Alþýðublaðið - 02.02.1977, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 02.02.1977, Qupperneq 15
SJÓNARMIÐ 15 sass1 Miðvikudagur 2. febrúar 1977 Bíóin / Leikhúsdn 3* 2-21-40 Árásin á Entebbe flugvöil- inn Þessa mynd þarf naumast að auglýsa, svo fræg er hún og at- burðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima, þegar Israelsmenn björguðu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verö. lonabíó 3*3-11-82 Lögreglumenn á glapstig- um Bráðskemmtileg og spennandi ný mynd. Leikstjóri: Aram Avakian Aðalhlutverk: Cliff Gorman, Jos- eph Bologna ÍSLENZKUR TEXTT Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG *£* A * •REYKJAVIKUR SKJALDHAMRAR i kvöld — Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20,30. STÓRLAXAR föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. ÆSKUVINIR laugardag kl. '20,30 Fáar föstudag kl. 20,30. Allra siöasta sinn. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. i&MÓÐLEIKHÚSÍfi LISTDANSSÝNING Les Filfides Svita úr Svanavatn- inu og atr. úr nokkrum öörum ballettuih. Gestur: Nils-Ake Haggbom. Ballettmeistari: Natalja Konjus. i kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. GULLNA HLIDIÐ fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15. Litla sviðið: MEISTARINN fimmtudag kl. 21. Miðasala 13,15-20. 3* 1-89-36 Okkar bestu ár The Way We Were ISLENZKUR TEXTI Viðfræg amerisk stórmynd æi lit- um og Cinema Scope með hinum frábæru leikurum Barbra Streis- and og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Simi50249 Útsendari mafíunnar. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson Leikstjóri: Jacques Deray Bönnuð börnum inan 16 ára. Sýnd kl. <). 3* 3-20-75 Hæg eru heimatökin Henry Fonda Ný, hörkuspennandi bandarisk sakamálamýnd um umfangs- mikið gullrán um miðjan dag. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. .Si^íi 3*16-444 Fræknir félagar IUt jn (Ml 1,1. JAMES B0LAM R0DNEY BEWES .rfEEHEELra Sprenghlægileg og f jörug, ný ensk gamanmynd i litum. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 og 11. Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,30: //Kornbrauð" Jarl og ég Spennandi og athyglisverð, ný bandarisk litmynd með Moses Gunn og Rosalind Cash — og Sterkir smávindlar Spennandi sakamálamynd. Endursýnd. ISLENZKUR TEXTI. Bannað innan 12 ára. Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,30. Bak við múrinn Bandarisk sakamálamynd tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvað kem- ur næst? Staut og stöður! Um nokkurt skeið virðist þaö hafa verið einskonar timanna tákn, þegar menn þykjast þurfa að mótmæla, eða vekja athygli á einhverju, sem þeim liggur á hjarta, að raða sér upp i hópa, stóra eða smáa, nú eða þá að ganga einhvern spotta i sama skyni! Þekktastar eru Keflavikur- göngur svokallaðra hernámsand- stæðinga, sem öðru hvoru hafa verið farnar með miklum gný, auglýsingaskrumi og öðrum til- heyrandi vindgangi. Um árangur af þessu eyðisandarápi er minna að tala, enda máske aðalatriðið að láta áhugann i ljós með þvi að fá einhverjar umsagnir i f jölmiðl- um landsins! Auðvitað er svo sem engin ástæða til að amast við þvi þó fólk geri sig að hálfgerðum flónum með svona tilburðum. Það gerir það á eigin ábyrgð og er vissulega ekki á neinn hátt ofgott að fá þessar auglýsingar! Hér skal ekki dreginn i efa á- huginn á málefninu — annað væri ekki sanngjarnt! En mikið lif- andis ósköp má það vera rótgró- inn misskilningur, að halda að annað eins og þetta hafi nokkur raunveruleg áhrif á gang mál- anna. Vitanlega kann sýndarmennsk- an að vera einhverjum einhvers virði. Það er aldrei gott að segja. En skorturinn á skynsamlegum vinnubrögöum og liklegum