Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 14
14 LISTIR/MENNING
Þriðjudagur 15. febrúar 1977
s£&•'
Eystrasaltsbiennialinn 1977:
Þýðing lífsins
þrettán íslenzkir listamenn taka þátt
Nú mun ákveðið að
þrettán islenzkir
myndlistarmenn taki
þátt i svokölluðum
Eystrarsaltsbiennal
sem verður haldinn frá
8. júni til 28. ágúst
næstkomandi i
Rostock. Þátt i sýning-
unni taka listamenn frá
Austur- og Vestur-
Þýzkalandi, Póllandi
og Sovétrikunum, auk
allra Norðurlandanna.
Listsýningar sem
þessi hafa verið haldn-
ar i tengslum við
Eystrasaltsvikuna
fram til þessa. Eystra-
saltsvikurnar hafa nú
verið lagðar niður þar
sem sjálfstæði Þýzka
alþýðulýðveldisins hef-
ur verið viðurkennt að
fullu og þvi hefur þessi
Biennal í Rostock verið
gerður að sjálfstæðri
stofnun, á vegum
Myndlistarsambands
Þýzka alþýðulýðveldis-
ins.
Meöfram myndlistarsýning-
um veröa fyrirlestrar, auk þess
sem ætlunin er aö sýna kvik-
myndir og litskyggnur um
myndlist, leiklist og byggingar-
list, og samspil þessara list-
greina.
Einkunnarorö Eystrasalts-
biennalsins i ár veröa „þýöing
lifsins” og þeir þrettan íslend-
ingar sem þátt taka i sýning-
unni eru:
Máiverk: Baltazar, Gunnar
örn Gunnarsson, Kjartan
Guöjónsson, Mattea Jónsdóttir,
Siguröur örlygsson og örlygur
Sigurösson.
Höggmy ndir: Guömundur
Benediktsson, Hallsteinn
Sigurösson og Sigrún Guö-
mundsdóttir.
Grafik: Ragnheiöur Jóns-
dóttir og Þóröur Hall.
Teikningar: Haraldur
Guðbergsson og Leifur Breiö-
fjörö.
Send veröa um 50 verk eftir
þessa listamenn utan, en þaö er
Félag islenzkra myndlistar-
manna sem er milligönguaöili i
þessu máli.
Þaö hefur komiö fram, að fyrir
dyrum stendur stækkun lista-
hallarinnar I Rostock og þegar
þeim framkvæmdum er lokiö,
hafa ráöamenn þar látið i ljós
áhuga á aö fá til sýningar þar
islenzka sýningu.
—hm
Gítarsnillingurinn Siegfried Behrend
Heldur tónleika í sal
Hamrahlíðarskólans
Sem gestur þýzka bókasafns-
ins (Goethe-Institut) og
Menntaskólans viö Hamrahliö
er gitarsnillingurinn Siegfried
Behrend frá Berlin kominn til
landsins.
Hann og kona hans, leikkonan
Claudia Brondzinska-Behrend
halda tvenna tónleika f sal
Hamrahlíöarskóla I kvöld
þriðjudaginn 15. febrúar n.k.,
fyrst lokaöa tónleika fyrir nem-
endur M. H. og Tónlistarskólans
i Reykjavík. Þar sýnir hann og
" . . .1
útskýrir þróun gitarsins og gft-
artónlistarinnar frá upphafi til
vorra daga. Um kvöidiö kl. 21.00
veröa haldnir opinberir tónleik-
ar á sama staö. Á dagskránni
eru allar tegundir gftartónlist-
ar, þ.e. klassisk-, nútima-,
alþýöu- og popptónlist.
Siegfried Behrend, sem fædd-
ist i Berlin áriö 1933, er oröinn
heimsfrægur fyrir gitarleik
sinn. Áriö 1958 fór hann fyrstu
tónleikaferö sina til Sovétrikj-
anna og ávann sér þar mikla
frægö. Ariö eftir fór hann i
fyrstu tónleikaferö sina viöa um
heim og hefur siöan veriö á nær
óslitnun ferðalögum.
Hann hefur gefiö út meira en
þúsund gitarverk, þar á meöal
sin eigin. Hann hefur og leikiö
inn á fjölda hljómplatna og sett
saman allmargar dagskrár
fyrir sjónvarpsstöövar.
Behrend heldur árlega nám-
skeið i Suöur-Þýzkalandi fyrir
gitarleikara frá ýmsum lönd-
um. Hann kom hingað til lands
fyrir átta árum og hélt tónleika.
