Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 7
ssssr Miðvikudagur 13. júlí 1977
7
IÍSLENDINGARNIR
Ahöfn Flugfélagsþotunnar f fyrsta áætlunarfluginu. Þaö er Jóhannes Snorrason, yfirflugstjóri, sem
heldur á blómvendinum, en brosmildi maöurinn viö hliö hans er Gerard Alant, sem er yfirmaöur skrif-
stofu Flugleiöa i Paris.
er tekin skömmu fyrir hádegi á hinni frægu götu Champs-Elysées og ibaksýn er
IGLEIÐA TIL PARÍSAR HAFNAR
Veg og vanda af skipulagi þessarar fyrstu formlegu heimsóknar i
tengslum viö flugiö haföi Gerard Alant, yfirmaöur skrifstofu Flugleiöa i
Páris. Hann sá um, aö íslendingarnir fengju örlitiö aö kynnast borginni og
umhverfi hennar, eins og ætlast er til aö fleiri íslendingar geri i náinni
framtiö.
Hvers vegna Paris?
Margir kunna aö spyrja hvers vegna Flugleiöir hafi nú ákveöiö, aö hefja
fast áætlunarflug til Frakklands. Félagiö hefur tíöar feröir til Luxem-
borgar, sem er i seilingarfjarlægö frá Frakklandi. Sannleikurinn mun
vera sá, aö forráöamenn islenzkra fiugmála hafa lengi haftáhuga á þvi, aö
koma á föstum áætlunarferöum til Frakklands. Af ýmsum ástæöum hefur
þaö ekki tekizt fyrr en nú. Margir lita á Paris sem höfuöborg meginlands
Evrópu og þaöan iiggja leiöir nánast i allar áttir. Fiug-og lestarferöir eru
tiöar til nágrannalandanna, og frá Frakklandi er einkar auövelt aö komast
nær hvert á land sem er. Meö Fakklandsfluginu skapast ýmsir mögu-
leikar, og viöskipti Islands og Frakklands eru þaö mikil aö vel réttlætir
siikt flug.
Framtiðin veröur hins vegar aö skera úr um þróun flugs þangaö, en i
sumar veröur aöeins flogiö i tvo mánuði. Standa vonir til, aö næsta sumar
verði sá timi lengdur, byrjaö fyrr og flogiö sumarmánuöina.
Að sjá og gera.
Vart þarf aö ræöa hve margt ferðamenn geta gert i Frakklandi. Það er
gósenland þeirra, sem unna fögrum listum, hafa áhuga á sögu, bókmennt-
um, mannlífi, mat og fatnaði. Fjölbreytnin er gifurleg. 1 þeim efnum er
sjón og reynsla sögu rikari.
Hvort Frakkland veröur vinsæll áningarstaöur Islendinga I sumar-
leyfisferöum veröur reynslan aö skera úr um. En meö föstu áætlunarflugi
til Parisar hefur veriö bætt viö einum þræöi i samgöngunet þjóöarinnar
viö útlönd, og enginn neitar þvi aö góöar samgöngur eru undirstaöa hvers-
konar framfara.
Yfirmaður flugvallarins tekur á móti gestum I fyrsta áætlunarfiugi Flugleiöa til Parísar. Frá vinstri:
Einar Benediktsson, sendiherra Ifaris, Brynjólfur Ingólfsson, ráöuneytisstjóri, Halldór E. Sigurösson,
samgönguráöherra og frú.
Skrifstofa Flugleiöa I Paris er á góöum staö í miöborginni. Þar er yfirleitt mikiö aö gera, bæöi vegna
Amerikuflugsins frá Luxemborg og flugsins tii Bahamaeyja. t skrifstofunni starfar fjöldi manns, þar af
nokkrir lslendingar. Skrifstofan er viörue du Quatre Septembre.