Alþýðublaðið - 25.01.1977, Síða 11
ssar Þriðjudagur 25. janúar 1977
ÚTLðNDll
AÐEINS HELMINGUR BROTTFLUTTRA
GYÐINGA FRÁ SOVÉTRÍKJUNUM GER-
AST INNFLYTJENDUR í ÍSRAELSRÍKI
Dag
Halvorsen
Aðeins helmingur
borttfluttra Gyðinga
frá Sovétrikjunum ger-
ast innflytjendur i tsra-
elsriki.
Samkvæmt opinber-
um skýrslum frá Wien
hafa um 14 þús. Gyð-
ingar dustað ryk Sovét-
rikjanna af fótum sér á
þvi herrans ári 1976.
í Moskvufréttum er
hinsvegar upplýst að
talan hafi verið um 12
þúsundir og því bætt
við, að siðan 1945 hafi
um 120 þúsundir Gyð-
inga horfið frá Sovét-
rikjunum.
Telja veröur, a& upplýsingar
Austurrikismanna séu árei&an-
legri, þar sem eina leiö sovézku
Utflytjendanna liggur um Wien.
Og þa& er um aö ræöa tvöfalda
lögregluathugun, bæöi á landa-
mærum Tékkóslóvakiu ag i
Vinarborg sjálfri. Komiö hefur i
ljós, aö þaö er aöeins helmingur
útflytjendanna, sem endanlega
fer til ísraels. Hinir dreifast um
vestræn riki og langflestir sækja
á aö komast til Bandarfkjanna.
Þetta veldur ísraelsmönnum
talsverðum áhyggjum, þvi þeir
sækjast eftir innflytjendum af
Gyðingaættum, þrátt fyrir
erfiöan efnahag rikisins, og i
viöbót viö þaö álita þeir, aö
hætta sé á frekari hömlum gegn
brottflutningi Gyöinga komiþaö
iljós, aö takmark þeirra sé ekki
aö flytjast til ísraels.
En Utflytjendurnir frá Svoét
óttast talsvert hina pólitisku
ókyrrö, sem stööugt er fyrir
hendi i Miö-Austurlöndum, og
telja sig jafnvel vera aö fara Ur
öskunni i eldinn meö þvi aö
flytjast til Israelsrikis.
Margt kemur tilgreina, vand-
hæfi vegna málsins og samhæf-
ing viö menningarástand, jafn-
vel trdarskoðanir, þvi þeir eru
hvorki Zionistar margir hverjir
eöa trUa&ir á þá visu, sem lsra-
elsmenn hafa mest i heiðri.
Bandarikjamenn styrkja
hjálparstofnun i Wien fyrir
landflótta Gyöinga, meöan þeir
hafa ekki enn ákveöiö sig hvert
halda skuli. Annars eru aöal-
stöövar þeinrar stofnunar i
Rómaborg meö einskonar UtibUi
I Austurriki.'
Þaö er hinsvegar vaxandi
erfi&leikum háö, a& fá á-
byrgöarmenn i ö&rum löndum,
til þess aö Gyöingar fái aö flytj-
ast þar inn, þegar lsrael sleppir.
Aöur fóru flestir Gy&inganna
til „heimalandsins” og Israels-
menn leggja mikiö kapp á fram-
hald af þvi jafnvel hafa fariö
fram á þaö viö austurrisk yfir-
völd aö hlutast til um fyrir-
grei&slu. Þessu hefur Bruno
Kreisky, kanslari neitað og vill
ekki blanda sér inn i neina tog-
streitu.
Stjóm Austurrikis telur sig
hafa innt sina skyldu af höndum
meö þvi aö hafa veitt flóttafólk-
inu brá&abirg&ahæli. Austur-
rikismönnum er þvert um geö
aö nota nokkra þvingun um
framhaldsbUsetu fólksins, eöa
hvert leiö þess eigi aö liggja.
