Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 10
10 BÍLPEKK Sólud dekk Heilsólud dekk Ný dekk TOYO-dekk fyrir fólksbíla, vörubíla ogjeppa e BÍLDEKK Borgartúni 24 — Sími 16240 LOKAÐ vegna sumarleyfa 18. júlí til 5. ágúst Gluggasmidjan, Síðumúla 20 Sportbíll í vanskilum Dregið var 5. júli i Happdrætti Blindrafé- lagsins og kom vinningurinn, Ford Capri sportbifreið upp á miða 21633 Blindrafélagið, Hamrahlíð 17 íslenzka járnblendifélagið h.f. Grundartanga 301 Akranes — Slmi 92-1092. Oskum að ráða Óskum að ráða nú þegar 4 menn til svæð- isvörslu á byggingartima kisiljárnverk- smiðjunnar að Grundartanga, sem áætl- aður er um 2 ár. Vaktavinna, væntanlega hentug fyrir menn á aldrinum 30-50 ára. Umsóknir skulu hafa borizt staðarverk- fræðingi íslenzka járnblendifélagsins hf., Grundartanga, sem veitir nánari upp- lýsingar, fyrir 23. júli n.k. $ÍK W Staða ritara I skrifstofu borgarlæknis er laus til umsóknar. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera vanir vélritarar, vera vel aö sér I Islenzku og hafa nokkra tungumáiakunn- áttu. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar viö borgina. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist skrifstofu borgarlæknis fyrir 25. jtUi. Borgarlæknir. Miðvikudagur 13. júlí 1977 Skipar 1 ætlaö aö fjalla um opinberar veröákvaröanir og samræma þær. í tilkynningu frá viðskipta- ráöuneytinu á stofnun þessar- ar nefndar segir m.a. „Verö- hækkanir á vöru og þjónustu opinberra aöila skulu aöeins koma til á siöustu 10 dögum, áöur en framfærsluvisitalan er reiknuö lit.” „Rikisstjórnin mun kapp- kosta, aö dkvaröanir um verö- lagningu vöru og þjónustu opinberra aðila veröi teknar viö gerö fjárlaga.” —GEK Engin einkenni 1 eldisstöðvum er yfirleitt nokkuö um bakteriugróður i fæöuleifum og úrgangi. Regnbogasilungur- inn heldur sig aftur á móti ofar i vatninu og sleppur þar af leiö- andi viö hugsanlega sýkingu. Hvað varðar nýrna- sjúkdóm sérstak- lega.... Bregnballe gat þess, aö meö- an hann vann aö rannsóknum sinum.hafihannfengiöi hendur skýrslu norska fisksjúkdóma- fræöingsins Tore Haastein. I skýrslu Haastein er þess getiö aö hann hafi fundið einkenni sem bent gætu til nýrnasjúk- dóms. Bregnballe kvaöst ekki bera brigður á aö Haastein heföi fundiö þessi einkenni, en gat þess aö ekki heföi tekizt aö rækta nýrnaveikisbakteriur úr laxaseiöum frá Laxalóni og þar til þaö væri gert væri ekki unnt aö segja meö neinni vissu aö stofninn væri sýktur. En þaö væri ljóst aö þau einkenni, sem Haastein hafi fundið væru ekki til staöar nú. Aöspuröur kvaö Bregnballe þaö hugsanlega geta átt sér staö aö sýking heföi verið til staöar i einhverjum seiöum i april, en engin merki hennar heföu fund- izt viö rannsókn þá er hann hef- ur unniö aö. Bregnballe lagöi mikla áherzlu á aö ef nýrnasjúkdómur væri i Laxalónsstööinni, þrátt fyrir neikvæöar niöurstööur rannsóknar sinnar, eöa i ein- hverjum öörum eídisstöövum, þá væri sá sjúkdómur komin úr islenzkum ám. Vart sé hugsan- legur möguleiki á aö sjúkdómur þessi hafi borizt hingaö meö regnbogasilungshrognum, sem flutt voru frá Danmörku áriö 1951, þvi sjúkdómur þessi hefur , aldrei komið upp þar. Sjúkdóm- urinn hafi svo skýr ytri einkenni aö óhugsandi sé aö sérfræöing- um heföi sést yfir hann. Þvi taldi Bregnballe þaö fráleitt aö nægjanlegt væriaöloka stööinni. aöLaxalóni ef nýrnaveiki kæmi upp, rannsaka þyrfti ár þær sem stöðin fengi hrogn frá. 1 skýrslu sinni segir Bregn- balle aö einkenni þau sem Tore Haastein nefndi i skýrslu sinni geti gefiö honum ástæöu til aö ala meö sér grun um nýmaveiki istööinni aö Laxalóni, en eins og segir orörétt i skýrslunni ,,...