Alþýðublaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 4
4 LISTIR/MENNING Föstudagur 17. desember 1976 alþýðu- blaöiA Við spáum blönduðum úrslitum Getraunaspáin féll niöur í gær vegna þrengsla, en rétt til aö sýna að viö erum ekki af baki dottnir, birtum við hana i dag. Arsenal — Man. Utd. Arsenal liöiö er I mikilli fram- för um þessar mundir ólikt Uni- ted. Þess vegna ættu „The Gunn- ers” að sigra nokkuö auöveld- lega. Aston Villa — Newcastle Þetta gæti oröiö hörkuleikur. Villa-liðið er í banastuöi núna, sigraöi Liverpool meö yfirburð- um i vikunni. Þeir eru ennfremur alltaf illsigrandi á heimavelli. Heimasigur. Bristol City — Middles- bro Þaö er viöbúiö, aö þetta verði ekki einn af skemmtilegri leikj- um helgarinnar. Jafntefli er lik- legast, en til vara gæti Middles- Deildakeppni í badminton Deildakeppni Badmintonsambands islands (hét áöur liöakeppni) mun hefjast fljótlega eftir áramótin. Félög, sem hafa I hyggju aö senda liö I keppnina, eiga aö tilkynna þaö Walter Lentz, i simum 18780 eöa 33747, fyrir 10. janúar. Þátttökugjald er 6000 krónur fyrir hvert liö. bro sigraö (fyrsti tvöfaldi leikur- inn). Everton — Birmingham Þó aö Birmingham hafi tekizt aö sýna á sér klærnar aö undan- förnu, er ekki liklegt aö þeir geri neinar rósir á útivelli gegn Ever- ton. Jafntefli er liklegasta lausn- in. Ipswich — Derby Ef Ipswich leikur á laugardag- inn eins og þeir hafa leikiö að undanförnu, er spurningin aöeins um þaö, meö hvaö miklum mun þeir sigri. Leicester — Tottenham Samkvæmt öllum lögmálum ættu Leicester-menn aö sigra Spurs örugglega. Til vara gefum viö Lundúnaliönu möguleika á jafntefli (annar tvöfaldi leikur- inn). Man. City — Coventry City ætti að sigra Coventry á heimavelli sinum. Liöiö er i topp- baráttunni og þvi óliklegt aö þaö beiti sér ekki að fullu. QPR — WBA. Þessi leikur er einnig jafnteflis- legur og fátt um hann aö segja fyrirfram. Sunderland — Norwich Sunderland má nú fara aö taka á honum stóra sinum I fallbarátt- unni. Ef þeir ná ekki stigi á heimavelli á móti Norwich, fer á- standið aö vera alvarlegt. Spáin er þvi jafntefli en til var útisigur. ( Fjórði og siöasti tvöfaldi leikur- inn). West Ham — Liverpool Liggur ljóst fyrir, útisigur. Hull — Chelsea Lundúnaliöiö veröur varla I erfiðleikum meö Hull-liöiö, vinn- ur örugglega. —ATA. Kr. 800 © The Football League Leikir 18. des. 1976 Arsenal - Man. Utd...... Aston Villa - Newcastle Bristol City - Middlesbro Everton - Birmingham Ipswich - Derby Leicester - Tottenham Man. City - Coventry Q.P.R. - Leeds Stoke - W.B.A........ Sunderland - Norwich West Ham - Liverpool Hull - Chelsea ..... K X % 2 h. 2t /— > ÆVINTÝRI v Ljónshjarta Æ'-m* BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA eftir Astrid Lindgren. Sagan um bræðurna Jónatan og Snúð Astrid Lindgren Ljónshjarta og ævintýri þeirra í furðu- landinu Nangijala. Fögur, uggvænleg og áhrifamikil frásögn um gott og ilJt — og um leið full af töfrum og skáldskap. Þetta er ævintýri sem á ríkulegt erindi, bæði við börn og fullorðna. V - saga tViibor^ Dagbjartsáóttir mýndir :Gyífi Gisiason Alli Nalli og tunglið eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur með myndum eftir Gylfa Gíslason nýkomin út. Eftirlætisbók yngstu barnanna. Mál og menning. LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER tr LU > < <T LU > < I- cr LLI > < <r LU > < cn LLI > < cr LU > < h- Þú þarft ekki að vera milljóner til að líta við í Litaver LITAVERS — KJÖRVERÐ Á ÖLLUM VÖRUM Gólfdúkur — Verð frá kr. 835,- fermetrinn Gólfteppi (komið á gólfið) — Verð frá kr. 2150,- ferm. Fíltteppi — Verð pr. fermetri kr. 1190,- Veggfóður — Verð pr. rúlla frá kr. 500,- Strigaveggfóður- Verð pr. m frá kr. 597,- (90 cm breidd) Amerískt leðurlíki breidd 130 cm — Verð pr. m kr. 1300,- Bílateppi — Verð pr. fermetri kr. 2800,- Einnig sértilboð á alls konar vörum vikulega. > < m 33 > < m 33 > < m 33 > < m 33 Lítið við í Litaveri því það hefur ávallt borgað sig mis Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18 LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.