Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 15. febrúar 1977 laóíd
8 FRÉTTIR
Fyrsta stóra verkefni fræðsluráðs Alþýðuflokksins:
Félagsmálaráðstefna
í Reykjaneskjördæmi
Um siðustu helgi var
haldin i Hafnarfirði
fyrsta félagsmálaráð-
Höröur Zóphaniasson, formaöur
fræösluráös
stefnan á vegum nýskip-
aðs fræðsluráðs Alþýðu-
flokksins. Fram-
kvæmdanefnd ráðstefn-
unnar var skipuð þeim
Herði Zophaniassyni,
formanni fræðsluráðs,
Bjarna P. Magnússyni,
fræðslustjóra Alþýðu-
flokksins og Hauki
Helgasyni, formanni
kjördæmaráðs Reykja-
neskjördæmis.
Á siðasta flokksþingi
Alþýðuflokksins var
samþykkt að setja á
stofn sérstakt fræðslu-
ráð, sem hefði það verk-
efni með höndum, að
skipuleggja flokksstarf-
ið i hinum einstöku kjör-
dæmum landsins, og
vinna að eflingu flokks-
starfsins með fræðslu-
og upplýsingaþjónustu
og annarri starfsemi
eftir þvi sem aðstæður
leyfðu á hverjum stað.
Fræðslustjóri var siöan ráðinn,
Bjarni P. Magnússon og hefur
hann, ásamt fræðsluráði, unniö
markvisst aö þvi, aö skipuleggja
fræðslustarfið i kjördæmunum og
einstökum félögum um allt land.
Félagsmálaráðstefnan i
Reykjaneskjördæmi er fyrsta
stóra verkefnið, sem hrundið er i
framkvæmd á vegum fræðslu-
ráðsins, og hefur þegar verið
ákveðið að halda samskonar ráð-
stefnur I öllum kjördæmum
landsins. Næsta ráðstefna verður
Aiþýðuflokksfélag Reykjavíkur boðar til almenns fundar um
Skatta-
frumvarpið
á Hótel Esju fimmtudaginn 17.
febrúar ki. 20.30.
Frummælendur:
Gylfi Þ. Gislason
Sólveig ólafsdóttir.
Umræöur og fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
Gylfi Þ. Gisiason
Sólveig ólafsdóttir.
Alþýöuf lokksfélag Reykjavfkur.
sams
veistu
UP pB með
| |ir jbe/m
skemmtilegri.
^Ekki bara hillur,
//ko skúffur, skápar,
skrifborð og plötuskápur. Hlutir sem. þú raðar eftir
p- þínu höfði. Komdu og skoðaðu.
S|) Húsgagnavershm Reykjavíkur hf.
V 1 - Slmmr: 1-19-40 t l-U fl
Bjarni P. Magnússon fræöslustjóri Alþýöufiokksins.
væntanlega haldin i stærsta
kjördæmi landsins, Reykjavik.
Eyjólfur Sigurðsson formaður
framkvæmdastjórnar Alþýðu-
flokksins setti ráðstefnuna á
laugardag, og lagði áherzlu á það
mikilvæga skipulagsstarf, sem
hér væri verið að vinna. Lagði
Eyjólfur áherzlu á það markmið
framkvæmdastjórnarinnar, að
koma á virkara skipulagi innan
flokksins og auka og skipuleggja
þá þjónustu sem aðalskrifstofa
flokksins veitti félögunum og ein-
stökum flokksmönnum.
„Arangursrikt uppbyggingar-
starfbyggistöðrufremur á þvl að
við af raunsæi gerum okkur grein
fyrir vandamálunum, reynum
sameiginlega að kryfja þau til
mergjar, leita og finna leiðir til
úrbóta. Með sllku hugarfari verð-
ur okkur örugglega bezt borgið
við starfið i framtiöinni”, sagði
Eyjólfur Sigurðsson formaður
framkvæmdarstjórnar.
