Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 9
sssr Miðvikudagur 13. júlí 1977 9 spékoppurinn Mig hefur alltaf langað til að sjá eina, en ég get ekki sagt að ég sé neitt upprif inn. „Nei... nei... Ég Jane, .... ÞÚ ómenntaður hálfviti" Stundum vildi ég óska að hann tæki sér almenr.ilegt frí. | Framhaldssagan | Fingur óttans Utvarp Miðvikudagur 13. júlí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts Kolbrún Friöþjófsdóttir les þýöingu sina (20). 15.00 Miödegistónleikar Hindar- kvartettinn leikur Strengja- kvartett i g-moll op. 27 eftir Ed- vard Grieg. Jean-Pierre Ram- pal og Alfred Holecek leika Só- nötu i D-dúr fyrir flautu og pianó op. 94 eftir Sergej Pro- kofjeff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnars- son kynnir. 17.30 Litli barnatlminn Guörún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viösjá Umsjónarmenn: Ólafur Jónsson og Silja Aöal- steinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Hreinn Lindai syngur islensk lögólafur Vign- ir Aibertsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Njarövikur- skriöur Ármann Halldórsson safnvöröur á Egilsstööum flyt- ur annan hluta frásögu, sem hann skráði eftir Andrési Björnssyni bónda i Snotrunesi. b. Milli min og þin Rósa Ingólfsdóttir les ljóö eftir Hall- dóru B. Björnsson. c. A reiö- hjóli um Rangárþing Séra Garöar Svavarsson flytur loka- þátt feröasögu sinnar. d. Kór- söngur: Karlakórinn Fóst- bræöur syngur islensk lög Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 21.30 ótvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö Siöara bindi. Þýöandinn, Einar Bragi, les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guðna- son les (10). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Dyrnar opnuðust... Vonin leiftraöi i brjósti hennar og hún þaut yfir forstofuna til aö bjóöa hann velkominn... En þaö kom enginn inn. Þegar hún kom þang- að, sá hún, aö huröin haföi festst á þröskuldinum og þokuna lagöi inn. Hún fór inn og reyndi aö hringja, en enginn svaraði. Þaö leiö smá stund áöur en henni skildist, aö klippt haföi verið á simaþræöina. Hún fórupp og henni tilundrun- ar virtist ekkert hafa gerzt. Phii var aö boröa kex I rúminu, en Marion Brown hljóp til móts við hana. Hún leit I augu konunnar og heyrði rödd hennar, og allur ótti Elisabetar hvarf eins og dögg fyrir sólu. ,,Þú hefur veriö svo lengi. Ég var svo áhyggjufull. Fékkstu samband?” „Nei, þaö var klippt á sima- þræöina. Ég ætlaöi aö sækja hjálp, en — ég þoröi ekki.” Elisabetu varö illt, þegar henni skildist, hvernig hún hafði sóaö timanum til einskis. Þær höföu fengiö friöarstund og hún haföi ekki notfært sér hana. Frk. Brown ásakaöi hana ekki. „Fyrstþú gazt opnað dymar og enginn var fyrir utan,” sagöi hún, „komumst viö öll út. Viö tökum hvor sitt barn og læöumst héöan. Hóteliö er skammt undan og þar er áreiöanlega einhver á fótum.” Elisabet gladdist viö þessa ráöagerö. Hún var svo einföld, aö hún hlaut aö takast, ef þær yröu heppnar. Allt var undir hreyfingu Svarta Dauða nokkrar næstu minútur, komiö. „Hvar er Barney?” spurði hún. „Hann fór inn til sin,” svaraði frk. Brown. Elisabet þaut inn I svefnher- bergi hans, en þar var engan