Alþýðublaðið - 16.12.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Qupperneq 14
14 Hver var hinn óttalegi leyndar- dómur Órionhallar? STAFAFELL 8. Gunnu-bókin GUNNA og brúökaupiö Ný bók eftir VICTOR CANNING Konaní Orionhöllinni eftirClaudetteNicole ELDSKÚFURINN Meðmæli, sem mark er á takandi. bað er draumur flestra rithöfunda, aö verk þeirra verói kvik- mynduö. Þeir eru þó fæstir, sem sjá slikan draum rætast, og enn færri, sem hljóta þá viöurkenningu, aö snillingar kvik- myndanna velji sér sögu eftir þá aö viöfangsefni. Nú hefur Victor Canning hlotiö viöuikenningu, sem margir óska sér, þvi aö snillingurinn Alfred Hitchcock konungur hrollvekjunnar, hefur kvikmyndaö eina bóka hans. Þetta er sagan The Rainbird Patter”,sem kom út á islensku í fyrra undir nafninu „Mannránin”, og veröur þessi mynd Hitchcock jólamynd Laugarásbiós að þessu sinni. Njótiö þvi þrefaldrar ánægju um þessi jól. Lesiö „Mannrán- in”ogsjáiösiöan iLaugarásbiói —en byrjið hins vegar á þvi, aö fá ykkur nýju Canningbókina, sem er komin i bókaversl- anir. Hún heitir ELDSKÚFURINN og gefur hinum ekki eftir I neinu. Um þessa bók Cannings sagöi svo í Daily Mirrorí London: „Kænlegasta Canning-sagan'fram áö' þessii”. Og i Times sagöi: „Afburða góð.blátt áfram og köld eins og viti sjálft”. Loks var þetta dómur Yorkshire Post: „Trúveröug, spennandi og meö snjöllum, tvöföldum broddi i lokin”. Hún varð vör viö hreyfingu, sneri höföinu til að rýna gegnum þokuna, sem umlukti hana, og leit síðan aftur upp á stallinn. Veran var horfin.....” JÓLATRÉ Landgræðslusjóðs Aðal útsölustaður i söluskála Landgræðsiusjóðs v/Reykjanesbraut í Fossvogi/ símar 40300 — 44080 — 44081. Aðrir útsölustaðir i Reykjavik: Blómaverzlunin Faxaskjóli 4, Vesturgata 6, Blómatorgiö v/Birkimel, Hafnarstræti 22, Laugarnesvegur 70, Valsgarður v/Suöurlandsbraut, Badmintonhöllin v/Alfheima, Blómabúöin Vor, Austurveri, Grimsbær v/Bústaöaveg, Kiwaniskl. Elliði v/Félagsheimili Fáks v/EUiðaár. Alaska Breiðholti, iþróttaf. Fylkir v/Garðakjör, Hraunbæ 102. í Kópavogi: Blómaskálinn, v/Kársnesbraut Slysavarnard, Kópavogs, Nýbýlavegi 4. % í Hafnarfirði: Hjálparsv. skáta v/VifHsstaöaskóla í í Hveragerði: Blómaskáli Michelsen Einnig fást furu-, greni- og cypresgreinar á öllum útsölustöðunum. Styrkið Landgræðslusjóð með því að kaupa jólatré og greinar af framangreindum að- ilum. Landgræðslusjóður Aðeins fyrsta flokks vara. Fimmtudagur 16. desember 1976 ua^M Auknar skattabyrðar minni framkvæmdir ast við að koma upp iþróttaað- stöðu, t.d. við Hliðaskóla, þrátt fyrir hátiöleg loforð. Heilbrigðismálin van- rækt Um heilbrigðismálin segir hann orðrétt: „Til framkvæmda á sviði heilbrigðismála eiga aö fara 315 millj., þar af frá rikinu 142,5 millj. Er hér um að ræða veru- lega hækkun frá yfirstandandi ári, þegar framlagið var 170,3 millj. Vil ég fagna þvi. Mest er aukning á framlögum til þjón- ustuálmu Borgarspitalans, þ.e. G-álmunnar svo nefndu og til framkvæmda viö Arnarholt. Hinsvegar gengur verr, að fá framlag til byggingar B-álmu Borgarspítalans, sem ætluö er langlegusjúklingum, og til byggingar heilsugæzlustöðvar i Breiðholti I er erfitt að fá fram- lag. Aætlað erað verja lOOmillj. til þjónustuálmu Borgarspital- ans, þar af 60 millj. frá rikinu og til framkvæmda við Arnarholt er á áætlun 90 millj. þar af 30 millj. frá rikissjóöi. Hinsvegar eru aðeins 65 millj. á áætlun til byggingar B-álmu Borgarspitalans, eöa aöeins 15 millj. kr. hærri upphæð en á áætlun yfirstandandi árs. Sjö millj. af fjárveitingunni i ár hafa verið notaöar, geymslufé æltiþví að vera 43 millj. Engar irarnkvæmriir hafa enn byrjaö viö B-álniuna, þrátt fyrir margitrekaöar samþykktir borgarstjórnar þar um og loforð um sama efni! Borgarstjóri sagði hér áðan: „Ekki þykir fært að draga öllu lengur byggingu B-álmunnar”. Væntanlega þýða þessi orð borgarstjóra það, að loks veröi nú hafizt handa um byggingu þessarar mikilvægu álmu, sem