Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 9
bUM&r Þriðjudagur 15. febrúar 1977 FBÉTTIB 9 30 raðhúsalóðir í Hveragerði seldar á svipstundu: Lóðunum fylgja húsateikningar og kvitt anir fyrir öllum gjöldum - byggingafram- kvæmdir geta því hafizt strax! Húsgagnahöllin i Reykjavik auglýsti á dögunum 30 raðhúsa- lóðir i Hveragerði til sölu og var tekið fram i auglýsingunni að lóð- irnar væru tilbúnar, öll gjöld uppgerð og allar teikningar tilbúnar, þannig að hægt væri að hefjast handa með sjálfa bygginguna þeg- ar i stað! Nánar tiltekiö stóö kaupend- um til boöa aö fá afhent I einu umslagi: gatnageröargjöld, lóöagjöld, byggingaleyfisgjöld, holræsagjöld, arkitektateikn- ingar (2 möguleikar), raf- magnsteikningar og verkfræöi- teikningar yfir holræsi, járna- bindingar, hita, vatn og þakútfærslu. Viö kaupsamning skyldi greiöa 100 þús., en siöan 50 þús. á mánuöi, en heildar- veröiö var 700 þús. Blaöiö haföi samband viö Jón Hjartarson hjá Húsgagnahöll- inni og spuröi hann eftir, hvort reynzt hafi mikill áhugi fyrir Ibúöarhúsabyggingum I Hvera- geröi meöal fólks. — Já, þaö er ekki annaö hægt aö segja en menn hafi sýnt ssu tilboöi mikinn áhuga, þvi ssar 30 lóöir seldust á mjög skömmum tima og ég hef m.a.s. 20 manns á biölista ef aö eitt- hvaö fellur úr. Mest af fólkinu sem keypti lóöirnar er af Reykjanesskaganum og er komiö úr ýmsum starfshópum: kennarar, iönaöarmenn, verka- menn o.s.frv. Ég reyndi aö velja vandlega úr hópnum sem sótti um og seldi t.d. ekki þeim sem ætluðu aö braska meö lóöirnar, eöa þeim sem ætluðu aö hafa þarna sumarhús. Ég seldi eingöngu þeim sem voru aö leita eftir staö til að byggja hús til fastrar búsetu. Flest af þessu fólki er undir þritugsaldri, þannig að þetta er i mörgum til- fellum fyrsta fjárfesting þess. Er einhver sérstök ástæöa fyrir því aö allt þetta fólk sækist i aö flytja til Hverageröis? — Ja, það eru fleiri en ein ástæöa fyrir þvi aö eftirspurnin varö svo mikil sem raun varö á, aö minum dómi. Hverageröi er I fyrsta lagi góöur staöur til aö búa á og þaðan er hægt aö sækja vinnu I ýmsar áttir utan þorps- ins. Þá haföi sitt aö segja aö þarna gafst fólki kostur á aö fá i einum pakka alla frumvinnu og gjöld, sem er óhjákvæmileg ræöa raöhús, þá eru húsin al- gerlega aöskilin hvort frá ööru og einn byggjandi er þvi ekki háöur öörum meö fram- kvæmdahraða. byrjun fyrir alla húsbyggjend- ur, fyrir lágt verö. Þessi vinna er öll unnin af fagmönnum og þarna er hægt aö velja úr 2 teikningum aö húsinu. Siöan er mönnum frjálst aö byrja þegar þá lystir, það má byrja á morg- un, og svo má lika draga byrj- unina, þvi þó aö hér sé um aö Þú kallar þetta „lauf- skálahús”, hvaö er átt viö meö þvf? Eins og' ég sagöi áöan.er um aö ræöa 2 teikningar af húsun- um, sem hver og einn getur val- iö um: A og B-teikningar. A teikningunum er gerö fyrsta til- raun hérlendis til að taka garð- inn inn i húsiö, meö þvi aö áfast hiisinu er gróöurhús meö ýmsum gróöri. Þá er A-teikn- ingin þannig úr garöi gerð, aö þar er eldhúsiö mjög stórt, 40-50 fermetrar, og er ætlaö sem Iverustaöur fjölskyldunnar i mun meira mæli en venja er. Þar er gert ráö fyrir þvi aö sófa- settiö sé, bókasafn og málverk heimilisins o.fl. A B-teikning- unni er hins vegar „hefðbundn- ara” form á húsaskipan: af- markað eldhús, stofa og her- bergi. Er þaö algengt aö lóöarselj- andi gangi svona frá ýmsum undirbúningsatriðum fyrir hús- bygginguna, áöur en hann selur lóðina? —-Nei,mér er nú ekki kunnugt um annaödæmi um eitthvaö likt þessu. En ég held að þaö veröi I framtiöinni algengt aö sérfræöi- menntaöir menn taki sig saman i vinnuhópa, fái úthlutaö lóöum og geri 4-5 teikningar aö húsum þeim, ásamt ýmsum útfærslum og vinnu I sambandi viö undir- búning byggingar. Siöan myndi þessi hópur svo selja lóöirnar ásamt téikningunum og vinnu- hugmyndunum. Aö lokum: var ekki sæmilegt upp úr þvi aö hafa aö selja þess- ar lóöir f Hverageröi? Ég haföi ágætan hagnaö af þessu, þaö get ég sagt, en ég get llka fuliyrt aö fólkiö sem geröi viöskiptin geröi góö kaup. —ARH Lágmarksverð á loðnu- hrognum til bræðslu 70 kr. hvert kíló Verölagsráö sjávarútvegsins hefur ákveöiö aðlágmarksverö á loönuhrognum til frystingar á loönuvertiö 1977 skuli vera kr. 70.00 hvert kg. Breytingar á útibús- stjórastöðum Landsbankans Samkvæmt ákvöröun banka- jafníramt taka viö stjórn útibús- ráös mun Helgi Jónsson, sem ver- ins á Hvolsvelli, en Ari Jónsson, iö hefur útibússtjóri Landsbank- útibússtjóri á Hvolsvelli, mun ' ans á Isafiröi, taka viö stjórn úti- samkvæmt eigin ósk taka viö búsins á Akranesi 1. júni n.k. störfum i aöalbankanum i Reykjavik. Þá hefur starf útibús- Sveinn Eliasson, sem veriö hefur stjóra á tsafiröi veriö auglýst útibússtjóri á Akranesi, mun íaust til umsóknar. Jón Dan Jónsson lætur af störfum ríkisféhirðis samkvæmt eigin ósk »«* bréfi, dag«. t. febr. kefur hefur veritt i ^jénnstu rflúsÍAS Sifl- fjÉrmAiaráflberra vettt Jémi B*n m t«4S •« gagat embntti rki*M- JéuMywi, rikMMIÉriM, Ummm trí kiriNc frt tríu tts», m éckar ak •MwU HMUjMtar um *éto afcWrikM þmr cé k— ccr Okkar þilplötugeymsla er upphituó Þilplötur eru auðvitað meðal alls þess byggingarefnis sem við bjóðum. En við geymum plöturnar í fullupphituðu hús- næði. Það meta þeir fagmenn mikils, sem úr þeim vinna. BYGGINGAVÚRUVERZLUN KÓPAVOGS rrvuKO 1 trntimt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.