Sama sinnis er raunar hjálpar-
stofnunin i Róm, sem telur aö
fólkiö eigi aö fá aö ráöa þvi
sjálft eftir sinni getu, hvar þaö
slær endanlega landtjöldum.
Grunur leikur á, aö Rússar
séu ekkert fiknir i alltof mikla
flutninga til ísraels, vegna viö-
horfs Arabarikjanna. Auðvitaö
eru þeir fegnir aö losna viö alls-
kyns ónæöiaf Gyöingunum, sem
ærilegast láta. En hvert þeir
fari er annaö mál, sem ekki
vir&ist koma viö Pál! RUssarnir
vilja halda þvi fram, aö þeim
Gyöingum fari nú sifellt fækk-
andi, sem vilji yfirgefa Sovét-
rikin.
Þessu er trúaö svona rétt
mátulega i ljósi li&inna ára. Og
þegar allt kemur til alls lltur
ekki útfyrir aö neitt afturhvarf
frá brottflutningi veröi á þessu
nýbyrjaöa ári.
Þýtt og endursagt
O.S
Gyöingar sem flytjast frá Sóvétrfkjunum fara ekki allir til fyrir-
heitna landsins. Um þaö bil helmingur þeirra dreifist á önnur lönd.
Margir óttast þá ókyrrö sem sannarlega rikir enn I Miö-Austurlönd-
um og telja sig jafnvel vera aö fara úr öskunni f eldinn meö þvi aö
flytjast til lsraeisrikis.
ANNAÐ KJÖRTÍMABIL
SCHMIDTS SEM
KANSLARA VESTUR-
ÞYZKALANDS HAFIÐ
Nú er hafið annað
kjörtimabil Helmut
Schmit sem kanslara
Vestur-þýzka sam-
bandslýðveldisins.
Schmidt tók við af Willy
Brandt, sem neyddist til
að segja af sér eftir að
upp komst að einn aðal-
ráðgjafi hans var hand-
FRAMTALS
AÐSTOÐ
NF. YIENDAÞJÓNUSTAIV
LAUGAVFGI84, 2.HÆÐ
SÍMI28084
bendi austur-þýzkra
yfirvalda og gekk erinda
kommúnismans um
stjórnarskrifstofur
Vestur-Þjóðverja.
Stjórn Scmidts er sam-
steypustjórn Sósial-
demókrata og frjálsra
demókrata. Á myndinni
hér að ofan getur að lita
ráðherrana:
Fremri röö frá vinstri:Egon
Franke, félagsmálaráöherra,
George Leber, varnarmálaráö-
herra, Walter Scheel, forseti
sambandslýöveldisins, Helmut
Scmidt, kanslari. Hans Dietrich
Genscher utanrikisráöherra, dr.
Hans Apel fjármálaráöherra
Hans Matthöfer rá&herra
visindalegra rannsókna.
Aftari röö frá vinstri: Helmut
Rohde, menntamálaráöherra,
Karl Ravens, ráöherra borgar-
mála, Antje Huber, heilbrigöis-
málaráðherra, Kurt Gscheidle,
flutningamálaráðherra, Josef
Ertl, landbúnaöarráöherra,
Marie Schlei, ráöherra efnahags-
málasamvinnu, Prof. dr. Werner
Maihofer, innanrikismálaráö-
herra, dr. Herbert Ehrenberg
verkalýðsmálaráðherra, dr.
Hans Friderichs, efnahagsmála-
fjármálaráöherra og dr. Hans-
Jochen Vogel dómsmálaráö-
herra.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7 »200
i 1201
^ POSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
— JolMimcs Lnisson
U.ma.mcai 30
s?imi 10 200
11
DÚflA
Síðumúla 23
/ími 64900
■....
Heimiliseldavélar.
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Oöinstoig
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
onnumst alla
málningarvinnu
- úti og inni —
gerum upp gömul husgögn