aö sjá. Þaö lá enginn i rúminu. Hún vissi, hvaö strákurinn var fullur af alls konar bellibrögöum, svo aö hún leit undir rúmiö og opnaöi fataskápinn. Svo hljóp hún stirö af ótta inn. „Hann er horfinn,” sagði hún. „Veistu hvar hann er, Philippa?” „Já,” flissaði barniö. „Hann fór á meöan þiö hvisluöust á viö gluggann. Ég sá, þegar hann fór, en þiö sáuö hann ekki. „Hvert fór hann?” spurði Elisabet. „Ég má ekki segja þaö, þvi aö þiö eruö ekki óvinir hans. Hann ætlar að koma ykkur á óvart”. „Hvert?” Barnið varö undrandi, þegar hún sá titrandi varir kennslukon- unnar. „Hann fór imannlausa húsiö til aö sækja lyklana,” svaraöi hún. 3. Þaö, sem er lýöum leiöast, lifir lengst... Eftir þetta sá amma Elisabetar um allt meö hugrekki þvi, sem hún haföi lært af þeirri kynslóö, sem liföi eftir þessu mál- tæki, og neitaöi aö viöurkenna nokkuö annaö en þaö, sem þeim hentaöi. Loksins vissi hún, hvaö henni bar aö gera. „Hvert ætlið þér?” spuröi frk. Brown. „Aö sækja Barney,” svaraöi hún. Frk. Brown staröi á hana, en hún sá, aö stúlkan var gjörbreytt. Hún hljóp ekki um eins og venju- lega, heldur nam staöar hjá Phil. „Hvernig kemst maöur inn i lokaöa húsiö?” apuröi hún. Barniö reyndi ekki aö leyna hana neinu eins og hún haföi vit- aö. Inni i skápunum i kjallaran- um,” svaraöi hún, og Elisabet skildi, aö barniö vissi góö skil á kjallaraskáp og miöstöövarher- bergisskápum. „Hvar eru dyrnar?” spuröi hún. „Hjá „hættupokanum”. Við vildum ekki, að þú sæir þær, þvi aöþar felur Barney sig yfirleytt”. Elisabet kyssti barniö eins og i kveöjuskyni, en heilbrigö skyn- semi sagöi henni, aö þaö væri ekki til neins aö reyna aö rata um myrkthúsiö ljóslaus. Hún tók þvi með sér vasaljós kapteinsins, fór niöur og skreiö inn I kjallara- göngin. Veggirnirvoru slimugir af raka og I einu horninu voru drullupoll- ar. Þegar hún lét ljósgeislann falla á þá sá hún eitthvaö myrkt og vanskapaö í ljósinu. Þaö hljóp og hvarf. Það fór hrollur um hana og iskaldur dropi féll úr loftinu á koll hennar. „Barney”, hvislaöi hún. Þetta nafn vakti ekki hugrekki hennar, aöeins ósvaraöa spurn- ingu. Hvers vegna haföi hún ekki séö hann? Hann átti aö vera búinn aö finna lyklana og kominn aftur, nema — Nema einhver hefði komiö i veg fyrir þaö. HUn leit i kringum sig og hroll- ur fór um hana. Yfir henni gnæföi risastór filshaus. Ljósglampinn féll á litil, reiöileg augun og fila- veins tennurnar. Hann minnti á griöarstórt rándýr, satt af blóöi, eins og hann haföiveriö stoppaö- ur meö tennurnar útistandandi og ranann á lofti likt og til aö gripa hana. Risafót til aö troöa hana undir. Hún leitá fila likt og aðrir lita á hesta — sem vini og félaga mannsins, og þvi varö henni strax illa viö þessa mynd á veggnum. „Hræöilegt,” þaö fór hrollur um hana. „Hér er hræöiiegt”. A öllum veggjum voru upp- stoppaöir dýrahausar, sigur- merki hershöfðingjans af dýra- veiöum. Tima,vinnu og peningum haföi verinö eytt i þetta minnismerki hershöföingans handa fjölskyldu sinni...Og nú vartréörotiö — rot- iö frá rótum til krónu... 4. En á meöan var þaö skylda hennar að vernda unga fólkið á heimilinu. Hún vissi ekki, hvernig Tækni/Visindi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.