Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 3
ZL Fimmtudagur 16. desember 1976 FRÉTTIR 3 Deilumál Búvörudeildarinnar og Loðskinns h.f. STAÐAN ENN ÓUÓS Sem kunnugt er af fréttum kom upp deila milli Búvörudeildar Sambandsins annars vegar og fyrirtækisins Loðskinns h.f. á Sauðar- króki hins vegar. Telja forráðamenn Loðskinns að Sambandið hafi svik- ið samninga um sölu á gærum til fyrirtækisins. Vegna þessa máls geröu bæöi bæjarstjórn Sauöárkróks og verkamannafélagiö Frami, sam- þykktir þar sem skoraö var á stjórnvöld, að hlutaSt til um að Loöskinn h.f. fái hráefni til starf- semi sinnar svo rekstur fyrir- tækisins geti gengið áfram meö eðlilegum hætti. t samtali við Alþýöublaðið i gær, sagði Jón Asbergsson, for- stjóri Loðskinns h.f. að staðan i þessu deilumáli vær enn óljós. Sagði hann að gripið hefði verið til þess ráðs að draga úr vinnslu- hraða verksmiðjunnar til að vinna þar entist sem lengst, þar „Öldungurinn” í fjölmiðlafjölskyldunni 150 ára: SKÍRNIR UNGUR í ANDfl - og ber aldurinn með prýði ,,Gamli maðurinn” i islenzku fjölmiðlafjöl- skyldunni, timaritið Skirnir, stendur nú á merkum timamótum. Skirnir á um þessar mundir 150 ára afmæli og er elzti núlifandi fjöl- miðill íslendinga — undanfari blaða, út- varps og sjónvarps. Eins og mönnum er kunnugt, er Skirnir gefinn út af Hinu islenzka bókmennta- félagi og er félagið tiu árum eldra en timaritið 160 ára. Þettakom meðalannarsfram á fundi sem forráðamenn Hins islenzka bókmenntafélags efndu til með frétttamönnum í gær. 1 grein sem ólafur Jónsson rit- stjóri ritar i nýútkominn Skirni, er fjallað um sögu timaritsins i störum dráttum, hlutverk þess i menningarlifinu og mat á mögu- leikum þess i framtiðinni. Ólafur fjallar jafnframtnokkuð um sögu bókmennta- og menningar- timarita á Islandi yfirleitt og kemur þar fram að mikil gróska hafi rikt i útgáfu þeirra frá siðustu aldamótum og fram yfir aðra heimsstyrjöldina. Hann segir siðan aö um og eftir striðs- árin sé eins og dofni yfir og dragi mátt úr timaritum af þessu tagi og að mörg þeirra hafi ekki orðið nema skuggi af sjálfum sér. Hann bendir á örlög ritsins Helgafells sem dæmi um þetta svo og fjöl- margar tilraunir til þess að stofna til rita af þessu tagi. Siðan segir • Ólafur: menningarsögu, samtima-bók- mennta og menningarlifs, kapp- nóg verk að vinna. Þar á og þarf að vera vettvangur fræðimanna að birta rit og rannsóknir sinar. En Skirnir á ekki né má verða fræðirit einvörðungu, vettvangur sérfræðinga að skrifa hver fyrir annan. Eins og fræðin sjálf á ritið lifsittundir þvi komið aö viðhald- ist áhugi landsmanna á viðfangs- efnum þeirra, þess lesandi almennings sem hingað til hefur borið upp bókmenntir i landinu.” —ARH Bílaflutningaskipið: Innflytjendur verjast ailra frétta Svo sem skýrt hefur verið frá i Alþýðublaðinu, hafa bifreiða- innflytjendur verið að hugleiða kaup á bilaflutningaskipi er- lendis frá. Er blaðinu kunnugt um að undanfarið hafa verið mikil fundahöld vegna málsins meðal þessara aðila, en ekki hefur neinn þeirra fengist til að tjá sig um gang þeirra viðræöna hingað til. Blaðamaður Alþýðublaösins hafði i gær samband við Geir Þorsteinsson, lorstjóra Ræsis og innti hann eftir þvi hvað hvernig máli þessu liði. Sagði hann, að á þessu stigi gæti hann ekki tjáð sig um framvindu málsins, en sagði að sjálfsagt yrði gefin út yfirlýsing þegar linurnar tækju að