Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 2
2 STjðRNMAL ____________________Þriðjudagur 15. febrúar 1977 SlaSlö''
EIN-
DÁLKURINN
„Kynþátta-
misrétti”
á Islandi?
Skólamál vangefinna barna hafa
veriö mikiö til umræöu aö undan-
förnu. I ljós hefur komiö, aö þrátt
fyrir ýmsar tilraunir til aö bæta
aöstööu þeirra, skortir enn mikiö
á aö ástandiö geti talizt viö-
unandi.
A 24. fulltrúaþingi Sambands is-
lenzkra barnakennara, voru meö-
al annars málefni vangefinna til
umræöu. Þar flutti Jóhann
Guömundsson læknir og ritari
Styrktarfélags vangefinna, ræöu
um kennslu afbrigöilegra barna.
Hann sagöi þá m.a.: „1 okkar
litla þjóöfélagi er þó til, ár 1976,
nokkur hundruö einstaklinga,
sem þrátt fyrir aö þeir hafa aldur
til, aldrei koma i skólana ykkar
og þvi aldrei undir ykkar
„kennsluvæng”. Þetta eru van-
gefnu bömin. Þau eiga kannski
ekki nema sum þeirra samleiö
meö ykkar svokölluöu heilbrigöu
bömum, heldur i sérskólum meö
sérkennurum, en þannig skólar
hafa ekki til skamms tima veriö
til, nema nú Oskjuhlíöarskólinn,
og hann aöeins fyrir valinn tak-
markaöan hóp. Fyrir alla hina er
ekki til einn einasti skóli, ekki
einu sinni tvisetinn skóli”!
Jóhann fjallaöi siöan um þau
vandamál, sem sköpuöust, þegar
foreldrar eignuöust afbrigöileg
börn. Hann sagöi: „Samfélaginu
hefur merkilega vel tekizt að
koma sér undan að veita þar
sjálfsagöa samhjálp, sem ætti aö
vera til í okkar kerfisbundna
menningarþjóðfélagi. Reynsla
okkar er röö af þröskuldum og
veggjum. Spurningar eins og —
Hvernig verður framtiöin? —
Hvar er aðstoðar að leita?
Hverjir eru möguleikar barnsins
og hvað er hægt aö gera og hvar?
— Ræö ég viö þetta? Þaö er eng-
inn aöili i þessu þjóöfélagi, sem
leítast viö aö gefa svörin. Það er
engin ráögjafamiðstöð til”.
Og hann heldur áfram: „Viö
vöknum þó virkilega til meðvit-
undar um hve hróplegt misréttið
er gagnvart hinum vangefna og
hve hann er haföur utangátta viö
lög landsins á mörgum sviöum,
þegar skólaskyldan viö 6 ára ald-
ur býrjar, þvi þar er hinn van-
gefni bókstaflega sviptur rétt-
inum til skólagöngu, sem hann
hefur þó átt eins og aðrir — og af
hverju? Af þvi aö þaö er ekkert
námskerfi til fyrir vangefna frek-
ar en skólar byggöir af almanna-
fé, eins og aörir skólar I landinu.
Þess eru algeng dæmi, aö úr
ráöuneytinu hafi veriö sent á
heimavistarheimili fyrir van-
gefna landsprófsverkefni, og lýsir
þetta áreiöanlega ástandi
fræöslumála fyrir vangefna i
landinu”!
Jóhann rekur nánar hvernig
þjóbfélagiö hafi brugöizt þessum
hópi þjóöfélagsþegnanna og seg-
ir: „Þaö er sem sagt sama hvar
boriö er niður, allsstaöar hefur
hin þjóöfélagslega samhjálp
brugöizt. Þaö má þvi miöur einn-
ig segja aö þingmenn, ráðherrar,
sveitarfélög upp til hópa — þó
meö einstaka undantekningu,
hafi veriö algjörlega daufir fyrir
öllum kröfum og tollögum til aö
koma málum og réttindum van-
gefinna i þaö horf, sem menn-
ingarþjóö hæfir....
