Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 10
10 Frá Tónlistarskóla Kópavogs TÓNLISMRSKÓU KÓP^JOGS Tónlistarskóli Kópavogs tekur til starfa 17. september. (Jinsóknarl'restur um skolavist t-r Irá Of> ineft 5. til 10. septeinber. • ekiíi verftur á nióli unisóknuin <)fí greiftslu skólagjalda á skrif- stofu skólans aft llainraborg ll. :|. hæft kl. 10-12 og 17-IX. Auk venjuleftra aftalnámsgreina verftur tekin upp kennsla á horii, kornet og hásúnu. Kennsla i lorskóladeildum hefst i Ibvrjun október og vcrft- ur nánar auglyst siftar. Athvgli skal vakin á þvi aft nemendur verfta ekki innritaft- ir i skólann á miftju starfsári. Vinsamlega látift stundaskrá frá almennu skólununi fvlgja umsókiHim. Skólastjóri Hef opnað lækningastofu i Austurbæjarapóteki, Háteigsvegi 1. Sérgrein: Húðsjúkdómar. Viðtalstimi eftir umtali. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka alla virka daga kl. 1-6 i sima 10380. Arnar Þorgeirsson, læknir Háteigsvegi 1, Reykjavik (Austur bæ jarapóteki) Stofusimi: 10380 Heimasimi: 29246 Aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í septembermánuði Fimmtudagur 1. sept. R-39001 tii R-39400 Föstudagur 2. sept. R-39401 til R-39800 Mánudagur 5. sept. R-39801 til R-40200 Þriðjudagur 6. sept. R-40201 til R-40600 Miðvikudagur 7. sept. R-40601 til R-41000 Fimmtudagur 8. sept. R-41001 til R-41400 Föstudagur 9. sept. R-41401 til R-41800 Mánudagur 12. sept. R-41801 til R-42200 Þriðjudagur 13. sept. R-42201 til R-42600 Miðvikudagur 14. sept. R-42601 til R-43000 Fimmtudagur 15. sept. R-43001 til R-43400 Föstudagur 16. sept. R-43401 til R-43800 Mánudagur 19. sept. R-43801 til R-44200 Þriðjudagur 20. sept. R-44201 til R-44600 Miðvikudagur 21. sept. R-44601 til R-45000 Fimmtúdagur 22. sept. R-45001 til R-45400 Föstudagur 23. sept. R-45401 til R-45800 Mánudagur 26. sept. R-45801 til R-46200 Þriðjudagur 27. sept. R-46201 til R-46600 Miðvikudagur 28. sept. R-46601 til R-47000 Fimmtudagur 29. sept. R-47001 til R-47400 Föstudagur 30. sept. R-47401 til R-47800 Bifreiöaeigendum ber aö koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og veröur skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Bifreiðaeftirlitiö er lokaö á iaugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiöanna ieggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að bifreiða- skattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé gild. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á auglýstum tima verftur hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sein til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 21. ágúst 1977 Sigurjón Sigurösson. SBR 2 kennurum, veröur sú ráöstöfun einungis til að auka það mis- rétti, sem nemendum hefur þegar veriö búið hér i borginni. Einkum virðist þetta eiga aö lenda á nemendum í einu hverfi borgarinnar, Breiðholtshverf- inu. Þar er ærinn vandi fyrir og ekki minnkar hann meö aögerö- um sem þessum. Stjórn og full- trúaráð SBR telur úrræði sem þessi óverjandi, og varar sterk- lega við þeim. Þau koma fyrst og fremst nið- ur á nemendum sjálfum og heimilum þeirra, auk þess, sem þau eru fræösluyfirvöldum borgarinnar til mikils vansa. Ef gripið verður til fyrr- nefndra ráðstafana hljóta for- ráðamenn nemenda að láta mál þetta til sin taka og mun Stéttarfélag barnakennara I Reykjavik styðja þá einhuga. Stjórn og fulltrúaráö SBR’ HRINGAR Fljót afgreiðsla .Sendum gegn póstkröfu Guðrriundur Þorsteinsson gullsmiöur . Bankastræti 12, Reykjavik. . I-karaur i Lagerstærðir miðað við múrop: .' Hæð: 210 sm x breidd: 24Ö sm» ! 210 - x - 270 sm y Aðrar stærðir. smíOaðar eftir beiðnL GLUGGAS NIIÐJAN Sfðumúla 20 — Simi 38220 j UIlVISTARFERÐiP Föstud. 9/9 77 Þórsmörk.Nú eru haustlitirnir að byrja og enn er gott að tjalda 1 skjólgóðum skógi i Stóraenda, Odýr ferö. Fararstjóri: Jón I Bjarnason. Upplýsingar og far- seðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6. Simi: 14606. Útivist. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 ÁU&jýsendur 1 AUGLY SINGASiMI BLAOSINS ER 14906 ^ Þriðjudagur 6. september 1977 LYSTADÚN húsgagnasvampurinn. Efm til að spa i Skólafólk Skólafólk er nú að koma sér fyrir til vetrarins. LYSTADÚN húsgagnasvampurinn getur verið á margan hátt nytsamur á því sviði. Komdu með hugmyndir þínar.Við bendum þér á hvernig hagkvæmast og ódýrast verður að útfæra þær hafir þú enga hugmynd þá komdu samt. Við höfum nokkrar sem gætu hentað þér. LYSTADÚN húsgagnasvampur er efni til að spá í. IYSTADÚN DUGGUVOGI 8 Áklæði bjóðum við líka, t.d. flauelsáklæði á sérlega hagstæðu verði. Þú getur svo saumað, eða við, alveg eins og þú óskar. LYSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SlMl 846 55 Laus staða Timabundin lektorsstaða i sjávarliffræði við liffræðiskor verkfræði- og raunvis- indadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Aðalkennslugreinar verða al- menn sjávarliffræði og liffræði sjávar- hryggleysingja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 5. október nk. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýs- ingar um ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf og skulu þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 2. september 1977.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.