Alþýðublaðið - 16.12.1976, Page 7

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Page 7
Fimmtudagur 16. desember 1976 7 Heilsugæzlustöð, þjónustu- miðstöð og dvalarheimili aldraða í byggingu á sama Þessi mynd er tekin fyrir fáeinum dög- um. Heilsugæzlu- stöðin er lengst til vinstri. Þá kemur Þjónustumiðstöðin og lengst til hægri er Dvalarheimili aldraðra. Dalvikur- kirkja er i baksýn. tíma fleira. Ríkinu hefur verið boðið að fá pláss i Þjónustumiðstöðinni fyrir skrifstofu bæjarfógetans á Dalvik, en enn hafa engin svör borizt um fjármagn úr rikissjóði vegna þessa. Þá er einnig ætlunin að flytja bæjarbókasafnið á Dal- vík i nýju Þjónustumiðstöðina þegar hún er fullbúin, er bóka- safnið býr nú sem stendur viö þröngan og ófullnægjandi húsa- kost. Þjónustumiðstöðin verður mikil bygging og reisuleg, 2 hæð- ir, inndregin 3. hæð og kjallari. Gólfflötur verður alls um 2000 fermetrar og er þá kjallari með- talinn. Þegar er búið að steypa upp kjallara og 1. hæð, auk gólf- plötu 2. hæðar. Vinna við Þjónustumiðstöðina liggur nú að mestu niðri, þar sem veðurfar á norðlægum slóðum leyfir ekki byggingavinnu utan dyra, auk þess sem fjármagn skortir til verksins. Væntanlega verður þó hafizt handa á nýjan leik með hækkandi sól að vori. Aðstaða fyrir aldraða Á Dvalarheimili aldraðra, sem er i byggingu á Dalvík, verður rúm fyrir 41 vistmann. Teikning dvalarheimilis gerir ráð fyrir að hægt verbi að stækka það i tram- tiðinni.en Valdimar sagði að ekki væri hugsað lengra i bili en til uppbyggingar þessa áfanga. A dvalarheimilinu verða ein- staklingaibúðir og hjónaibúðir og er gert ráð fyrir þvi að fólk geti sem mest séð um sig sjálft. Hins vegar verður þjónusta til staðar fyrir þá sem þess þurfa með. Einstakiings- og hjónaibúðir eru jafn stórar: hver ibúð er 36 fermetrar að gólfflatarmáli. Fyrirkomulag ibúðanna er þannig, að ætlunin er að eldunar- aðstaða sé fyrir 2 saman, hjón eða tvo einstaklinga. Dvalarheimilið er byggt á 2 hæðum og hefur 1. hæðin þegar veriö steypt upp, auk innveggja á 2. hæö. Nú er beðið færis til þess að steypa gólfplötu á 2. hæð, þannig að senn liður að þvi að húsið verði fokhelt. Valdimar Bragason sagði að eðlilegur byggingartimi hússins hefði verið talinn 3 ár, en erfitt væri að segja til um hvenær það yrði tilbúið til notkunar. Hann sagði það þó hugsanlegt að hluti þess yrði tekinn i notkun á árinu 1978. —ARH AB—myndir: Jón Baldvinsson myndasmiður á Dalvik) Þessa mynd tók Jón Balda ljósmyndari blaösins á Dalvik i sumar sem leið. Hér sést grunnur Dvalar- heimilis aldraðra, en i baksýn er Heilsugæzlustöðin i byggingu. Fálög opinberra starfsmanna kevptu hús á 90 milljónir tryggja þeim, sem leigja hjá öbrum, öruggt framtiöarhds- næði, þótt hins vegar sé ijóst, ab þessi kaup leysi ekki allan vanda. Þá er einnig stefnt að þvi að koma við ýmis konar hag- ræðingu i starfsemi samtak- anna, sem ekki er unnt að gera á meöan þau hafa skrifstofur sln- ar á mörgum stöðum I borginni. Kaupverð húseignarinnar er 90 milljónir króna og veröur hún afhent tilbúin undir tréverk 5. júli á næsta ári.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.