til ár- angurs verður enn berari, eftir þvi sem fyrirgangurinn er meiri. Sjálfsagt er að viðurkenna, að við ramman reip kann að vera hér að draga. En skyndiupphlaup ogeinhverjargeldstöður utan við einhverjar stofnanir, sem við- komandi telja að hlut eigi að máli, áorka vitanlega ekki öðru en svona góðlátlegum aðhlátri i bezta falli. Af svipuðum rótum og ofan- nefnt hefur það einnig tiðkazt, að koma á fót allskonar nefndum, sem telja sig hafa áhuga á, jafn- vel stórpólitiskum málum á heimsmælikvarða og vilja i tima og ótima láta ljós sitt skina. Enginn er álasverður fyrir að hafa áhuga, sem beinist að þvi að leysa margskonar hnúta i heims- málunum. Annað mál er svo, að telja má fremur litlar likur til að við hér getum haft mikil áhrif, nema þá i hópi annarra skoðana- bræðra og systra, sem sameig- inlega gætu fengið einhverju áorkað. Við vonum að minnsta kosti, að okkar þátttaka i samtökunum Amnesti International geri eitt- hvað ofurlitið meira en að frið- þægja okkur sjálfum, svo dæmi sé nefnt. Núna mun vera sýnd i Háskóla- bió mynd, sem gengur undir nafninu „Arásin á Entebbe”. Svo vill nú vel til, að einhver hefur komið á fót nefnd sem kennir sig við Palestinu, og mun vera hliöholl, liklega vill berjast fyrir rétti Palestinuaraba. Oddur A. Sigurjónsson Þessi nefnd mun hafa komið sér niður á einhverja friðsamlega geldstöðu utan við bióhúsið mál- efninu til framdráttar! Það er svo aftur meiri ráðgáta hversvegna þessi syning var val- in til þess að láta baráttuviljann i ljós. Skemmra er en svo siðan þeir atburðir gerðust, sem hér á að sýna, að það geti ekki verið i fersku minni þeim, sem vita vilja. Kveikjan i þessari „árás” var eins og allir vita flugvélarrán hryðjuverkamanna, en slikir at- burðir gerast nú nokkuð tíðir og valda stjórnvöldum margra landa ærið miklum áhyggjum, að vonum. Við skulum á engan hátt reyna að draga fjöður yfir, að Palestinuarabar hafa á ýmsan hátt verið hart leiknir. Þar eiga fleiri hlut að máli en tsraels- menn, þó þeir fengju yfirráðin á landinu á vafasömum forsendum og meö samkomulagi stórvelda! Hinsvegar eru viðbrögð ýmissa úr hópi Arabanna heldur litið geö- felld. Menn minnast enn morð- anna á iþróttamönnum Israels i Miinchená Olympiuleikunum. En þar var, að þvi að telja verður, saklaust fólk sallað niður með ný- tizku morðtólum. Flugvélarránið var aðeins angi af þessari sömu rót sprottið, og bersýnilegt var, að þar átti að beita annan hóp saklauss fólks harðræðum, ef ekki svipta það lifinu beinlinis. Þessi árás, sem veriðer sýnilega að mótmæla með stöðu utanvið bióhúsið, var nú ekkert annaö en tilraun sem heppnaðist, til að bjarga á annað hundrað saklauss fólks, sem ekki hafði annað af sér brotið en að vera þegnar Israels- rikis! Otrúlegt má raunar telja, að þessi „staða” hér verði neinn fréttamatur i heimspressunni. En ef svo færi nú þrátt fyrir allt. Liggur þá ekki beint við, að hryðjuverkamenn hlytu að telja þetta siðferðilegan stuðning við framferði sitt? Það er bágt að hugsa sér annað, enda þótt við hér vitum, að sú er trúlega ekki ætlun stöðumanna. Verður ekki næsta skrefið, að koma á fót einhverri nefnd til þess að beita sér fyrir stöðum eða rápi til styrktar við málstað irska lýðveldishersins, sprengjutilræði og morð á saklausu fólki? Þaö er sannarlega ekki gott að segja við hverju við getum búizt af ráp- og stöðuglöðu fólki. I HREINSKILNI SAGT Ritstjórn Alþýðublaðsins er i j ; Síðumúla 11 - Sími 81866] Hatnarfjaröar Apatek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. 1 Svefnbekkir á verksm iðjuverði H'WaiMllllJ Hcfðatúnl 2 - Sirni 15581, Reykjavik J <4> £ SENVlíMASWDIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.