Skák
Umsjón: Svavar Guðni Svavarsson
Þessir tveir settu nýlega
heimsmet I „Maraþon” skák.
Þeir tefldu á sjö dögum i 160
klst. 46 skákir og léku samtals
2720 leiki. Þeir sváfu aöeins
þrjár klst. allan þennan tima.
Keppnin fór fram i Slough i
England . Myndin sVnir þá aö
lokinni keppninni, þeir heita
AVNDREW Smith lil vinstri og
sá feitlagni er Tony Togwell.
þetta eru nokkuð þekktir skák-
stjórar á enskum mótum.
Fyrra metiö áttu tveir banda-
rikjamenn og var þaö 152 og hálf
klukkustund.
Kortsnoj telur líf sitt i
hættu!
Kortsnoj taldi lif sitt i hættu,
er hann talaöi viö blaöamann
frá Zurich, skömmu eftir flótta
sinn. Kortsnoj lýsti þvi yfir aö
bréf þaö, sem hinir sovézku
skákmeistarar skrifuöu undir
og lýstu hann svikara m.m.,
hafi veriö falsaö. Þeir hafi gert
þetta undir opinberum þrýst-
ingi. Hann sagðist vita um einn
mann,sem ekki heföi einu sinni
séö bréfiö, sem hann áttiaö hafa
skrifað undir. (CHESS i des.
’76).
Hver verður næsti á-
skorandi heimsmeist-
arans?
Enski skákmeistarinn Leo-
nard Barden segir ákveðinn:
„Þaö verður Mecking frá Brazi-
liu”.
Forseti Frakklands Giscard
d’Estang telur skák meðal aðal
tómstundaiöju sinnar.
Þessi f jörlega skák var tefld i
Manilla 1976. Hvitt: Tsechkov-
sky. Svart: Browne Sikileyjar-
vörn.
1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cxd4.
Rxd, Rf6. 5. Rc3, a6. 6. Be3, e6.
7. Be2, Rbd7. 8. g4, h6. 9. f4, b5.
10. g5,hxg. 11. fxg, Hh3. (Varast
ber aö leika 11. —, Rg8, vegna
12. g6 og 13. gxf7 skák.) 12. Bf2!
HxR. (Hér virðist svartur hafa
hrakið á bak aftur byrjun hvits,
þvi bxH og Rxe4 hjá svörtum
gefa honum betra tafl.)
13. gxR! Hh3. 14. Rxe6! Da5+
(Ef 14.----, fxR. 15. Bh5+ og
mátiö veröur ekki umflúiö) 15.
c3, fxe6.16. fxg7, Bxg7.i7. Dxd6,
Hh6. 18. Hgl, Bf8. 19.Hg8, Dd8.
20. 0-0-0, De7. 21. Dc6, Hb8. 22.
Ba7, Kf7. 23. Hg2, Hb7. 24. DxB,
HxB. 25. Hfl + , Rf6. 26. e5, Dd7.
27. HxR+, HxH. 28. Bh5+, Hg6
29. Bxii + Ke7. 30. Dc5+ Gefiö.
Svavar Guöni Svavarsson
i. " S1MAR..UÍ9J nc.l'í.yi'
Aöalfundur Feröafélags ts-
lands veröur haldinn þriöju-
daginn 15.2. kl. 20.30 I Súlnasal
Hótel Sögu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsskirteini 1976 þarf aö
sýna viö innganginn.
Stjórnin
Myndasýning — Eyvakvöld
veröur i Lindarbæ niöri
miövikudaginn 16. feb. kl
20.30.
Pétur Þorleifsson sýnir.
Allir velkomnir.
Tækni/Vísindi
I þessari viku: Miðja Vetrarbrautarinnar 1.
Siöan á dögum Köpernikusar
hefur mönnum verið ljós lögun
sólkerfisins. Sólin er i miðjunni
en pláneturnar sveima um-
hverfis eftir hringlaga ferlum.
Hvaö á sér staö I miöju Vetrar-'
brautarinnar? Stjörnuf ræöing-
ar eru sifellt að finna ný merki
um gifurlega öflug umbrot sem
þar eiga sér staö.
Nutima stjörnufræöi hefur sýnt
fram á aö sólkerfiö er staösett i
útjaöri annars hjóliaga stjörnu-
kerfis, — Vetrarbrautarinnar
okkar.
SOI