Alþýðublaðið - 25.01.1977, Page 6

Alþýðublaðið - 25.01.1977, Page 6
6 VETTVANGUR Þriðjudagur 25. janúar 1977 Sia&ið'' A skipulagssýningunni á Kjarvalsstöftum hékk meftal annars uppi teikning af fyrsta áfanga nýs húss fyrir Rikisútvarpið, en þvf er ætlaftur staftur 1 nýja miðbænum f Reykjavfk. Arkitektúrinn á þessari byggingu er greinilega allur annar en á þeirri sem fyrirhugaft var að reisa fyrir 30 árumog sem iikanið aft Vatnsenda er af. Alþýðublaðið hafði samband við Gunnar Vagnsson fjármála- stjóra Rikisútvarpsins og spurði hann hvað liði undirbúningi að bygg- ingu hins nýja húss stefnunarinnar i nýja miðbænum i Reykja- vik, en þar um slóðir er ar Vagnsson.enda er þörfin fyrir hana afar brýn. Auftvitaft má segja aft fjárhagshlift þessa máls sé talsvert vandamál, en vift höfum þó þegar talsverfta upphæft til aft hefja starfift og siftan vonumst vift til þess aft timinn muni vinna meö okkur. Framkvæmdasjóftur rikisút- varpsins á nú i bankabók um 70 milljónir króna, sem duga mjög .skammt i framkvæmd á borö vift þessa. Tekjur til fram- fyrstu framkvæmda, þá ættu þær aft komast all-vel af staft og eftir þaft á aft vera hægt aft leggja fram 80 milljónir til byggingarinnar árlega, sé miftaft vift núgildandi verftlag. Þaft fjármagn sem skortir til viftbótar þessu er hugsanlegt aft verfti tekift aö láni, enda finnst manni aft stofnun sem veltir ár- lega 13-1400 milljónum króna eigi aft geta búist viö einhverri slikri fyrirgreiftslu. fjárhagsvandamálin byrgft inni. Þetta er alls ekki eina opinbera stofnunin sem svona var ástatt um á þessum tima. Sama má segja til dæmis um Póst og sima, Rafmagnsveiturnar og fleiri stofnanir. Margar af hin- um miklu hækkunum á þjónustu þeirra hefftu ekki þurft aft dynja yfir nú, ef fengist heffti leyfi fyrir eftlilegum hækkunum fyrr. — En hvaft Rikisútvarpift varftar, á þaft aft koma fram aft Vilhjálmur Hjálmarsson ■ þvimáli eftir. Ég vonast til þess aft hann endist okkur sem ráft- herra til þess aö taka fyrstu skóflustunguna aft nýju út- varpshúsi þegar á þessu ári, og þá væntanlega meft skóflunni sem starfsmannafélag Rikisút- varpsins afhenti honum fyrsta dag hans i ráftuneytinu. Nema aft hann vilji flýta svolitift fyrir verkinu og nota jarftýtu til verksins. Hann er sagftur fyrir- taks jarftýtustjóri! Fjármálastjóri ríkisútvarpsins: Gunnar Vagnsson Menntamálaráftherrann sveifl- ar skóflunni fimlega hér á myndinni, þar sem hann er aft taka fyrstu skóflustunguna aft nýju iþróttahúsi i Vestmanna- eyjum. Hver veit nema aft hann setjist upp i jarftýtu efta annaft stórvirkt vinnutæki þegar hann tekur skóflustungu fyrir nýju húsi Rikisútvarpsins? t þessu húsi hokrar fslenzka hijóftvarpið I leiguhúsnæði og hefur til umráfta tvær og hálfa hæð. i | ir V0NAST TIL AÐ FRAMKVÆMDIR VIÐNÝJA ÚTVARPSHÚSIÐ HEFJIST SEM FYRST einnig gert ráð fyrir að nýtt borgarleikhús risi, heljarmikil verzlunar- höll og margar fleiri byggingar. — Viö vonumst nú til þess aft þetta ár lifti ekki án þess aft ein- hverjar framkvæmdir hefjist vift þessa byggingu, sagöi Gunn- kvæmdasjóftsins eru 5% af brúttótekjum af sjónvarpi og hljóövarpi og námu þessar tekj- ur til dæmis um 50 milljónum króna áriö 1975. Tekjur sjóösins verfta rúmar70milljónirá árinu 1976 og allt aft 80 milljónir á þessu ári. Ef vift gerum ráft fyrir aft hægt verfti aft leggja fram 200-250 milljónir króna til Vanskilaskuldir horfn- ar — Þaft verftur aft segja hver ja sögu eins og hún gengur: Rikis- útvarpift fékkekki aft hækka af- notagjöld sin eins og eölilegt heffti mátt teljast á alllöngu árabili— sérstaklega á árunum 1971-’74. A þessum tima var stofnunin rekin meft tapi og menntamálaráöherra hefur sýnt I verki aö hann vill bæta úr vanda þess. Hagur stofnunar- innarhefur lika breytzt mikift til batnaöar á allra siftusu árum og má nefna aft vift höfum greitt upp 150 milljóna vanskilaskuld frá þvi i árslok 1974.Vilhjálmur hefur lýst þvi yfir aft húsnæöis- mál Rlkisútvarpsins veröi aft komast ihöfn og hann vill fylgja Gunnar Vagnsson sagöi aft bygging hins nýja útvarpshúss yrfti unnin i áföngum, en hann kvaft erfitt aft spá um þaft, hvenær byggingin yrfti fullbúin til notkunar. Liklegt mætti þó telja aft þaft tæki 10-15 ár aft full- ljúka húsinu og öllum inn- réttingum þar. — Ég tel aft nóg sé komift af þvi aft Rikisútvarpift sé aö byggja fyrir aftrar rikisstofn- anir, eins og dæmi eru um, á sama tima og þaft sjálft býr i leiguhúsnæöi vift þröngan kost. Égvona aft nú loksins hilli undir þaft aft vift komumst i eigift hús- næöi innan ekki mjög langs tima, en ég vil jafnframt taka þaft fram aft reynslan hefur kennt okkur aft vera bjartsýnir I hófi, sagöi Gunnar Vagnsson fjármálastjóri Rikisútvarpsins aö lokum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.