Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 6. september 1977 Allir eru ad gera’da gott í Laugardalshöll klÆÐNI inn i fjögur ár, og cf!.i*-spurnin fer mjög vaxandi,” sagöi sýn- ingarstúlkan hjá Innkai,r> Verðið á þakklæðningum er tvo þúsund krónur pr. fermetra, sem selst i innbrenndum lit, alls lt litum. Hvers vepn~. fer fólk á svona sýningar. v'ó spurðum nokkra sýningargesti þessarar spnrn- inga’- og voru svörin yfnlcití njög a sömu lund. F’.ölskylda úr Vog"num sat inni i veitingasalnu i og hvildi lúin bein. Við komurr tii að sjá það sem fyrir augun ber,” sagði maðurinn. Yfirleitt voru þau á bvi, að svona sýningar örvuðu tólk til kaupa. Prjár konur voru þarna á gaugi. „Jú, þetta er óskaplega mikið, og það er enginn vafi á þvi að fólk finnur oft hluti sem ekki eru eins aðgengilegir i búðunum.” Þær voru allar sam- mála um, að það væri nauðsyn- legt að sjá sýninguna oftar en einu sinni. „Þetta er allt of mik- ið, til að sjá i einu. Maður verð- ur að koma aftur.” Veitingastofan Útgarður i Glæsibæ, var með pizza-sölu á sýningunni. „Hér er alveg stanzlaus sala hjá okkur og margfalt á við það sem við selj- um venjulega. Fólk sem ekki hefur keypt pizza hjá okkur áð- ur og hefur ekki komið til okkar i Glæsibæ, vill oft fá að vita Gosbrunnar frá Glampanum geta sprautað allt upp f átta metra hæð Þegar við yfirgáfum básinn sagði Sigtryggur: , „Þið skuluð athuga það, að prjónaskapur með svona fullkomnum vélum er eina kvennastarfið sem karl- menn geta gengið inn I slysa- laust núna á kvennaárinu.” Fyrirtækið Innkaup selur ál- klæðningar á veggi og þök frá Noregi. „Þetta er 20-30 ára reynsla i Noregi. Fyrirtækið er búið að flytja þessa framleiðslu Karlmenn ganga inn i kvennastörf á kvennaári. Hér sýnir Sigtryggur Helgason prjónaskapinn Það var mjög fjölmennt á tizkusýningunni i gær. AB ræddi við þrjá sýningarstráka, þá Birgi Hákonarson, Tómas Bjarnason og Sigurberg Steins- son. Þeir sögðust hafa mjög gaman af þvi að taka þátt i sýn- ingum. Þeir fá 500 krónur i hvert skipti sem þeir koma fram. „Það er gott að hafa eitt- hvað I höndunum sagði Tómas. Það veitir manni meira öryggi.” Þeir voru allir sam- mála um að skemmtilegast væri að sýna þegar margt fólk horfði á. SigtryggurHelgason iToyota- umboðinu var önnum kafinn við að prjóna á nýju Toyota prjóna- vélina, sem umboðið er nú að selja. Vélin kostar 92.300 krónur og eru þá meðtalin 20 gatakort, „Ég kom nú aðallega á sýn- inguna til að vita hvort þeir væru ekki komnir með einhverj- ar nýjar tegundir af úlpum,” sagði kona, sem blaðamenn AB tóku tali i Laugardalshöll i gær. Og frúin var alls ekki ánægð með úlpurnar á tizkusýning- unni. „Hvað um það, ég er alveg viss um, að svona sýningar eru gagnlegar, bæði fyrir almenn- ing og seljendur.” Þetta var hennar álit. en auk þess geta menn keypt 80 aukakort ef þeir vilja, og fleiri eru væntanleg. Sigtryggur sagði, að vissulega væri dýrt að taka þátt i svona sýningu, en. samt margborgaði það sig. Þetta er tuttugu sinnum sterk- ari auglýsing en I sjónvarpinu, og er þá mikið sagt. Toyota-um- boðið i Armúla selur einnig saumavélar, þrjár gerðir og kostar sú fullkomnasta rúmar 62 þúsund krónur. AB HEIMSÆKIR HEIMILIÐ 77 Tizkusýningin vakti mikla athygli t sýningarkleta hja lnnKaup sem uyiur inn aikiæðningar i 11 litum frá Noregi i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.