Alþýðublaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 17. desember 1976 KSS- Tilkynning um vaxtaaukningareikninga Viðskiptabankar og sparisjóðir vilja benda á, að heimilt er að flytja innstæður af bundnum reikningum á vaxtaauka- reikninga hvenær sem er. Þeir, sem vilja flytja innstæður sinur af 6 mánaða, eins árs eða 10 ára bókum á vaxtaaukareikninga, skulu koma i við- komandi banka eða sparisjóð og sækja um það. Vaxtaaukareikningar bera nú 22% vexti á ári og er innstæðan eða hluti hluti hennar uppsegjanleg með 12 mánaða fyrirvara. Reykjavik, desember 1976 Samvinnunefnd banka og sparisjóða 1 x 2 — 1 x 2 16. leikvika — leikir 11. des. 1976 Vinningsröð: IIX — 212 — 111 — XXX 1. vinningur: 11 réttir — kr. 403.500.00 5574 + 2. vinningur: 10 réttir — kr. 17.300.00 5847 30998+ 31163+ 31389 31503 31755+ 31998 30114 31030+ 31299 Kærufrestur er til 3. jan. 1977 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. KærueyOublöO fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku veröa póstlagöir eftir 4. jan. 1977. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösiudag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVIK Byggi ngaverkf ræði ngu r Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar rikisins óskar að ráða reyndan bygginga- verkfræðing til starfa við byggingareftir- lit. Umsóknarfrestur er til 30. des. 1976. Upplýsingar gefur forstöðumaður fram- kvæmdadeildar. Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar rikisins Borgartúni 7 Reykjavik. Loftbremsu- va rahlutir Fjaðrabremsukútar Bremsukútar einfaldir (þenjarar) Loftkútar Membrur allar stærðir Loftslöngur, fittings og slöngutengi Afsláttarventlar, Deiliventlar, öryggisventlar útiherslur í loftdælur ToFlo 500: Head, stimplar, stimpilhringir, stimpilstangir, legur og viðgerðarsett. í loftdælur ToFlo 400: Stimplar, stimpilhringir, legur og við- gerðarsett. Leikþarfir 7 Leikfang fyrir annað árið þarf að vera: Eitthvað til að setja ofan i og taka upp úr. Eitthvað til að slá á, og slá með. Eitthvað til að keyra og ýta. Eitthvað til að draga á eftir sér. Eitthvað til að grafa með, ausa með og hella úr. Eitthvað til að hlusta á og framleiða hávaða með. Dýr og taudúkkur til að halda á og faðma að sér. Útgáfubækur 14 eftir fimmtán mánaða svaðilför og mannraunir til Franz-Jósefs- lands. Bókin er yfir 300 bls. með fjölmörgum myndum. Harpa minninganna, minn- ingar Arna Thorsteinssonar tónskálds sem Ingólfur Kristjáns- son færði i letur. 1 ævisögu þessa aldna Reykvikings blandast þró- un fæðingarborgar hans og af- skipti hans af menningarmálum og þá sérstaklega tónlistarmálum landsmanna. Látleysi og góðlátleg kimni einkenna frásögnina, sem iðar af lifi og glaðværð. I bókinni eru um 80 myndir af einstaklingum og hópum, en Arni starfaði um ára- bil sem ljósmyndari. Fréttir frá Sþ 11 að benda á þau svið þar sem sér- stakrar viðleitni er þörf, og koma með tillögur um leiðir til þess að bæta og efla starfið. Mikilvægt er fyrir okkur að meta á raunsæjan hátt þá gagn- rýni, sem sifellt er beint að sam- tökunum úr ýmsum áttum. Sam- einuðu þjóðirnar voru stofnaðar til þess að glima við deilur og vandamál. Ef samtökin hætta að endurspegla þau vandamál sem við er að fást i veröldinni, þá dregur úr nytsemi þeirra. En það er ekki nóg að endurspegla vandamál heimsins. Við verðum lika að hafa sýn til framtiðar, — sýnir kannski öllu heldur: Hvernig við vildum að veröldin væri, og hvemig væri liklegt, að veröldin væri, ef allar rikis- stjórnir hættu að taka þátt i al- þjóðlegu samstarfi og samvinnu. Heimurinn er hvorki eins slæmur og svartsýnismennirnir vilja vera láta, né heldur er eins auðvelt að hafa stjórn á öllum hlutum i veröldinni og hinir bjart- sýnustu halda fram...Innan og ut- an Sameinuðu þjóöanna er ýmis- legt það sem beita má til að koma fram umbótum. En það er ekki nóg. Það má ekki vanta viljann, — án hans gerist ekkert Eftir fimm ár sem aðalfram- kvæmdastjóri, þá er ég sann- færðari en nokkru sinni fyrr um nauösyn samtaka á borð við Sam- einuöu þjóðirnar. Ég hef sömu- leiðis meiri áhyggjur en nokkru sinni fyrr vegna þeirrar tregðu, sem stundum virðist rikja á að notfæra sér þá möguleika, sem samtökin bjóða til lausnar hinum ýmsu vandamálum, eða til að þróa samtökin enn frekar. HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Vélvangur h.f. Hamraborg 7, Kópavogi, simi 42233 Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. ^ SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir f kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrírvara fyrir ákveðið verð. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Söngskglinn í Reykjavík Tónleikar SÖNGSKÓLANS í REYKJAVIK verða i Fossvogskirkju 19. des. kl. 5. Flytjendur: KÓR SÖNGSKÓLANS 0G SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN í REYKJAVlK Stjórnandi: GARÐAR C0RTES Aðgöngumiðasala við innganginn. Styrktarfélagar vitji miða sinna i Söng- skólanum milli kl. 5 og 7 laugardaginn 18. des. eða við innganginn. Jólamarkaðurinn í Blómaskálanum v/Kársnesbraut og Laugavegi 63 Jólatré, jólagreni, allskonar skreytingarefni til jólanna. Blómaskreytingar úr lifandi og þurrkuðum blómum. Kertaskreytingar, hýasyntuskreytingar og margt margt fleira. Blómaskálinn Kársnesbraut og Laugavegi 63. Askriftarsími Alþýðublaðsins er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.