Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 12
12FRA MORGNI... Þriðjudagur 15. febrúar 1977 æ 60 ára brúðkaupsafmæii 60 ára brU&kaupsafmæli áttu i gær, 14. febrUar, hjónin Pálfna Þorfinnsdóttir og Magnús Péturs- son, Uröarstíg 10, Reykjavfk. Þau hafa búiö I Reykjavik allan sinn búskap. Ymislegt Hvitaba ndskonur halda afmælisfund i kvöid þriöjud. 15. febr. kl 20.00 aö Hall- veigarstööum. Á boöstólum verður ÞORRA- MATUR OG SKEMMTIATRIÐI. Kvenfélag og bræðra- félag Bústaðasóknar hyggst halda 4 kvölda spilakeppni i Safnaðarheimili Bústaðakirkju dagana 3. og 17. febrúar, 3. og 17. mars sem alla ber upp á fimmtu- dag. Öskað er eftir að sem flest safnaðarfólk og gestir f jölmenni á þessi spilakvöld sér og öörum til skemmtunar og ánægju. Kvenfélag og bræðrafélag Bú- staðasóknar. Simavaktir hjá ALANON Aðstandenduc drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum . kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Búsraða- safni, simi 36270. íslensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2- 20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Aðalfundur íþróttafélags Fylkis verður haldinn þriöjudaginn 15. febrúar kl. 8.00 i samkomusal Ar- bæjarskóla,venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. Stjórnin. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Happdrætti Dregið hefur verið i happdrætti Vindáshlíðar. Vinningsnúmeriö er 6831.Eigandi miðans gefi sig fram á skrifstofu K.F.U.M. og K., Amtmannsstig 2B, Reykjavik. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals. Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, sAgli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellus. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Skrifstofa félags ein- stæöra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5.. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- : stofunni fyrir félagsmenn. Ónæmisaögerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á mánudögum klukkan* 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Heydarsímar slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi—simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfirði— simi 5 11 66 Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-<> vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Herilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöfður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1J510. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitaians. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla, simi 2 12 301 Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og heigidagágæzia: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga iokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. CSátan Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá.er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafína sem eru í reitum í gátunni sjálfri- (6,7 Og 91Lárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöf um. A: vangahárB: ugandaforseti C kimi D: ending E: hlutdeild F sérhlj. G: skrifað 1: erfiði 2 tuldraði 3: borg 4: samhlj. 5: .á -litinn 6: ráfa 7: sk st 8 lá: agnir 8 ló: álegg 9 lá: kúga 9 ló: upphr. 10: ungdóm. | Flofeksstarfrid Kópavogsbúar Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur fund að Hamraborg 1. 4. h. miðvikudaginn 16. febrúar 1977 kl. 17.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogs Bæjarmál Stjórnin Kópavogsbúar Alþýöuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi I rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. aö Hamra- borg 1. 4. h. Allir Kópavogsbúar velkomnir Fundarefni; Bæjarmál Landsmál. Stjórnin. , Húsvikingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheim- ili Húsavikur föstudaginn 18. febrúar, klukkan 8.30 e.h. Frummælendur: Jón Ármann Héðinsson Vilmundur Gylfason Frjálsar umræður. . Altir velkomnir. Aiþýðufiokkurinn. Kvenfélag Alþýðuflokksins i Kópavogi og Garðabæ. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8.30 I Hamraborg 1. Fundarefni skattamál. Gestir fundarins: Geir Gunnlaugsson og Reynir Hugason. Stjórnin. Kópavogsbúar Fundur um málefni aldraðra verður haldinn að Hamra- borg 1 Kópavogi fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Kristján Guðmundsson félags- málastjóri Kópavogs. sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og .18:30—19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæðingardeild kl. 15—16 og 19:30—20. Fæðingarheimiiið daglega kl. 15:30—16:30. Hvitaband mánudaga—föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl 15—16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15—16 og 18:30—19:30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.