Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 11
£33*0 AAiðvikudag ur 13. júlí 1977 SJÖNARMIO 11 Bíóin / Leijt husin 3*1-15-44 AAiðvikudagur 13. júlí: Patton Stórmyndin um hershöföingjann fræga meö George C. Scott. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 8,30. Fimmtudagur 14. júlí: Poseidon slysið Stórslysamyndin mikla meö Gene Hackman. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Föstudagur 15. júli: The Seven-Ups Onnur ofsaspennandi lögreglu- mynd meö Roy Scheider. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugardagur 16. júlí: Tora! Tora! Tora! Hin ógleymanlega striðsmynd um árásina á Pearl Harbour. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudagur 17. júlí: Butch Cassidy og the Sundance Kid Einn bezti vestri siðari ára með Paul Newmanog Itobert Redford. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,15 og 9,30. Nú er tækifærið að sjá gamlar og góðar myndir! 3*1-89-36 Ævintýri ökukennarans Confessions of a Driving Instructor ISLENZKUR TEXTI iBráöskemmtileg fjörug ný ensk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ 3 3-11-82 1001 nótt Djörf ný mynd eftir meistarann Pier Pasolini. Ein bezta mynd hans. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stmi 50249. Fólskuvélin The AAean AAachine Óvenjuleg og spennandi mynd um lif fanga i Suöurrikjum Banda- rikjanna, gerö meö tuöningi Jimmy Carters forseta Banda- rlkjanna i samvinnu viö mörg fyrirtæki og mannúöarstofnanir. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Eddie Albert. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9 , - ^f'A SfJ EM*ottKastnorinassoc»atKxiwitti .terry Bick presents GEORGE SEGAL RU55IRN R®ULETTE Ovenjuleg litmynd, sem gerist aö mestu i Vancouver i Kanada eftir skáldsögunni „Kosygin is coming” eftir Tom Ardes. Tóm- list eftir Michael J. Lewis.Fram- leiöandi Eliiott Kastner. Leik- stjóri Lou Lombarde. ÍSLENZKUR TEXTI. Aaðlhlutverk: George Segal, Christina Rains. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PPBR Muniö alþjóðiegt A hjálparstarf Jfc sj" I Æ Rauöa krossins. Gironumer okkar er 90000 RAUOI KROSS ISLANDS TRUL0F-V UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðrriundur Þorsteinsson gullsmiöur Bankastræti 12, Reykjavik. 316-444 Fæða guðanna H.G. IflfELLS’ MASTERPIEC Marjoe Gartner Pamela Franklin Ida Lupino Óhugnanlega spennandi og hroll- vekjandi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H.G. Wells. Islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.5-7-9 og 11. B I O Sími 32075 A mörkum hins óþekkta Journey into the beyond REISE INS JENSEITS Die Vfelt des Ubernatiirlichen Þessi mynd er engum lik, þvi aö hún á aö sýna meö myndum og máli, hversu margir reyni aö finna manninum nýjan lifsgrund- völl með tilliti til þeirra innrii krafta, sem einstaklingurinn býr yfir. Enskt tal, islenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11,10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ungu ræningjarnir Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA BIO T Slmi 11475 Hjörtu vestursins Bráöskemmtileg og bandarisk kvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. viöfræg Endurskoðunar er þörf Kynslóðabil A undanförnum árum og fram til þessa dags hefur oft veriö og er rætt um gjá, sem tekin sé at myndast milli kynslóöanna. Engu er likara i rhörgum þessum umræöum en aö þetta komi fólki á óvart og menn telji, aö hér sé um einhverja nýjung aö ræöa. Mála sannast er, aö eldri kynslóöin hefur oftast veriö æriö efagjörn á ýmis uppátæki hinna ungu, og svo langt sem ég man aftur i timann, var ekki óal- gengt aö heyra upphrópun eins og þessa. Já, öðruvisi var nú þetta i minu ungdæmi! Þaö lá beint i þeim orðum, aö hér væri um aö ræða greinilega afturför! 