Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 13
::5sr Þriðjudagur 15. febrúar 1977
TIL KVOLDS 13
I ,,1 ,.;i ■ i,- _ __
WTarft
Þriðjudagur
15. febrúar
7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05 Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgun-
bæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Gubni Kol-
beinsson heldur áfram lestri
sínuin á sögunni „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Hin gömlu kynni kl.
10.25: Valborg Bentsdóttir sér
um þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00: Rena Kyriakou leikur
á planó þrjár kaprisur op. 33
eftir Mendelssohn/ Gregg
Smith söngflokkurinn syngur
þrjú lög op. 31 eftir Brahms;
Myron Fink leikur á pianó/
Mstislav Rostropovitsj og Svja-
• toslav Rikhter leika á selló og
pianó Sónötu I F-dúr op. 5 nr. 1
eftir Beethoven.
20.50 Aö skoða og skilgreina
Kristján E. Gu&mundsson og
Erlendur S. Baldursson sjá um
þátt fyrir unglinga.
21.30 Ungverskur konsert fyrir
fiölu og hljómsveit op. 11 eftir
Joseph Joachim Aaron Rosand
og Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Lúxemborg leika: Sieg-
fried Köhler stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusáima (8) Kvöidsagan:
„Siöustu ár Thorvaldsens”
Endurminningar einkaþjóns
hans, Carls Frederiks Wilkens.
Björn Th. Björnsson les þýö-
ingu sina (7).
22.45 Harmonikulög Hljómsveit
Karls Grönstedts leikur.
23.00 A hljóðbergi „Morö i dóm-
kirkjunni” — „Murder in the
Catherdral” eftir T.S. Eliot.
Robert Donat og leikarar The
Old Vic Company flytja.Leik-
stjóri: Robert Helpman —
Siöari hluti.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjenvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Þeim var hjálpaö Sæmund-
ur G. Jóhannesson ritstjóri á
Akureyri flytur erindi.
15.00 Miödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveitin i Chicago
leikur Sinfónisk tilbrigöi eftir
Hindemith um stef eftir Weber,
Rafael Kubelik stjórnar. Kon-
unglega filharmoniusveitin i
Lundúnum leikur „Flórida”,
hljómsveitarsvitu eftir Delius,
Sir Thomas Beecham stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veöurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Litli barnatiminn Finnborg
Scheving stjórnar timanum.
17.50 A hvítum reitum og
svörtum. Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynn-
ingar.
19.35 Vinnumál Arnmundur
Backman og Gunnar Eydal
lögfræöingar stjórna þætti um
lög og rétt á vinnumarkaöi.
20.00 Lög unga fólksins Asta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
Þriðjudagur
15. febrúar
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ugla sat á kvistiSiðari hluti
skemmtiþáttar, sem helgaöur
er gamanvisnasöngvurum og
hermikrákum, sem verið hafa
fólki tii skemmtunar á liðnum
árum. Meöal gesta 1 þættinum
eru Ami Tryggvason, Jón B.
Gunnlaugsson, Karl Einarsson
og Ómar Ragnarsson. Um-
sjónarmaöur Jónas R. Jónsson.
Aöur á dagskrá 18. mal 1974.
21.15 Skattapóiitik Forvigis-
mönnum stjórnmálaflokkanna
boðiö I sjónvarpssal til umræöu
um skattalagafrumvarpiö og
skattamálin i heild. Umræöum
stýrir ólafur Ragnarsson rit-
stjóri.
22.05 Colditz Nýr, bandarlskur
framhaldsmyndaflokkur I 15
þáttum um hinar illræmdu
Colditzfangabúöir en þangaö
sendu nasistar þá striösfanga,
sem reynthöföu aö flýja úr öör-
um fangabúöum. Mynda-
flokkurinn lýsir m.a. lifinu i
fangabúöunum og flóttatil-
raunum fanganna. Aöalhlut-
verk Robert Wagner, David
McCallum, Edward Hardwicke
og Christop Neame. Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
22.55 Dagskrárlok
SJÓNVARP
FANGABÚÐIR NAZ-
ISTA C0LDITZ
Þá er lokiö glæpamyndafrii
sjónvarpsins,' sem stóö yfir siö-
ustu vikur. Vafaiaust er þaö
mörgum gleöiefni að nú skuli
„hasarinn” byrjaöur aftur, en
ekki öllum. Nýr bandariskur
framhaldsmyndaflokkur I 15
þáttum hefst I sjónvarpinu I
I kvöld. Nefnist hann Colditz og
fjallar um samnefndar fanga-
búöir sem nazfstar notuöu undir
fanga þá sem reynt höföu flótta
úr öörum fangabúöum.
Myndirnar lýsa meöal annars
lifinu i fangabúöunum og flótta-
tilraunum fanganna. Colditz
hefst klukkan 22.05 og stendur i
50 minútur.
HRINGEKJAN
R0LLS-R0YCE A
TVEIMUR HJÓLUM
Þetta er nýtt 1000 cubic mótorhjól frá BMW og eins og öll önnur BMW-hjól
er það framleitt i Spandau i Vestur-Berlin. Nýja mótorhjólið hefur
hámarkshraða eitthvað á annað hundruð km á klukkustund og viðbragðið
virðist vera i lagi: það nær 100 km hraða á 4.6 sekúndum og 180 km hraða á
19 sekúndum! Aðalvandamálið er þvi það, hvernig knapinn á að fara að þvi
að lafa á baki við slikt ógnarviðbragð. Nýja mótorhjólið er sérstaklega
hannað með tilliti til hraðaksturs og einnig er mótor og ýmsir vélarhlutir
undir sérstakri hlif, til öryggis. Áhugamenn um ofrareiðar á mótorhjólum
hafa fangað þessari nýju tegund ákaflega og segja þetta BMW-mótorhjól
vera Rolls Royse á tveimur hjólum. Herramennirnir hér á myndinni hafa
þó sýnilega mun meiri áhuga á knapanum, heldur en á tryllitækinu sem
hann hefur milli fóta sér.
Beint
mark
Hún er einbeitt á svip og handleikur bogann og örvarnar af mikilii leikni.
Hún er lika meistari Sovétrikjanna i bogfimi og heitir Nadezhda Erdyneyva
(framburður samkvæmt stafsetningu).