Alþýðublaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 12
12 FRÁ MORGNI..
Fimmtudagur 10. mars 1977 ,
Neydarsímar
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — slmi 1 11 00
i Kópavogi — Simi 1 11 00
i Hafnarfirði— Slökkviliðið slmi 5
11 00 — Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi—simi 4 12
00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5
11 66 *
Hitaveitubilanir simi 25520 (ut-
an vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa--
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336. _
HeHsugssla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100. . !
Reykjavik — Kópavogur
Oagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi lJ510w_
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld- nætuf-og helgidagsvarsla,
simi 2 12 30>
Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyf ja
búðaþjónustu eru gefnar i slm-
svara 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiöslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
'simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld ,
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12.
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðiö simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningupi um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa aö fá aðstoð
borgarstofnana. ... ,
Gátan
Þótt formið skýri sig sjálft við
skoðun, þá er rétt að taka fram,
að skýringarnar flokkast ekki
eftir láréttu og lóörettu NEMA
við tölustafina sem eru i reitum
i gátunni sjálfri (6, 7 og 9).
Láréttu skýringarnar eru aðrar
merktar bókstöfnm, en lóðréttu
töiustöfum.
Ýmislcgt
Neskirkja.
Föstuguösþjónusta Ikvöld kl. 8.30
Séra Guðmundur Óskar Ólafsson.
Kökubasar
Þróttarar halda kökubasar
sunnudaginn 13. marz kl. 2 I
Iðnaðarmannahæúsinu við Hall-
veigarstíg. — Knattspyrnudeild
Þróttar.
Aðalfundur Kven-
réttindafélags íslands
veröur haldinn miðvikudaginn 16.
marz n.k. (athugið breyttan
fundardag) að Hallveigarstöðum
og hefst kl. 20:00.
Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf og sérstök afmælis-
dagskrá I tilefni 70 ára afmælis
félagsins i janúar s.l.
Stjórnin
Farandbókasöfn.
. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
,, Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er 'opin
; lengur en til kl. 19. ~'ji
I \\
Bókabilar. Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
tJtivistarferðir
Færeyjaferð, 4 dagar, 17. marz.
Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl.
og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6
simi 14606.
Útivist 2, ársrit 1976, komið. Af-
greitt á skrifstofunni.
títivist
Kvikmyndasýning í
MiR-salnum.
Laugardaginn 12. marz verður
kvikmyndin „Niu dagar af einu
ári”, sýnd á vegum MIR að
Laugavegi 178. — Sýningin hefst
kl. 14 — aðgangur er ókeypis.
íslensk Réttarvernd
Skrifstofa félagsins i Miðbæjar-
skólanum er opin á þriðjudögum
og föstuddgum, kl. 16-19. Simi 2-
20-35. Lögfræðingur félagsins er
Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber
að senda Islenskri Réttarvernd,
Pósthólf 4026,Reykjavik.
Símavaktir hjá ALANON
Aöstandenduc^ drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum j
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-,
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.’J
Fundir eru haldnir i Safnaðar- ‘
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
,Skrifstofa félags ein-
stæöra foreldra
1 Tráðakotssundi 6, er oþin mánu-
; daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
: þriðjudaga miðvikudaga og
, föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lög-
' fræðingur FEF til viðtals á skrif-
j stofunni fyrir féiagsmenn.
Aðalfundur samtaka
leikritaþýðenda
verður i Naustinu laugardag 12.
marz kl. 15.
Sýningin I Stofunni Kirkjustræti
10 til styrktar Sóroptimista-
kiúbbnum er opin frá klukkan 2-6
alla daga vikunnar nema laugar-
daga og sunnudaga frá klukkan
2-7.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands fást á
eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavöröustig 4.
Verzl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaverzl. Ingibjargar Einars-
dóttur, Kleppsvegi 150, i
Kópavogi: n Veda, Hamraborg 5,
I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31, á
Akureyri: Bökabúð Jónasar Jó-
hannssonar, Hafnarstræti 107.
FlRBAmAG
ÍSIANDS
OLOUGQT.J 3
SIMAR. 11)98 OG 19533.
Laugardagur 12. mars kl.
14.00
Skoðunarferð um Reykjavlk
undir leiðsögn Lýðs Björns-
sonar, sagnfræðings. Verð kr.
700 gr. v/bilinn.
Sunnudagur 13. mars kl. 10.30
Gönguferð eftir gamla Þing-
vallaveginum frá Djúpadal ál-
eiðis til Þingvalla með við-
komuá Borgarhólum (410 m.1
Kl. 13.00
1. Gönguferð um Þjóðgarðinn
á Þingvöllum.
2. Gönguferð á Lágafell (538
m) og Gatfell 532 m.)
3. Skautaferð á Hofmannaflöt
eða Sandkluftavatn (ef fært
verður).
Nánar auglýst um heigina.
Ferðafélag tslands.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar
heldur almennan fund n.k. fimmtudag 10. marz I Alþýðu-
húsinu og hefst hann kl. 21.00.
Fundarefni:
Alþýöuflokkurinn og launþegahreyfingarnar og staða I
kjaramálunum.
Frummælendur:
Eggert G. Þorsteinsson alþingismaöur örlygur Geirsson,
stjórnarmaöur I BSRB Guörlöur Eliasdóttir formaöur
verkakvennafélagsins Framtlðarinnar.
Mætið og fylgizt með framvindu verkalýösmála.
Allir velkomnir
Stjórnin.
Alþýðuflokksfélag Selfoss
heldur fund fimmtudaginn 10. marz klukkan 21.00 I
Skarphéðinssal (Eyrarvegi 15)
Rætt verður um hreppsmál og atvinnumál. Gestur
fundarins Brynleifur H. Steingrlmsson formaður atvinnu-
málanefndar Selfoss. Stjórnin.
Gumafélagar
Fundur verður haldinn I Tjarnarbúð, uppi, fimmtudaginn
10. mars n.k.
Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins mætir á
fundinn. Stjórnin
Styrktarmannafélagið —As—
Aðalfundur félagsins verður haldinn i „Bláa salnum” á 11
hæð Hótel Sögu, laugardaginn 12. marz n.k. kl. 13.30.
Mjög æskilegt að sem flestir félagsmenn mæti á fundinum
til að ákvaröa um störf félagsins. Stjórnin
Kópavogsbúar
Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi I
rabb formi alla miövikudaga kl. 18.00 til 19.00. aö Hamra-
borg 1. 4. h.
Allir Kópavogsbúar velkomnir
Fundarefni:
Bæjarmál
Landsmál.
Stjórnin.
ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram I
Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafiö með ónæmis-
skirteini. , _.... ..
| Fótaaðgerð fyrir aidraða, 67
I ára og eldri I Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00'
fh.Upplýsingar I Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i •
sima 34516 og hjá Þótu Kirkjuteig >
25, slmi 32157. _ _ ■_ j
Borgarsafn Reykjavikur,
tJtlánstimar frá 1. okt 1976.
Aöalsafn, útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 12308. mánudaga
til föstúdaga kl. 9-22, laugardaga,-
kl. 9-16. p
Sendum gegn póstkröfu
TRUL0F-
HRINGAR
F'jót afgreiðsla
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavlk. j
frakka D: sk st E: duia F:
planta-^t G: spottar 1: koddi 2:'
viljugur 3: köfun 4: forsk. 5:
slóðar 6: hrópa 7: snemma 8 lá:
tónn 8 ló: 100 ára 9 lá: drykkjar (
ló: útt. 10: heila.