Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 8
8 FRA MORGNI Miðvikudagur 13. júlí 1977. SKSr Weyóarsimar j Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabiiar i Reykjavik — sími 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 11166 Lögregian I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Ífeiisusiæsia u Slysavarðstofan: sími 81200 Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200:Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiö öll kvöid til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borg- arstofnana. Gátan Þótt formið skýri sig sjálft við skoöun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar flokkast ekki eft- ir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafina sem eru i reitum i gát- unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöf- um. A: málmur B: gróöurland C: grjót D: óiikir E: Islandi F: 2 eins G: veikin 1: versi.skip 2: sviöinga 3: strit 4: agnir 5: smá brauö- sneyöin 6: fara smáerinda 7: sk,- st. 8 lá: leikur 8 ló: elska 9 iá: stefna 9 ló: hlýju 10: hleypa. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitaii Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimiiið daglega kl. 15:30-16:30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komuiagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, iaugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ýmislegt' Happdrætti islenzkrar Réttar- verndar Dregið veröur i happdrætti Islenzkrar Réttarverndar 18. júll nk. Þeir sem hafa fengið miöa vinsamlegast geriö skil sem allra fyrst. Girónúmer félagsins er 40260 og pósthólfið er 4026, Reykjavik. lslenzk Réttarvernd. Fundir AA-sam- takanna i Reykjavik og Hafnarfirði Tjarnargata 3c: Fundireruá hverju kvöldi kl.21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardaga kl. 16 e.h. (sporfundir). — Svarað er I sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiölunar. Austurgata 10, Hafnar- firði: Mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21 — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriöjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaöar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA samtakanna eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaöir alkóhólistum eingöngu, nema annað sé tekiö fram, aöstand- endum og öörum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eöa Alateen. Al-Anon, fundir fyrir aðstend- endur alkóhólista: Safnaöarheimili Grensás- kirkju: Þriöjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundur kl. 20. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Alateen, fundir fyrir böm (12- 20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Ananda Marga Bjóðum ókeypis kennslu I yoga og hugleiöslu alla miövikuclaga kl. 20.30. Ananda Marga Bergstaðastræti 28 a. simi 16590. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Kjarvaistaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aðra daga frá kl. 16-22. Lokaö á mánudögum aögangur og sýningaskrá ókeypis. Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Árbæjarsafn Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 844 12 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Ein- arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5, i Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traöarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svoog hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lögfræöingur Mæörastyrks- nefndar er viö á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriöjudögum og föstudög- um frá kl. 2-4. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55 Hjá Sigurði Waage s. 34527 Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407 Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392 Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747 Hjá Húsgagnaverzlun Guömund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænsótt, fara fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirtéini. [[RðAFÍUIfi ÍSIANDS OIOUGOTU 3 < >. SÍMAR 11798 0G 19533. Sumarley fisferöir: 16. júli. Gönguferö um Horn- strandir 9 dagar. Flogiö til Isa- fjarðar, siglt til Veiöileysu- fjaröar. Gengið þaðan til Her.n- vikur og siðan austur meö strönd- inni til Hrafnsfjaröar meö viö- komu á Drangajökli. 16. júli. Ferö um Sprengisand og Kjöl. 6 dagar. Ekið noröur Sprengisand með viökomu I Veiðivötnum, Eyvindarkofaveri og viöar. Gengiö i Vonarskarö. Ekið til baka suður Kjöl. Gist i húsum. Nánari uppl. á skrifstofunni. — Feröafélag islands. Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást i Bókabúö Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar i Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum I sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. ( Flokksstarfió Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 GREIÐIÐ ARGJALDIÐ Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur vill minna flokks- félaga á að greiða árgjöld sfn. Sendir hafa verið giróseðlar til þeirra sem gengu i félagiö fyrir siðasta aðalfund, en þeir sem gengu inn á fundinum og hafa gengið inn eftir hann, geta greitt árgjöldin á skrifstofunni, Hverfisgötu 8-10. Sl'mi 29244. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfirði verður framvegis opin i Al- þýöuhúsinu á þriöjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guðrlöur Elíasdóttir eru til viötals I Alþýöuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Prófkjör á Vestfjördum Kjördæmisráö Alþýöuflokksins á Vestfjörðumefnir til prófkjörs um tvö efstu sætin á framboöslista Alþýöu- flokksins I kjördæminu við komandi Alþingiskosningar. Ráðgert er að prófkjörið fari fram I september mánuöi næstkomandi og verður nánari timasetning ákveðin siöar. Frambjóöendur i prófkjörinu þurfa aö vera kjörgengir til Alþingis og hafa auk þess skrifleg meðmæli að minnsta kosti 25 flokksbundinna Alþýðuflokksmanna i kjördæm- inu, 18 ára og eldri, til þess sætis eða þeirra sæta, sem framboðið nær til. Tillögur um framboð verða aðhafa borizt undirrituöum, sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar, eigi slðar en mánudaginn 15. ágúst nk. f.h. Kjördæmisráös Alþýöuflokksins á Vestfjöröum, Agúst H. Pétursson Uröavegi 17 Patreksfiröi, formaöur. MuniA alþjóðlegt hjálparstarf RauAa krossins. RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.