Aö minum dómi er þaö óverj-
andi lengur, aö ekki sé gengiö frá
heildarlöggjöf fyrir vangefna i
landinu. Viö erum hiö eina af
Noröurlöndunum, sem ekki hefur
búiö til þannig löggjöf, og aö hún
sé siðan fjármögnuö og fram-
kvæmd, ásamt fræðslukerfi fyrir
þá. Meöan aö þaö er ekki gert
rekum viö einskonar „kynþátta-
stefnu i landinu, þar sem van-
gefnum mætti likja viö svarta
manninn i Suöur-Afriku eöa ann-
arsstaöar, af þvi aö hann er fædd-
ur svartur, og hinn vangefni van-
gefinn”.
Útgefa.idi: Alþýöuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggsson.
Aðsetur ritstjórnar er i Síðumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906.
Askriftarsimi 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Askriftarverð: 1100 krónur á mánuði og 60 krónur i lausasölu.
Getur þjóðin lifað á leikritum?
Alþýðubandalagið hef-
ur furðulega stefnu í
stóriðnaðarmálum —
hreinræktaða íhalds-
stefnu, sem mundi draga
niður lífskjör þjóðarinn-
ar á komandi áratugum,
ef henni væri framfylgt.
Alþýðubandalagið er
ekki aðeins á móti þátt-
töku erlendra eða alþjóð-
legra auðhringa í íslenzk-
um iðnfyrirtækjum. Það
er sömuleiðis á móti járn-
blendiverksmiðjunni fyr-
irhuguðu, þótt íslending-
ar eigi meirihluta í því
fyrirtæki og upphafs-
maður þess sé AAagnús
Kjartansson, fyrrverandi
iðnaðarráðherra.
Alþýðubandalagið hef-
ur nú gengið enn lengra.
Það er beinlínis á móti
öllum teljandi iðnaði og
,,verksmiðjum." Lúðvík
Jósefsson hefur lengi
verið tortrygginn út í alla
atvinnuvegi nema
sjávarútveg, en Stefán
Jónsson og Jónas Arna-
son, berjast opinskátt á
móti vexti alls teljandi
iðnaðar og prédika at-
vinnulegt afturhvarf til
náttúrunnar. Flestir aðrir
þingmenn flokksins hafa
þagað um málið.
Jónas Árnason hefur
tekið að sér að vera aðal-
talsmaður hinnar nýju
íhaldsstefnu bandalags-
ins í iðnaðarmálum.
Hann hefur sagt á Al-
þingi, að þjóðarsál og
menning Islendinga muni
farast, ef reistar verði
verksmiðjur i landinu.
Hann hefur sagt á Al-
þingi, að hann óskaði þess
af heilum hug, aðálverk-
smiðjan í Straumsvík
væri horfinaf landinu, og
vafalaust á sú ósk einnig
við um Sementsverk-
smiðjuna, Áburðarverk-
smiðjuna og fleiri iðn-
fyrirtæki, sem þegar eru
til.
Svo virðist, sem stefna
Jónasar Árnasonar í
ef nahagsmálum sé, að
þjóðin eigi í framtíðinni
að lifa á leikritum.
Þessi úrtölustefna í
iðnaðarmálum er að
sjálfsögðu fáránlegt f lan,
en hún er nógu hættuleg
til þess, að þjóðin verður
að gera sér grein fyrir
henni og varast hana.
Það er viðurkenna
staðreynd, að sjávarút-
vegur, fiskvinnsla og
landbúnaður geta ekki
tekið við þeirri mann-
f jölgun, sem verður á Is-
landi næstu áratugi.
Jafnvel í dag væru lífs-
kjör þjóðarinnar ekki
svipuð því, sem raun ber
vitni, og full atvinna
óhugsandi, ef ekki væri
margvíslegur iðnaður,
allt frá handiðnaði til
stóriðnaðar. Ullarverk-
smiðjurnar, sumar skipa-
smíðastöðvar, sementið,
áburðurinn og sitthvað
fleira er stóriðnaður á ís-
lenzkan mælikvarða og
verður að skilja vandlega
á milli afstöðu til þess
iðnaðar og afstöðu til er-
lends fjármagns hér á
landi.
Ef öll óbeizluð orka í
vatnsföllum væri virkjuð,
að frádregnum 20% fyrir
náttúruvernd, mundi hún
vera um 35 milljarða
króna virði á ári á því
verði, sem járnblendi-
verksmiðjan mun greiða,
sem ekki þykir hátt.
Sennilega er annað eins
óvirkjað af jarðhitaorku.