þaö er langt á milli gruns og full- vissu” og á þaö er bent aö ómögulegtsé aö túlka bréf Haa- steins ööruvisi en aö hann sé aö setja fram tilgátu, en slái engu föstu. Bregnballe gat um tvo aöra sjúkdóma meö svipuö einkenni og nýrnaveiki: „Soft water disease” og „Gas bubble disease”. Hann sagöi aö sýru- stigi vatnsins á Laxalóni heföi veriö á þann veg háttaö slöast i april (skv. skýrslu rannsóknar- stofnunar fiskiönaöarins) aö telja mætti hættulegt laxfiski. Einnig heföi starfsmaöur stöövarinnar orðiö var viö hegö- um hjá laxaseiöum er bent gætu til „gas bubble disease”. Ekki meðal 30 hættu- legustu sjúkdóma Aðspuröur kvaöst Bregnballe ekki frekar en Tore Haastein þekkja nýrnaveiki af eigin reynd. Sjúkdómur þessi heföi aldrei komiö upp I Danmörku, frekar en i Noregi. Hins vegar sagöi hann ,,... ég þekkti öll sjúkdómseinkenni sem fyrir hendi eru I laxeiöum i Laxalóni af eigin reynd. Og þaö voru allt einkenni sjúkdóma sem ekki eru taldir ýkja alvarlegir.”. Þá gat Bregnballe þess aö hann teldi menn hér á landi litá nýrnaveiki nokkuö alvarlegum augum miöaö viö þaö sem hann þekkti til erlendis. Til dæmis væri nýrnaveiki ekki talin til þeirra 30 sjúkdóma sem eru taldir hættulegastir ferskvatns- fiski. Frank Bregnballe Frank Bregnballe er lif- fræöingur aö mennt meö fisk- sjúkdóma sem sérgrein. Hann stjórnar rannsóknum viö „Forsögsdambruget i Bruns” i Danmörku. Stofnun þessi þjón- ar 300 af um þaö bil 500 fisk- ræktarstöövum i Danmörku. Eftir fundinn meö Bregnballe reyndi Alþýöublaöið árangurs- laust aö ná i einhvern fulltrúa fisksjúkdómanefndar til aö inna eftir afstööu nefndarmanna til niöurstööu Danans. ES. Tilkynning til launagreiðanda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963 er þess hér með krafizt, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs- manna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmeri, heimilisfangi, og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna, er laun- þegar hætta að taka laun hjá kaupgreið- anda, og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sfnar samkvæmt ofansögðu eða vanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi, sem krafizt er, en i þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Laus staða Staða skrifstofumanns við embætti lög- reglustjórans i Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað til skrif- stofu embættisins Hverfisgötu 115 fyrir 22. júli 1977. Lögreglustjórinn i Reykjavik. !!! Til sölu Til sölu nokkrir járnklæddir timburskúrar. Skúrarnir veröa til sýnis hjá birgöavörslu Rafmagns- veitunnar I Artúnshöföa n.k. fimmtudag 14. þ.m. og föstu- dag 15. þ.m. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, R.V.K., föstudaginn 15. þ.m. ki. 16.00 e.h. - INNK AUPASTOFNUN kEYKJAVIKURBORGAR k. F/íltirl<juveq: 3 ■ Sími 25800 Til sölu Til sölu ljósritunarvél Heliócombi ammoniak. Valsbreidd 120 cm. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri Fríkirkjuveg 3, R.V.K. Tilboö veröa opnuö á sama staöföstudaginn 15. júli n.k. kl. 16.00 e.h. 4NNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Friltifkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.