1 sjálfu sér þarf engan aö furöa á, þó lifsviöhorf yngra og eldra fólks gangi nokkuö á mis. Sizt af öllu þarf þaö aö vera furöuefni á umbrotatimum, þegar þjóöfélagiö er i einskonar deiglu. Svo skyldu menn at- huga, aö þaö er sitt hvað haust- hugur og vorhugur. Auövitað liggur þaö i hlutar- ins ebli, aö fullorðiö fólk^aö ekki sé talaö um gamalt fólk, býr yfir margháttaöri lifsreynslu, sem ekki fæst nema aö hafa lifað lif- inu, og þvi eölilega ekki á valdi eöa færi uppvaxandi kynslóðar. Allir hljóta aö vera á sinn hátt börn sinnar aldar. Lifsreynsla fulloröinna á hinsvegar aö geta sannfært þá svo ekki veröi um villzt, aö þaö eru fáir gæddir þeirri spádómsgáfu aö geta meö öryggi sagt fyrir um, hvaö hlýzt af nýjum hugmyndum, sem mönnum eru framandi. Ef viö aöeins litum á okkar eigiö umhverfi, má þaö vera okkur fullljóst, að margt nýti- legt og gagnlegt hefur af þvi sprottiö, aö fylgt var leiðsögu þeirra, sem horföu fram á veg- inn. Háskalegast af öllu er aö stýfa vaxtarbroddinn. Hitt er svo annað mál, aö full þörf kann aö vera að hafa verulega hönd i bagga meö vextinum. Nýjar aðstæður. Engum getur dulizt, aö viö stöndum frammi fyrir áöur litt þekktum aöstæðum um heimil- ishald. Þær hafa ekki hvaö sizt átt sinn þátt i þvi, aö slaknaö hefur á böndunum milli aldraöra og uppvaxandi. Hér viö bætist svo, aö vinnu- þrælkun foreldranna, sem um sinn hefur viö gengizt, stuölar aö meira sjálfsuppeldi unga fólksins, ef ekki beinlinis aö uppeldi götunnar, en hollt er og heppilegt. Hvað svo sem skólarnir vilja gera, er vissulega æriö tak- markaö, hve langt armar þeirra ná. Fáum dylst, að málefni aldr- aöra eru i verulegum ólestri, og máske þó einna mest vegna þess, að fólk hefur meira og minna brenglaöar hugmyndir um vilja og þarfir þess. Við skulum bara gera okkur ljóst, aö þaö er eitt, aö láta aldr- aöa fólkinu I té möguleika til ró- legri daga, eftir aö slaknaö hef- ur á æfistritinu, og annað, aö dæma þaö aö mestu eða öllu úr leik. Hér skiptir engu máli, þótt i Oddur A. Sigurjónsson góðum tilgangi sé gert, ef skotiö er framhjá markinu. Maöurinn lifir ekki af einu saman brauöi, jafnvel ekki þó aö nógu sé aö taka. Sambandið viö yngra fólk kann aö vera éin mitt það, sem aldraöir mega sizt missa. En hér er þó sagan ekki nema hálfsögö. Aldraöa fólkiö veit mætavelaö börn og unglingar eru þó til og þekkir þaö meira en af afspurn. Annaö mál kann aö vera um yngra fólkið, sem lltið hefur komizt i snertingu viö hina eldri. Þvi kann margt aö valda og ekki hvaö sizt ef þaö á svo fram aö fara, sem stefnan hefur ver- iö, aö loka aldraöa inni á sér- stofnunum. Þetta er auðvitaö ekki einfalt mál, og vissulega er full þörf aö hafa stofnanir, sem annast hjúkrun og aðhlynningu þeirra, sem eru of lasburða til þess að vera sjálfum sér nógir. Hér þarf sem oftar, aö fara milliveg, þó okkur Islendingum hætti, þvi miður til aö reka málin á stig- inu, ýmist i ökkla eða eyra. Torvelt er aö hugsa sér, aö aldraðir fái ekkki einmitt veru- lega lifsfyllingu af að eiga þess kost aö umgangast uppvaxandi ungmenni. Varla er trúlegt, að aldraðir myndu meta hljómleika og þögn meira en þann lit og þaö lif, sem fylgir æskunni, jafnvel þó nokk- ur hávaöi og ærsl fylgdu. Ahrif samgangs viö hina öldr- uöu fyrir æskufólkiö væru þá ekki siður heillavænleg. Hvernig skal snúast við. Nú er þaö háttur, aö i þéttbýli eru gjarna hönnuö og reist hverfi, sem eru tiltölulega af- mörkuð. Daglegar þarfir verö- andi ibúa eru þar hafðar I huga, s.s. meb þvi aö reisa dagvistar- heimili, leikskóla og gera leik- velli. En þaö er athyglisvert, aö þar er yfirleitt ekki gert ráb fyr- ir veru eldri kynslóðarinnar, sem annaötveggja er aö hverfa eða horfiö út úr harðasta brauö- stritinu ýmissa hluta vegna. Er ekki kominn timi til aö endurskoöa fyrri hugmyndir og skipuleggja staö I hinum nýju hverfum einmitt fyrir þetta fólk? Aö minnsta kosti sýnist þaö vera tilraunar vert. Þannig gætu kynnin haldizt og eflzt báö- um aldursflokkum til heilla. Samvera eldri og yngri i skól- um, kann aö vera á næsta leiti, ef átak yröi gert um fulloröins- fræbslu, sem viö skulum vona. Þar er annað atriöi, sem gæti minnkaö kynslóöabiliö. PI.isIm IiI* Grensásvegi 7 Simi ,(2655. f*1 RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7 1200 — 7 1201 Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVE FNBEKKJA Hcfíatúni 2 - Sim! 15581 Reykiavik J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.