skýr- ast. —GEK ynnu góðir starfsmenn sem þeir vildu umfram allt ekki missa, ef von væri til að starfsemi fyrir- tækisins heidi lifi. Taldi Jón, að með þeim vinnsluhraða sem nú væri unnið á, myndi hráefni væntanlega end- ast út janúarmánuð. Ennfremur sagði Jón, að ef ekkert gerðist i málinu og Sam- bandið heldi til streitu fyrri ákvörðun sinni, væri óhjákvæmi- legt annað, en að starfsemi Loð- skinns h.f. legðist niður, en það myndi væntanlega skýrast innan skamms. —GEK. Þáttur Þingholtanna í þróun vaxandi borgar Verðlaun veitt fyrir beztu tillöguna Cthlutað hefur verið verðlaun- um úr verðlaunasjóði Sigurðar Guðmundssonar arkitekts. Sjóð- urinn var stofnaður 1954 og var tilgangur hans meðal annars að verðlauna teikningar islenzkra arkitekta af nytsömum bygging- um i landinu eða skipulagningu innanbæjar i Reykjavik að undangenginni samkeppni. Er þetta i fyrsta sinn sem veitt eru verðlaun úr sjóðnum en ætlunin eraðafhenda verðlaun á fjögurra ára fresti. Verðlaun úr sjóði Sigurðar Guðmundssonar hlaut Guðrún Jónsdóttir arkitekt fyrir tillögur sinar i verkefninu „Þingholtin i þróun vaxandi borgar '. Verð- launaféð var kr. 500 þúsund. t umsögn um tillögu Guðrúnar segir að um sé að ræða mjög greinargóða og athyglisverða út- tekt á Þingholtunum innan ramma keppnislýsingar. Höfundur gerir sér far um að viðhalda byggðar- og umhverfis- einkennum hverfisins með þvi að forða þvi frá frekari þéttbýlis- áhrifum nágrennisins. Höfundur hyggst ná þessu með endurskipu- lögðu og lokuðu gatnakerfi, — með þvi að sporna gegn þróun stofnana innan svæðisins og stuðla að þvi að húsnæði sem stofnanir nýta nú verði tekið til ibúðará ný, þegar færi gefst. Með ákveðnu -mati um endurbygg- ingarrétt ónýtshúsnæðis, — með íélagslegri uppbyggingu hverfis- ins og með hæfilegri þjónustu við ibúa þess. Tillögur Guðrúnar og önnur gögn eru til sýnis i Miðbæjarskól- anum, og getur hver sem er feng- ið að lita þær augum. —AB Það erHiö Islenzka bókmennta- félag sem stendur aö útgáfu Skirnis. „Vafalaust eru það margar ástæður sem valda þessari hnignun timarita almenns efnis og timarita um menningarmál. Ein þeirra kann að vera fjölgun og stækkun dagblaðanna sem timaritum tjóarekki að keppa við i umræðu um atburði eða deilu- mál liðandistundar, og viðgangur útvarps og siðan sjónvarps. Útvarpið eitt tekur til sínógrymi efnis sem áður hefði átt heima í timaritunum... En eftir sem áður eiga timarit erindum að gegna á menningarmarkaönum, þótt lausnarorð þeirra kunni nú að vera sérhæfing, einbeiting að til- teknum afmörkuöum viðfangs- efnum sem vel rekin timarit geta rækt með allt öörum hætti en unnt er í ys og þys dægurmálanna.” Grein sina endar ólafur Jónsson ritstjóri á þessum orðum : „Skirnir hefur um undanfarin ár og áratugi einkum fjallað um þjóðleg fræði — hina viðteknu þri- skiptu grein tungu, sögu bók- menhta. Eins og önnur þau rit sem um þessi fræði f jalla, á hann á sinu sviöi bókmennta-, ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS ÝTARLEGT , FRÆÐANDI OG MYND- SKREYTT BRAUTRYÐJENDAVERK ÞESSAR BÆKUR ERU KOMNAR: Bókmenntir Stjörnufræði — rúmfræði islenzkt skáldatal I Islandssaga I Hagfræði NÚ ERU TVÖ NÝ BINDI KOMIN ÚT ÍÞRÓTTIR I-II EFTIR INGIMAR JÓNSSON IÞRÓTTA- KENNARA GLÆSILEG HANDBÓK GJÖF UNGA FÓLKSINS VÆNTALEGT: Islenzkt skáldatal — siðara bindi I 1 Iþróttbil j f .á^Mj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.