Kemur nokkrum heil-
vita Islending til hugar,
að þjóðin geti neitað sér
um að hagnýta þessar
auðlindir jafnóðum og
það reynist fram-
kvæmdanlegt?
Þar sem lítið er til af
hráefnum í landinu, hlýt-
ur þessi orka að verða
notuð að miklu leyti til
orkufreks iðnaðar. Fyrst
um sinn verðum við að
hafa samstarf við er-
lenda aðila á því sviði,
bæði til að fá fé og tækni-
lega kunnáttu. En stefna
þjóðarinnar hlýtur að
vera sú, sem Alþýðu-
flokkurinn hefur bent á,
að koma upp alíslenzk-
um fyrirtækjum á þessu
sviði eins og Norðmenn
hafa gert síðustu áratugi.
Þar til þau fyrirtæki
verða til, ber að gæta
varúðar í skiptum við er-
lenda aðila og veita eng-
um einum of mikla að-
stöðu í landinu.
Það má ekki draga fé
frá útgerð, fiskvinnslu og
landbúnaði til þessara
nýju iðnfyrirtækja, og
hafa verður fyllstu gát
varðandi mengunarhættu
og félagsleg áhrif nýrra
fyrirtækja. Það er engin
hætta á að stórverksmiðj-
ur þjóti upp hver á fætur
annarri. I þessum málum
er nú rætt um þróun ís-
lenzkra atvinnugreina
fram á næstu öld.
Alþýðubandalagið er
komið út í ófæru í þessu
máli. Þjóðin getur ekki
lifað á leikritum. Alþýðu-
bandalagið getur það ekki
heldur.
Úr yfirliti Más Elíssonar, fiskimálastjðra:
Útlendingar fengu oft yfir
400 þúsund lestir af botn-
lægum fiski hér við land
- 1 fyrra 152 þúsund lestir!
,,Áhrif útfærslunnar hingað til hafa fyrst og
fremst leitt til minnkandi sóknar og afla erlendra
þjóða hér við land, eins og eftirgreindar tölur um
botnfiskafla á íslandsmiðum sýna glöggt”.
Þessi orð ritar Már Elisson, fiskimálastjóri i
yfirlitsgrein i síðasta Ægi. Hann birtir siðan
þessa forvitnilegu töflu um veiðarnar:
Erl. þjóðir:
ísland:
Már Elísson,
fiskimálastjóri
1971 1972 1973 1974 1975 1976
390 314 279 253 197 ca.152
417 377 390 408 430 ca.437
807 691 669 661 627 ca.589
Spærlingur og fleira er ekki
tekinn hér meö.
Oft yfir 400 þúsund
tonn.
Már Ellsson segir, aö afli er-
lendra veiöiskipa af þorski og
öörum botnlægum tegundum
hafi á fyrri árum oft fariö yfir
400 þúsund lestir. Þess beri líka
aö geta, aö ársafli okkar Islend-
inga af botnlægum fisktegund-
um hafi nokkrum sinnum áöur
oröiö meiri en á s.l. ári.
Sorgleg staðreynd.
Síöan segir Már orörétt: „Sú
sorglega staöreynd blasir þvl
viö, aö heildarafli umræddra
tegunda hefur minnkaö veru-
lega, þegar boriö er saman viö
fyrri ár, og stöan 1971 hefur okk-
ar eigin ársafli aukizt litiö, þrátt
fyrir mikla sóknaraukningu á
tímabilinu”.
Már segir, aö fyrir þessu séu
aö sjálfsögöu ýmsar ástæöur.
Mikilvægust sé trúlega minnk-
andi gengd þorsks og fleiri teg-
unda, ekki sfzt þorsks frá Græn-
landsmiöum, svo og lélegt
ástand Islenzka þorskstofnsins.
1 ööru lagi megi nefna aögeröir
stjórnvalda til aö draga úr sókn-
inni I þorskstofninn hér viö land
og i þriöja lagi stórum minni
sókn erlendra fiskiskipa.
Aö lokum segir Már Ellson
orörétt I þessum kafla greinar-
innar: „Ekki þarf aö efast um,
aö afli útlendinga hér viö land
og þar meö heildarafli heföi orö-
iö mun meiri en raun ber vitni,
ef þeir heföu átt greiöan aögang
aö miöum allt aö 12 mllum
undangengin fimm ár”.