Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 3. september 1977 hlaMA1 Teppi Ullarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan- ir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Keykjavikurvegi 60 Hafnarfirfli, sfmi 53636 ' HEYRT, SÉD OG HLERAD ) Prófkjörsáhyggjur Framsóknarf lokkur, Alþýðubandalag og Sjálf- stæðisflokkur hafa sýnt próf skjörsmálum Al- þýðuf lokksins mikinn áhuga. Þessir flokkar virðast hafa af því nokkrar áhyggjur, að al- menningur kunni nú að átta sig á því að Alþýðu- flokkurinn hefur tekið upp lýðræðislegri leik- reglur en aðrir flokkar í framboðsmálum. Eða er ekki talsverður munur á því hvernig Alþýðu- bandalagið ákvað menn í efstu sætin á lista sínum í Norðurlandskjördæmi eystra og hvernig Al- þýðuf lokkurinn stendur að málum þar.Á fámenn- um fundi kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins var tekin ákvörðun um fram- boð þriggja efstu manna á listanum. Almennum flokksmönnum hvað þá öðru óf lokksbundnu fólki i kjördæminu hefur ekki gefizt kostur á að hafa minnstu áhrif á valið. Þetta framboð, svo og önnur annarra flokka, sýna að prófkjör Alþýðu- flokksins er miklu lýð- ræðislegra. Þar geta nán- ast allir haft áhrif á val fulltrúa, jafnvel þeir, sem ekki hafa kosninga- rétt. Það er ekki að undra þótt prófkjör Alþýðu- flokksins valdi áhyggjum i herbúðum hinna flokk- anna. Hagfræðingar islenzkir ku nú vera mjög áhyggju- fullir vegna ástandsins í efnahagsmálunum. Fjár- magnsskortur er farinn að há fjölmörgum fyrir- tækjum, og um síðustu mánaðamót voru það all- margir atvinnurekendur, sem ekki gátu greitt laun. Þar á meðal voru ríkis- fyrirtæki. Ef heldur sem horfir er ekki fráleitt að verulegs atvinnuleysis verði f arið að gæta upp úr áramótum. ,,Vísundarn- ir", eins og sumir kalla hagfræðingana, telja, að rikisstjórnin muni missa alltúr böndunum, ef ekki verður gripið til enn rót- tækari ráðstafana, en þegar hefur verið gert: Hvert stefnir? Einu sinni var Mae West var ettirsótt- ista þokkagyðja kvik- nyndanna fyrir nokkrum iratugum. Hún er nú orð- n f ullorðin mjög, en sögð naiaa ser Dara vei. Hér sést hún við hlið herra Ameríku, og hann brosir blítt, þótt Mae West sé að- ein'í 84 ára . Heyóarsímar | \ Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hedlsugaesla a Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Flokksstarffió Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóöendur Alþýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (I nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta og gera skil hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, spm birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.1., lið 10, segir svo: „Meö- mælendur: Einungis löglegir félagar i Alþýöuflokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt meö framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200,'Stminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- Varsla, simi 21230. ! Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Prófkjör i Reykjaneskjördæmi Alþýöuflokkurinn efnir til prófkjörs I Reykjaneskjördæmi um val frambjóöanda á lista flokksins viö næstu Alþingis- kosningar og mun prófkjöriö fara fram hinn 8. og 9. októ- ber næstkomandi. Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum framboöslista Alþýöuflokksins. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgéngi hafa til Atþingis, og hafa meömæli minnst 50 flokksbundinna og atkvæöis- bærra Alþýöuflokksmannai kjördæminu. Tilkynningar um framboö skulu sendast formanni kjördæmisráös Hrafn- keli Askelssyni, Miövangi 5, Hafnarfiröi, og veröa þær aö liafa borizt honum eöa veriö póstlagöar til hans fyrir 10. september næstkomandi og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar. 1 fjarveru Hrafnkels Asgeirssonar geta nienn snúiö sér til Ólafs Haraldssonar, Hrauntungu 36 Kópavogi simi 40397. Hann tekur og viö framboðum. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan sii. 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúa • telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ýméslegt Neskirkja. Guðþjónusta kl. 11 á.d. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Fermingarbörn sem eiga aö fermast i haust eru beöin aö koma i messu og tala við sókn- arprestinn að henni lokinni. Sókn- arprestur. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Hjálparstörf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Kvennaskólinn I Reykjavik. Nemendur skólans komiö til viö- tals i skólanum mánudag 5. sept. Uppeldisbraut og 9. bekkur kl. 10. 7. og 8. bekkur kl. 11. Árbæjarsafn er lokað yfir vetrar- timann. Kirkjan og bærinn sýnd eftir umtali. Simi 84412 kl. 9-10 virka daga. FJóamarkaöur Félags ein- stæöra foreldra veröur innan tiðar. Við biöjum velunnara að gá i geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakk- samlega þegnir. Simi 11822 frá kl. 2-5 daglega næstu vikur. Tilkynning frá Tjarnarbúð Þar sem við höfum hætt öllum opinberum dansleikjum, verða salirnir eftirleiðis leigðir út alla daga vikunnar, fyrir einka- samkvæmi og fundarhöld, hverskonar veislur og mannfagnaði, ennfremur fyrir brúðkaupsveislur, erfisdrykkjur og árshátiðir. Salirnir eru tveir, á fyrstu hæð fyrir 150 manns og á annarri hæð fyrir 80 manns. Allar upplýsingar á venjulegum skrif- stofutima simi 19100. Vinsamlegast pantið með góðum fyrirvara. / Utflutningsstarf Viljum ráða sem fyrst starfsmann i sölu- deild okkar á Akureyri. Viðskiptafræðimenntun og/eða reynsla af útflutningsverslun æskileg. Hér er um að ræða sjálfstætt framtiðar- starf. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra. Farið verður með umsóknir sem trún- aðarmál. • Iðnaðardeild Sambands isl. samvinnufélaga. Glerárgötu 28, Akureyri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.