Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 9
SKS? Þriðjudagur 6. september 1977 9 ..1 1 * Ný framhaldssaga Ást og oflæti eftir: Ernst Klein Þýdandi: Ingibjörg Jónsdóttir 2. kafli. James Wood afhenti aögangs- miöann, þegar inn var komiö. Spilasalurinn var griöarstór meö hvolfþaki og umhverfis hvert borö var þreföld röö — hvftir, gul- ir, brúnir og svartir. Óaöfinnan- leg vestræn samkvæmisföt innan um skræpulita bdninga Arabanna. Litlir Japanir, þögulir Kinverjar, Persar meö loöhúfur og kaupmenn frá Omdurman meö túrbana. Ljóshæröir og blaeygir Noröurlandabúar innan um svarteyga ítali. Feitir Grikkir og brosleitir Amerikanar. Og nóg var af kvenfólkinu. Brjóstamikl- ar griskar stúlkur frá Smyrna, arabastúlkur og márakonur meö kolsvört augu fyrir ofan slæöu, daöursdrósir frá Paris og Búda- pest, gamlar og úttaugaöar, en málaöar og snyrtar af mikilli list. Eins og i dýragaröi, sagöi James Wood viö sjálfan sig um leiö og hann gekk yfirgólfiö. Kon- ur litu daöurslega á hann. Á þenn- an laglega og velklædda mann. Hann brosti á móti. Ekki núna — kannski seinna. Kannski.... Atti hann aö auö- mýkja sig og sækja um vinnu á James Wood sneri pundseölin- um milli fingra sér. Aöur haföi hann átt gullpeninga, en nú átti hann aöeins þennan óþverrableö- il. Gull skein þó, glitraöi og gladdi hugann, en þessi bleöill var hlægilega ómerkilegur. baö var kominn timi til aö skifta um föt. Þetta var siöasta skyrtan hans og James Wood hló viö. Hvít skyrta og bein- hnappar. Hæfilegt fyrir lik. Tveir svartir dropar á mjallAbi lé- refti. Hvaö var oröiö af perlunum, gullúrinu og hringunum? Allt var horfiö i vin, vif og fjarhættuspil Eftir var aöeins óhreinn pappirsbleöill. Hann tók skammbyssu sina úr FUirYJEflOUK K*.IÓOLB(sRHR TdflUSYHR FRH HOU ►JÓD0ANW'lOKKMfttNN Auglýsingaspjald lettneska listamannsins Gunars Kirke, sérstak- lega teiknaö fyrir MtR vegna kynningardaganna. Sovézkir kynningardagar Útvarp t>riðjudagur 6. september 7.00 Morgunútvarp Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnannakl. 8.00: Marinó L. Stefánsson end- ar lestur sögu sinnar um „Manna I Sólhliö” (7). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Walter Triebskorn, Gunter Lemmen og Gunter Ludwig leika Tríó nr. 7 i Es-dúr (K498) eftir Wolfgang Amadeus Mo- zart. Martha Argerich leikur á pianó Polonaise-fantaslu nr. 7 i As-dúr op. 61 eftir Frédérric Chopin. Ion Voicu og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 2 fyrir fiölu og pianó op. 6 eftir Georges Enesco. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Clfhild- ur” eftirHugrúnuHöfundur les (5). 15.00 Miödegistónleikar. Hljóm- sveit Tónlistarháskólans i Paris leikur „Rússlan og Lúd- millu”, forleik eftir Michael Glinka: Erenst Ansermet stjómar. Lamoureux hljóm- sveitin i Paris leikur „FÝan- cesca da Rimini”, hljómsveit- arfantasiu eftir Pjotr Tsjaikov- ský: Igor Markevitsj stjórnar. Josef Suk og Tékkneska fílhar- móniusveitin leika Rómönsu fyrir fiölu og hljómsveit op. 11 eftir Antonin Dvorák: Karel Ancerl stjórnar. Hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leik- ur „Bolero”, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel: Antré Cluytens stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Alpaskyttan” eftir H.C. Andersen. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinson les sögulok (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Heilagur andi og Skálholt. Einar Pálsson skólastjóri flyt- ur síöara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir. Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 21.15 Fiölukonsert nr. 3 I g-moll eftir Jenö Hubay. Aaron Ros- and og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Luxemborg leika. Louis de Froment stjórnar. 