Alþýðublaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 14
14 1LISTIR/MENNING
Fimmtudagur 10. mars
1977 SKSX"
Pina Carmirelli leikur
einleik með Sinfóníunni
á tónleikum hljómsveitarinnar í Háskólabíói í kvöld
11. reglulegu tón-
leikar Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands á þessu
starfsári verða haldnir
i Háskólabiói fimmtu-
daginn 10. marz kl.
20.30.
Stjórnandi er ungi franski
hl jómsveitarst jórinn J.P.
Jacquillat, sem einnig stjórnaöi
siöustu tónleikum hljómsveitar-
innar viö mikla hrifningu
áheyrenda.
Einleikari aö þessu sinni er
italski fiöluleikarinn Pina
Carmirelli. Hún hefur tvisvar
áöur leikiö meö Sinfónfuhljóm-
sveitinni. Pina Carmirelli er
Pina Carmirelli
jafnfræg sem einleikari og
kammerleikari. Hún stofnaöi
bæöi Boccherini-kvintettinn og
Carmirelli-kvartettinn og hefur
aö jafnaöi tekiö þátt i hinum ár-
legu listahátiöum i Marlboro i
Bandarikjunum i samvinnu viö
Rudolf Serkin, sem veitir þeim
forstööu. Pina Carmirelli mun á
þessum tónleikum leika ein-
leikshlutverkiö i fiölukonsert
eftir Sjostakovitsj.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
„Endatafl” frumsýnt
söfnun
á litla sviðinu
um miðjan marz
Endatafl i Þjóðleikhús-
inu
eftir nóbelsskáldið
Samúel Beckett
Nú standa yfir æfingar i Þjóð-
leikhúsinu á Endatafli eftir
nóbelsskáidiö Samúel Beckett,
en ráögert er aö frumsýna leik-
ritiö á kjallarasviöi hússins um
miöjan marz. Endatafl er eitt af
þekktustu leikritum Becketts.en
óhætt er aö fullyröa aö fáir eöa
enginn núlifandi leikrita-
höfundur hafi haft jafn afger-
andi áhrif á nútima leikritun og
leiktúlkun og Samúel Beckett.
Endatafl og Beöiö eftir Godot,
sem talin eru tvö fremstu verk
Becketts, hafa bæöi náö því aö
veröa eins konar nútlma
klassik. Beöiö eftir Godot var
sýnt hjá Leikfélagi Reykjavikur
áriö 1960 en Endatafl hefur ekki
veriö flutt hér á landi, svo trú-
lega á þessi sýning eftir aö
vekja óskipta forvitni leikhús-
áhugamanna.
Leikstjóri Endatafls i Þjóö-
leikhúsinu er Hrafn Gunnlaugs-
son skáld og er þetta fyrsta leik-
stjórnarverkefni hans á vegum
Þjóöleikhússins, en hann hefur
m.a. leikstýrt fyrir Sjónvarp og
Leikfélag Reykjavikur.
Meö aðalhlutverkin I Enda-
tafli fara þeir Helgi Skúlason og
Gunnar Eyjólfsson, en veiga-
mikil hlutverk eru einnig I hönd-
um Guöbjargar Þorbjarnar-
dóttur og Arna Tryggvasonar.
Björn Björnsson gerir leik-
mynd, en mikið er lagt upp úr
gervum og útfærslu persónanna
i leiknum
Þótt Endatafl sé taliö eitt af
höfuöverkum nútimaleikhúss-
ins og flokkist undir þá stefnu
sem nefnd hefur veriö
absúrdismi, er verkið i senn
mjög aögengilegt og auöskiliö,
fuilt af gamni og alvöru.
Endatafl er þriöja verkefniö i
hópi nútfma leikrita, sem Þjóö-
leikhúsiö hefur hafiö sýningar á,
en á undan eru komin Nótt ást-
meyjanna og Meistarinn.
A þingi Alþýöuflokksins siöastliöiö haust var gerö itarleg úttekt á eignum, skuldum og
fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiölar öll
gögn um málið. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum
dyrum á þann hátt, sem þarna var gert.
Þaö kom i Ijós, aö Alþýðuflokkurinn ber allþunga byröi gamalla skulda vegna Alþýöu-
blaösins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milljónum króna að meötöldum vangreiddum
vöxtum.
Ilappdrætti flokksins hefur variö mestu af ágóöa sinum til aö greiöa af lánunum. Þaö
hefur hinsyegar valdiö þvi, að mjög hcfur skort fé til aö standa undir eölilegri starfsemi
flokksins, skrifstofu meö þrjá starfsmenn, skipulags- og fræöslustarfi.
Kramkvæmdastjórn Alþýöuflokksins hefur samþykkt aö hefja söfnun fjár til aö greiöa
þessar gömlu skuldir aö svo miklu leyti sem framast er únnt. Veröur þetta átak nefnt
„Söfnun A 77” og er ætlunin aö leita tii sem flestra aöila um land allt. Stjórn söfnunar-
innar annast Garðar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má senda framlög
til hans á skrifstofu flokksins I Alþýöuhúsinu, en framlög má einnig senda til gjaldkera
flokksins, Kristinar Guömundsdóttur eöa formanns flokksins, Benedikts Gröndal.
Þaö er von framkvæmdastjórnarinnar, aö sem flestir vinir og stuöningsmenn Alþýðu-
flokksins og jafnaöarstefnunnar leggi sinn skerf I þessa söfnun, svo aö starfsemi flokks-
ins komist sém fyrst i eölilegt horf.
Alþýöuflokkurinn
Tækni/Vísindi
Þegar hráolla dreifist á hafflöt
veröur magn hennar af ýmsum
þáttum, svo sem uppgufun,
vatnsblöndun, niöurbroti
bakterla og slöast en ekki slst
Ijósfræöilegum áhrifum sólar-
innar. . — - •
sólarljós
\ \
uppgufun |
í þessari viku: Rannsóknir á olíumengun 3.
sólargeislun |
Vlsindalegar tilraunir sem
framkvæmdar hafa veriö viö
gerfiaöstæöur I rannsóknar-
stofnum benda til þess aö þessi
þáttur hafi jafn mikil áhrif oe
allir hinir til samans.
Þaö er ekki langt síöan aö menn
geröu sér grein fyrir áhrifum
sólarinnar, en komiö hefur I ljós
aö sólarljós brýtur kolvetnis-
sambönd oliunnar niöur I ein-
faldari efni, sem annaö hvort
gufa upp eöa blandast sjónum.
andrúmsloft
Ohafl
Þáttur sólarinnar er þó ekki
eins mikill og ætla mætti vegna
dempandi áhrifa andrúmslofts-