Að lokinni setningarræöu
Eyjólfs flutti Haukur Helgason,
formaður Kjördæmaráðs ávarp,
og fagnaöi þvi, að þessi fyrsta
kjördæmisráðstefna væri haldin I
Reykjaneskjördæmi.
Þvl næst var gengiö til dag-
skrár. Bjarni P. Magnússon
ræddi um skipulag flokksins, lög
og reglur, en að því búnu skiptust
menn I starfshópa, sem unnu til
kvölds.
1 starfshópunum voru m.a. tek-
in fyrir málefni er vörðuðu
flokksstarfið, bæði skipulagslega
og að þvi er varðaði hin ýmsu
framkvæmdaatriði, s.s. almennt
félagsstarf, útgáfustarfsemi,
fræðsluhópa, skemmtanir og
ferðalög á vegum félaganna og að
lokum fjölmörg praktlsk og
mikilvæg málefni I félagsmála-
starfi almennt.
Á sunnudagsfundinum flutti
Benedikt Gröndal formaður
Alþýðuflokksins, ávarp. Lagði
hann mikla áherzlu á mikilvægi
þess starfs sem hér væri að hefj-
ast. „Það er nauðsynlegt að finna
hverjum liðtækum flokksmanni
verðugan starfsvettvang”, sagði
Benedikt. „Við þurfum að auka
lýöræðið I flokknum og fá fólkið
sjálft til að hafa frumkvæði um
eitt og annað. Það er markmið
okkar með stofnun fræðsluráðs-
ins, að vinna að þvi, að hinn al-
menni flokksmaður verði virkur.
Með þvi eflum við Alþýðuf lokkinn
og komum jafnframt til móts við
breytt viðhorf og breytta tlma”.
Haukur Helgason, formaöur kjör-
dæmisráös Reykjanes
Að ávarpi Benedikts loknu fluttu
ritarar starfshópanna skýrslur
slnar en slðan fóru fram umræð-
ur. Eftir kaffihlé flutti Kjartan
Jóhannsson, varaformaður
Alþýöuflokksins erindi um starfs-
áætlanir, en ráðstefnunni lauk
með þvl að stjórnir félaganna
sömdu starfsáætlanir fyrir næstu
mánuði. Alls voru á ráöstefnunni
fulltrúar frá um 15 félögum,
Alþýðuflokksfélögum, kvenfélög-
um eöa félögum ungra jafnaðar-
manna i Reykjaneskjördæmi.-BJ
ANDRESAR ANDAR
LEIKAR A AKUREYRI
f samvinnu við út-
gáfufyrirtækið Guten-
berghus-bladene i Dan-
mörku var á siðast liðnu
ári haldið skiðamót fyrir
börn á aldrinum 7-12
ára. Mót þetta hlaut
nafnið Andrésar Andar
leikarnir. Keppendur á
þessu móti voru alis 150.
Næsta mót er ákveðið
l9.og 29. marz nestkom-
andi kefur undirbún-
ingur fyrir þetta mót
staMt yfir un nakkmi
A.U «---kirkalM* rnm
VmWi MCVI mmw:m OCBH
ætlunin að þetta mót verði til þess
að auka kynni ungs sklöafólks
víðs vegar að af landinu og veröi
eins konar vetrarhátlð barna,
með margvislegum skemmtiat-
riöum.
Keppt verður I svigi og stór-
svigi drengja og stúlkna I öllum
aldursárgöngum 7-12 ára. Allir
keppendur fá þátttökuviðurkenn-
ingu auk þess sem sérverðlaun
eru veitt fyrstu 6 keppendum I
hverri grein I hverjum árgangi.
Einnig er keppt milli héraða um
fagran grip sem Slippstööin hf. á
Akureyri gaf á slðastliðnu ári.
öllum bernum hér á iandi á
þessum aklri er heimil þátttaka I
sklðamétinu og skal senda þátt-
tökutilkynningar fyrir 12. marz
n.k. til AsMur A»«tar Mkama,
pósthéJf 1M, Akureyri. Nánari
upplýsingar m gafaar I tkAa-
hótalinu Akareyri siiai M-SM30.
rrtakTaaáuhii «r aafad