okkur i tollamálum. Þetta væri auðvit- að óblandið gleðiefni, ef satt reyndist. A þvi má þó leika nokkur vafi hversu haldgotl það verður, ef i harðbakka slær. Hitt, sem er nú aðalgrinið, var sú næstum að segja upphrópun stjórnarinnar: „liann fór bara ekki fram á neitt!” Menn geta næstum séð fyrir sér ráðherrana okkar, ef til vill tvibenta i hvað gera skyldi, frammi fyrir sendimanninum, eflaust við þvi búna að fá meiri eða minni kröfur, en svo var það bara ekki neitt á þvi stigi máls- ins! Vitanlega er þar ekki átt við persónuna, hr. Gundelach, að það verður auðvitað að ségjast, að þeir sem freista þess, að rýra möguleika okkar til lifsbjargar eru ekki neinir aufúsugestir, hversu slétt og fellt sem þeirra málmeðferð er. Hvað sem gestrisni okkar lið- ur, erþaðþó ekki ótitt, að við verðum i einkalifi okkar mis- jafnlega fegnir gestakomu. Og það er haft eftir dálitið meinleg- um manni, að hann hafi kvatt dálitið leiðan gest með þessum orðum: ,,Komdu sem oftast, það er svo gaman þegar þú ferð”! Nú hefur rikisstjórnin og sennilega landslýður allur glaðzt einu sinni við burtför þessa sendiboða. Spurning dagsins, sem og veltur á frammistöðu ráðamanna okkar er sú. Munum viö gleðjast eins við næstu burtför hans? Vei væri ef svo færi. Viðskul- um vona, að það verði niður- staðan! ‘( HREINSKILNI SAGT Auglýsið í Alþýðublaðinu S£NDiaiLASTOÐI* Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.