Alþýðublaðið - 16.12.1976, Page 17

Alþýðublaðið - 16.12.1976, Page 17
œsr Fimmtudagur 16. desember 1976 KVðLDS 17 Vtvarp Fimmtudagur 16. desember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (5). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar viö Guöjón Kristjánsson skipstjóra á Isa- firöi um skuttogarakaup o.fl. Tónleikar Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropovitsj og Alexander Dedjúkhin leika Sónötu nr. 2 i F-dúr fyrir selló og pianó op. 99 eftir Brahams / Pro Arte kvartettinn leikur Planókvartett I Es-dúr op. 47 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. A frivaktinni Margrét Guöm undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd: —■ f jóröi þátt- urUmsjón: Björg Einarsdóttir 15.00 Miödegistónleikar Felicja Blumental og Sinfóniu- hljómsveitin 1 Vln leika Pianó- konsert i a-moll op. 17 eftir Ingaz Paderewski: Helmuth Froschauer stj. Filharmoniu- sveitin i Brno leikur „Nótna- heftiö”, hljómsveitarsvitu nr. 2 eftir Bohuslav Martinui Jiri Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Lestur úr nýjum barnabók- um Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Siguröardóttir. Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.55 Gestir í útvarpssal. Einar Jóhannesson, Hafliöi Hall- grimsson og Philip Jenkins leika Trló I B-dúr fyrir klarinettu, selló og pianó op. 11 eftir Beethoven. 20.20 Leikrit: „Carvallo” eftir Denis Cannan Þýðandi: Bjarni Guömundsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Persónur og leikendur: Carvallo...Pétur Einarsson. Winke. ..Róbert Arnfinnsson, Smilja...Herdis Þorvaldsdóttir. Gross...Rand- ver Þorláksson. Barón...Ævar R. Kvaran. Caspar Darde...Baldvin Halldórsson. Anni...Ragnheiöur Steindórs- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (22). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞROUNARSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Skipulagssýning að Kjarvalsstöðum Á sýningunni í kvöld f immtudaginn 16. desem- ber kl. 20.00 verður haldin sérstök kynning á Aðalskipulagi Framtíðarbyggðar „Úlfars- fellssvæðinu". Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákvéöiö verö. Reyniö , viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. gítargrip FERNANDO by ABBA (ATLANTIC RECORDS) Hljómsveitina Abba þekkja all- Englandi, Bandarlkjunum og á sem menn þekkja, svo sem irÞessi sænska hljómsveit hefur íslandi, svo eitthvaö sé nefnt. Waterloo, Honey Honey, SOS, náö heimsfrægö á fimm árum. Mama Mia og I Do I do Ido Ido. Hin einföldu og grlpandi lög Lag þaö sem hér birtist er á þeirra hafa komiö þeim efst á nýju „greatest hits” plötu þeirra En sem sagt hér er lagið vinsældarlistana I Sviþjóö, félaga, ásamt meö ýmsum öörum Fernando. FERNANDO Words and Music by BENNY ANDERSON, STIG ANDERSON & BJORN ULVAEUS A Can you hear the drums Fer - nan - do? I re - mem - ber long a - go an - oth - er star - ry F#m Bm night like this. In the fi - re - light Fer - nan - do, you were hum - ming to your - self and soft - , E ly strum - ming your gui - tar. 1 could hear the dis - tant drums and sounds of bu - gle calls A A were com - ing from a - far. They were clos - er now Fer - nan - do, Ev - ’ry ho - ur, ev - ’ry F#m * Bm min - ute seemed to last e - ter - nal - ly. I was sö a - fraid Fer - nan - do, we were young and full of life and none of us pre - pared to die. And I’m not ash - amed to say the roar of guns A A and can - nons al - most made me cry. Now we’re old and grey Fer - nan - do, and since F#m Bm man - y years I have - n t seen a rif - le in your hand. Can you hear the drums Fer - nan - do? Do you still re - call the fright - ful night we crossed the Ri - o Grande? I can see it in your A E7 eyes how proud you were to fight for free - dom in this land. There was some - thing in the air A E7 that night, the stars were bright, Fer - nan - do. They were shin-ing there for you and me, for A Gdim F# li - ber - ty, Fer - nan - do. Though we nev - er thought that we could lose, there’s no re - B7 E7 A A gret. If I had to do the same a - gain, I would my friend, Fer - nan - do. There was some - E7 A thing in the air that night, the stars were bright, Fer - nan - do. They were shin - ing there for E7 A Gdim F # vou and me, for li - ber - ty, Fer - nan - do. Though we nev - er thought that we could lose, B7 E A mere’s no re - gret. If I had to do the same a - gain, I would my friend, Fer - nan - do. If I , , , , ,, E . A and Fade had to do the same a - gain, I would my fnend, Fer - nan - do. HEKLA HF. Laugavegi 1 70—172 — Slmi 21240

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.