ætluð er langlcgusjúklingum”. óþolandi vinnubrögð Borgarfulltrúinn rekur siðan, hvernig að hafi verið staðið byggingu þessara tveggja álma viö Borgarsjúkrahúsið og að málamiðlun hafi verið gerð um aöþærrisu samtimis, en reynd- inhafiorðið sú,að einungis hafi verið unniö við þjónustuálmuna. Siðan segir orðrétt: „Þessi vinnubrögð eru óþol- andi eins og ástandið er i mál- efnum aldraðra og langlegu- sjúklinga hér i borg. Vil ég vona, að þessum skollaleik fari að ljúka og unnt verði strax i byrjun næsta árs að byrja bygg- ingu hinnar langþráðu B-álmu Borgarspitalans”. Um heilsugæzlustöðina i Breiöholti I bendir Björgvin á, aö tekizthafiá yfirstandandiári að eyöa um 5 millj. i teikningar þar og annan hönnunarkostnaö! Þá vikur hann að málefnum aldraðra þannig: „Framlag til stofnana i þágu aldraðra nemur 339,5 millj. en af þvi fara um 300 millj. til ibúðabygginga aldraðra i Furu- geröi. 1 ár nam fjárveiting til stofnana iþágu aldraöra alls 265 millj. Geymslufé á þeim lið nam til ársloka 1975 131 millj. króna. Til ráðstöfunar vegna fram- — framhald af frétt um ræðu Björgvins við fjárhagsáætlun- arumræður í borgarstjórn kvæmda i þágu aldraðra i ár voru þvi 396 millj. en aðeins var eytt 235 millj. Geymslufé i árs- lok 1976 nemur þvi 161 millj. á þessum lið. Málefnum aldraðra ekki sinnt! Marga mun undra á þvi að það gerist ár eftir ár, að stórar fjárhæöir, sem samþykkt var að verja i þágu aldraðra séu ó- eyddari árslok! Asama tima er farið langt framyfir fjárhags- áætlun á ýmsum öðrum liðum! Er það vegna þess, að ekki sé þörf á framkvæmdum i þágu gamla fólksins? Svarið er NEI. Ástæðan er sú, að þessar framkvæmdir eru látnar sitja á hakanum. Er það vissulega borginni til mikillar vansæmdar að hún skuli ár eftir ár láta byggingar stofnana fyrir aldr- aða dragast á langinn, svo alvarlegt sem ástandið er hér i borg i málefnum þessa fólks. 1 þessu sambandi má geta þess, að innrétting Hafnarbúða sem hjúkrunarheimilis fyrir aldraða er nú orðin hátt í ár á eftir áætl- un. Upphaflega var ráðgert að það tæki tilstarfa i marz s.1., en nú eru horfur á að það taki ekki til starfa fyrr en um áramót. Bygging tveggja dvalarheim- ila aldraðra er nú hafin. Þetta eru fyrstu elliheimilin, sem Reykjavikurborg reisir og ber að fagna þvl, þó það gerist nokkrum áratugum of seint”. Aðalfundur 15 hefur nú verið afnumin i Sviþjóð og skorar á Alþýðusamband Is- lands að taka mál þessi til gaum- gæfilegrar athugunar með það fyrir augum að fá i þessum efnum inn i samninga og löggjöf, ákvæði er kveði miklu nánar og skýrar á um réttindi launþega en nú er. Fólk hvatt til aö þekkja rétt sinn og hagnýta hann Aðalfundur félagsins Islenzkr- ar Réttarverndar haldinn að Hót- el Esju föstudaginn 10. desember 1976 fagnar útgáfu Handbókar verkalýösfélaga, á vegum MFA, þar sem saman eru dregin helztu réttindaákvæði laga og samninga, sem verkalýðs- hreyfingin hefur áunniö sér með baráttu sinni á undanförnum ár- um og áratugum. Fundurinn hvetur alla félags- menn launþegasamtaka til að „þekkja sinn rétt og hagnýta hann”, með þvi að kynna sér efni þessarar bókar. —BJ Námsvist í félagsráðgjöf í Noregi Det Norske Diakonhjem, Sosialskoien, ósló, hefur boöið fram námsvist handa einum fsiendingi til náms I félags- ráðgjöf viö skólann frá og með byrjun vormisseris yfir- standandi skólaárs, þ.e. frá 24. janúar 1977 að telja. — Til inngöngu I skólann er krafist stúdentsprófs eða sambæri- iegrar menntunar. Lögðer áhersla á að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eða öðru Noröurlandamáli til að geta hagnýtt sér kennsluna. Lágmarksaldur til inn- göngu er 19 ár og ætlast er til þess að umsækjendur hafi hlotið nokkra starfsreynslu. — Vakin er athygii á að skóla- gjöid eru 600. — n. kr. á misseri. Umsóknir um framangreinda námsvist skuiu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 28. desember n.k. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.