Alþýðublaðið - 16.12.1976, Side 16

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Side 16
Fimmtudagur 16. desember 1976 16FRA morgni... f og svo var það |»essi um... ...Reykvíkinginn, sem sá vita í fyrsta skipti þegar hann var á togara. Það var svartamyrkur og ofsarok. Reykvikingurinn sagði: — Ja, þolinmóð er mannskepnan. — Hvers vegna segirðu það, spurði skipstjórinn. — Ég er búinn að fylgjast með vitanum þarna í rúman klukkutíma. Þrátt fyrir að slokkni hvað eftir annað á honum í rok- inu þá kveikja þeir alltaf aftur og aftur. ....frúna sem spurði lækn- inn, sem hún sat til borðs með. Segið mér eitt doktor. Hverfa vörtur ef maður étur agúrku? — Já frú mín góð, ef vörturnar hafa verið á agúrkunni. Bridge Harðvitugar kvinnur! 1 bridgekeppni milli Osló og Bergen i kvennaflokki, vann Oslóborg aö visu en þaö voru kvennameistarar Bergensborg- ar, sem voru taldar snjallasta pariö. Hér eru þær i ham. Noröur * A10765 f.9 3 + K 6 3 * D10 2 Austur 4G9832 V D2 ♦ G9 * 9853 Suöur 4D4 :K 10 7 6 4 8754 *K7 Bergensdömurnar A-V Sagnir gengu: Vestur Noröur Austur Suöur llauf Pass ltlgull lhjarta lgrand 2 spaöar dobl pass 3grönd Pass Pass Pass Noröur spilaöi hjartaniu út, drottning, kóngur, ás. Sagnhafi spilaöi smátigli og fékk á niuna i blindi og lét næst út laufníu, sem Noröur fékk á tiuna og spilaöi smdspaöa út, tvistur úr boröi og tekiö á kóng heima. Næst kom laufás, sem hirti kóng Suöurs og siöan meira lauf, sem Noröur tók á drottningu, Suöur gaf hjarta i. Noröur sló út hjartaþristi, tvistur úr blindi og 6 frá Suöri. Attan hirti slaginn. Nú spilaöi sagnhafi tigul- ási og aftur tigli, sem Noröur tók ákóng. Liklega hefur Noröur ver- iö oröinn leiöur á lifinu og spilaöi út spaöaási! begar drottningin kom siglandi i frá Suöri, átti sagnhafi afganginn. Unniö spil! Vestur ^K y AG85 4 AD102 * AG64 spékonpurinn ----- ' JCb’Vt'VldLr A' Þaö er 50 ára ábyrgö á honum, eins og á steikarpönnunni sem þú gafst mér um siöustu jól. Ýmislegt Laugarnesprestakall Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viötalstima I Laugarneskirkju þriöjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Simi i kirkju 34516 og heimasimi 17900. Aöistandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. | 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Fótaaögerö fyrir aldraöa, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar I Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá Þtfru Kirkjuteig 25, simi 32157. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum I kring. Lyfta er upp i turninn. Jólamerki skáta 1976? eru komin út. ***• Merkin sem gefin eru út af Bandaiagi Islenskra skáta^k<unu fyrst út áriö 1957 og eru til jdygkt- ar skátahreyfingunni á tqj)Adi. Merkin -eru seld á skrifstofu Bandalagsins og hjá skátafélög- unum viösvegar um landiö. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miövikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viötals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. Símavaktir hjá ALANON Aöstandenduí drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. ' 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Au^'-'jSendur 1 AUGLy SlNGASlMi Bl ADSINS F R 14906 Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzlun Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Verzluninni Beila, Laugavegi 99, 1 Kópavogi fást þau i bókaverzluninni Veda og I Hafnarfiröii Bókabúð Olivers Steins. Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun nefndarinnar og hjálpið okkur að gleðja aöra um jólin. Tekiö er á móti framlögum I skrifstofu nefndarinnar aö Njáls- götu 3, alla virka daga kl. 12-6. Mæðrastyrksnefnd. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traöarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals. Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt 1976. Aöalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardajj^ kl. 9-16. _ • *< Bústaöasafn.Bústaðakirkju, simi'" 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. _ kl. 9-22 laugard. „ ' kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM • • Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga tíl föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. i Hringja má I skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseöli. Aörir sölustaöir; Bókabúö Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóö Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Simsvari i 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Heydarsímpr. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviiiöiö og sjúkra bifreið simi ÍIÍOO. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreiö simi 51100. Tekið viö tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Hcilsufasla Slysavarðstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld- og næturvörslu vikuna lo 13. desember, annasl Lyfjabúðin Iðunn og Garös Apó tek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. omöcdA uea.^~. ECCFÉTÍ EKK'! Ei OSKoftoaO m \Ji*> ZO RSTFEOue.bCi flF S7toia<E vJi€> EiR , ] »5ffAlA*v\ W Tiu... ÍÍCiODi fJEFiöOuLrriie /4»UT AÐ tC ttTT'i fli> \ / f m msm V 1 f ' i fm " " Tfr 12-10 I 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.