Alþýðublaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 13
I ggSr Fimmtudagur 10. mars 1977' IKfarp Fimmtudagur 10. mars 7.00 Morguniitvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kol- beinsson les söguna af „Brigg- skipinu Blálilju” eftir Olle Mattson (26). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl.9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir i þriöja sinn viö Kjartan Guöjónsson sjó- mann og slita þeir siöan talinu. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveitin i Dallas leikur „Algleymi” sinfóniskt ljóö op. 54 eftir Alex- ander Skrjabin: Donald Johanos stj. /Filharmoniu- sveitin i ósló leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen: Miltiades Caridis stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. A frivaktinni Mar- grét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um þaö Andrea Þóröardóttir og Gisli Helgason fjalla um félagsstarf fyrir aldraö fólk i Reykjavik. 15.00 Miödegistónleikar Leontyne Price syngur ariur úr óperum eftir Verdi. Concertge- bouw hljómsveitin i Amster- j dam leikur „Dafnis og Klói”, hljómsveitarsvitu nr. 1 og 2 eftir Ravel: Bernard Haitink stj. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 „Snýtt sér áöur en klukkan slær”, smásaga eftir Elsu Appelquist.Þýöandinn, Guörún Guölaugsdóttir les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. . Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarpssal Manuela Wiesler og Snorri Sig- fús Birgisson leika „Xanties” eftir Atla Heimi Sveinsson. 19.55 Leikrit: „Garöskúrinn” eftir Graham Greene (áöur útv. 1958). Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: James Callifer: Gisli Halldórsson Frú Gallifer: Arndis Björnsdóttir, John Callifer: Arni Tryggvason, Sara Callifer: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Anne Callifer: Kristin Anna Þórarinsdóttir, Séra William Callifer: Valur Gislason, Dr. Baston:Ævar R. Kvaran, Dr. Kreuzer: Brynjólfur Jóhannesson, Frú Potter: Aróra Halldórsdóttir, Ungfrú Connally: Edda Kvaran Gorner: Guömundur Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (28). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Gils Guömunds- son les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (6). 22.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 6. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. spélcoppurinn & — Baabúbabúbabú! — Þegar ég spurði HVER ER I SÍMANUM, þá var svarað úr þeim öllum! ...TILKVðLDS 13 Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 I ST0LNUM HANS PABBA Nei/ þetta er ekki skrif- stofustúlka hjá Sambandinu, heldur lítil bandarísk stúlka, sem skyndilega öðlaðist nánast jafnmikla frægð og sjálfur bandaríkjafor- seti. Það er nefnilega hún Amy litla Carter, sem sit- ur þarna við skrifborð föður síns í Hvíta húsinu. Mllllll 11 lllll p——i— DIANA ROSS í ÞREMUR ÚTGÁFUM Það tók þrjár klukku- stundir að farða Diönu Ross, svo að hún líktist nægilega þrem fyrirrenn- urum sinum. Og hér er svo árangurinn— Díana í þrem „útgáfum" — frá vinstri sem Ethel Waters, Josephina Baker og Bessie Smith. Tilgangurinn með þessu er sá, að í kvöld- dagskrá sjónvarpsins á Díana að koma fram í gervum starfssystra sinna, syngja nokkur af frægustu lögum þeirra og segja jafnframt frá lífi þeirra og frama.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.