Alþýðublaðið - 25.01.1977, Side 4
4
.......: ■—
Lögmannskrifstofa
Hef opnað lögmannsskrifstofu að Ármúla 42
(Glófaxahúsinu)
Máifiutningur — innheimta — skattamál.
Bergur Guðnason hdl.
Ármúlá 42, sími 82023.
NY ÞJONUSTA
— Skattamál
Á timum óvissu í skattamálum eru menn
í vafa um réttarstöðu sína.
Hvernig væri að vera ávallt viss í sinni sök?
Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum
nýja þjónustu
Skatttryggingu
TRYGGINGIN FELUR í SÉR:
1. Skattframtal 1 977
2. Skattalega ráðgjöf allt árið 1 977.
3. Allt annað sem viðkemur skatti yðar
á árinu 1 977.
Skaftaþjonustan sf.
Ármúla 42, sími 82023.
Bergur Guðnason hdl.
ÚTSALA
Peysur, bútar, og garn.
ANNA
ÞÓRÐARDÓTTIR HF.
prjónastofa, Skeifunni 6, vesturdyr.
1 ■ 1 1 fÚTBOÐ rilboö óskast f 132 kV rofabúnaö fyrir Rafmagnsveitu íeykjavikur, vegna stækkunar á Aöveitustöö 3. Dtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuveg 3, íeykjavlk. rilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 2. mars 1977 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Bifreiðastjóri
með meirapróf óskast. Þarf helzt að vera
vanur viðgerðum á bifreiðum.
Umsækjendur snúi sér til Tyrfings Tyr-
fingssonar á afgreiðslu vorri á Kefla-
vikurflugvelli.
Sala varnarliðseigna.
Auglýsið í Alþýðublaðinií
Nú er frost á Fróni
Nú er frost á Fróni,
frýs i æðum blóð”. Og
það hefur sannarlega
fengið tækifæri til að
frjósa blóðið í sumum
Sunnlendingum siðustu
vikur, þó mjög hafi
dregið úr þvi siðustu
daga. Enginn hefur ver-
ið snjórinn, en árans
frostið verið svo mikið
að á stundum þakkaði
maður sinum sæla ef
maður fann eyrun á
réttum stöðum þegar
inn var komið.
Svo var aö minnsta kosti um
aumingja mig, sem hvorki er aö
noröan úrkafaldssnjónumné vön
að flengjast mikiö úti I miklum
forsthörkum vetrarins.
En þó kalt væri var veöriö bara
gott, ef ekki blés allt of mikiö, og
þá var um aö gera aö nota tæki-
færiö, og bregöa sér á skauta.
Ungir og gamlir, smáir og stórir,
notuðu sér aöstööuna sem yfir-
völd borgarinnar hafa komið upp
fyrir skautaunnendur á Melavell-
inum i Reykjavik. Nú og ef Tjörn-
in fraus þá mátti sjá marga
skautakappa á fleygiferö eftir
henni endilangri.
Engin snjór — engin
skiði.
En þaö eru ekki allir sem láta
sér nægja skautaferöir. Þeir eru
margir sem heldur kysu aö kom-
ast eitthvaö lengra og nær fjöllun-
um. Nefnilega á skiöi.
Snjórinn hefur látið bíöa eftir
sér þennan veturinn hér sunnan-
lands. Skiöaunnendur hafa fengiö
harla fá tækifæri á aö sýna listir
sinar, þvi ekki er hægt aö útbúa
skiöabrekkur eins auöveldlega og
skautasvell.
Þó ætti ekki öll von aö vera úti
ennþá. Þaö er nú aöeins janúar og
snjórinn gæti átt þaö til aö láta sjá
sig.
Of eða van.
Sföastliöinn vetur var þessu
þveröfugt fariö. Þá snjóaöi og
snjóaði um allt land. Hús og bilar
fenntu i kaf. Fréttir bárust um
fólk sem snjóaöi inni i eins og
tveggja hæöa húsum á Austur- og
Norðurlandi.
Sunnlendingar fengu lika sinn
skerf. Hér snjóaöi þessi reiöinnar
ósköp og nóg tækifæri gáfust til
skiðaiökana uppi um fjöll og firn-
indi.
Þaö var svona, annaö hvort er
það of eöa van.
Misjöfn skipting.
Snjórinn hefur þó ekki alls staö-
ar veriö jafn takmarkaöur og hér
á Suöurlandinu. Frá Austfjöröum
berast þær fréttir þessa dagana
aö snjóflóö og isingar hafi slitiö
niöur rafmagnslinur og brotiö
staura meö þeim afleiöingum aö
rafmagn varð af skornum
skammti og skammta varö þaö
smá tima i senn. Snjor hefur legiö
yfir öllu nú um tima á Austur-
landi og hefur sums staöar veriö
ófært milli fjaröa, auk kulda og
ljósleysis. Þeir fá heldur betur að
kenna á þvi, Austfiröingarnir. En
svona er þaö, misjöfn eru mann-
anna kjör.
Sama hvort heldur er.
Tvo til þrjá siðustu daga hefur
veriö sannkölluö vorbliöa i höfuö-
borginni. Frostlaust meö öllu og
hvergi hefur sézt til snjóa og allt
i sómanum.
Varla er hægt aö hugsa sér
betra veður f enduöum janúar. Þó
mætti svo sem fara fram á að fá
svolítinn snjó, svona rétt til aö
komastáskiöineinusinni. Núeöa
smávegis frost, svo hægt væri að
nota skautasvellið á Melavellin-
Aðalheiður Birgisdóttir
Einn vill þetta, annar vill hitt.
u . Trúlega veröum við aö blta i
Vist er þaö, gaman væri aö þaö súra epli aö viö fáum engu
bregða sér á skiði, gaman væri ráðið um veðurfariö. Við veröum
lika að bregöa sér á skauta og að sætta okkur viö snjóinn eöa
gaman væri lika aö hafa veöur- frostið án þess að kvarta.
blíöuna sem er úti einmitt núna. Almættiö ræöur þessu eins og
Æth þaö sé ekki sama hvort er. öllu ööru, og liklega fer þaö nú
Snjór eöa frost, rigning eöa rok. bezt á þvi.