21.45 £g átti eina bliissu. Ingi- björn Stephensen les úr nýrri ljóöabók Ninu Bjarkar Arna- dóttur, „Min vegna og þin”. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðs- son og Karl Isfeld þýddu. Þór- arinn Guönason lýkur lestr- inum (41). 22.40 Harmonikulög. Harmonikuhljómsveit Horst Wendes leikur. 23.00 A hljóöbergi Adolf Hitler — sjdlfsmynd. William E. Simm- at setti saman úr samtiö- arhljóöritunum. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 6. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.20 A vogarskálum. Hinn fyrsti sex þátta, sem veröa á dagskrá Sjónvarpsins fyrst vikulega og slöan meö tveggja vikna milli- bili. Þessum þáttum er ætlað aö kynna, hvernig fólk getur meö ýmsu móti haldið æskilegri likamsþyngd. Veröur meöal annars sýndur fjölbreyttur matseöill, þar sem hita- einingum er stillt I hóf, og gefin verða ráö um fæöuval og likamshreyfingu. I fyrsta þætti verður sérstaklega rætt um orsakir og afleiöingar offitu. Umsjónarmenn dr. Jón óttar Ragnarsson og Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Ellery Queen Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Endurminningar ofurstans. Þýöingar Ingi Karl Jóhannes- son. 21.45 Leitin aö upptökum Nilar. Leikin, bresk heimildamynd. Lokaþáttur. Sigur og dauöi. Efni fyrsta þáttar: Dr. Living- stone er aftur kominn til Afrlku og tekinn aö leita aö upptökum Nílar, og enginn veit, hvar hann er. Blaöamanninum Henry M. Stanley er faliö að hafa upp á Livingstone, og hann heldur til Zanzibar. Stanley þarf hvað eftir annaö að stilla til friöar milli striöandi ættflokka, en loks fréttir hann af Livingstone I Ujiji. Þar verður hinn frægi fundur þeirra. beir sanna I sam- einingu, aö Nil á ekki upptök I Tanagnyika-vatni. Stanley snýr til Lundúna, en þar trúir enginn sögu hans i fyrstu. Livingstone deyr áriö 1873 I Zambiu, og dyggir þjónar hans bera lik hans meira en 2000 kilómetra leið til strandar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok. vasanum og leitá hana. Sex húlur og eitt sterlingspund. Þaö varö aö nægja. Hann gekk hinn rólegasti út af hótelinu og beygði inn I Chérif- Pasha stræti. Númer tuttugu og sex viö þá götu var eitt af þeim dæmigeröu húsum i Alexandríu, sem sýna átakanlega smekkleysi hrærigrauts austur- landa og vestursins, en mannin- um meö pundseöilinn stóö ná- kvæmlega á sama, hvernig húsiö leit út. Hann hringdi dyrabjöll- unni. Griöarstór negri í skrautlegum einkennisbúningi opnaði dyrnar og við Wood blasti dýrleg stiga- göng meö marmaraþrepum, logagylltu handriöi og fógrum ábreiöum. James Wood kinkaöi vingjam- lega kolli til svertingjans. — Ég á ekki nema eitt pund Ibrahim, svo aö ég get ekki greitt aögangseyrinn, en ég hef tillögu, sem ég vil gera þéf. Þú ert skyn- samur og hygginn maöur, þótt svartur sért, og ég er viss um, aö þú ert bæöi menntaöri og gáfaöri en flestir þeir, sem hér eru fyrir innan. Ibrahim ibn Abdullah glotti, svo skein i hvitar tennumar og lét hramminn siga af handfanginu. — Ég segi þér dagsatt, hélt James Wood áfram, — ég á ekki nema eittpund i eigu minni, en ég á ágætis samkvæmisföt og skammbyssu. Þú gætir selt þaö fyrir tvö pund aö minnsta kosti. Negrinn kinkaöi kolli, því aö þetta var alveg satt. Honum leist sérstaklega vel á skammbyss- una. „Aðgangseyririnn er eitt pund, Ibrahim, og ég ætla aö freista gæfunnar meö pundinu minu. Ef gæfan er mér ekki hliöholl skýt ég mig bak viö vinstra eyraö, þvi aö skot I enniö er ógeöslegt og skyti ég mig i hjartastaö skemmdi ég skyrtuna. Hleyptu mér inn og þú færö allt eftir minn dag, ef ég tapa, en fimm af hundraði, ef ég vinn. Hvaö segirðu um þaö? — Hér vinnur enginn, herra minn, sagöi Ibrahim glottandi. — Allt má reyna, svaraöi James Wood og hugsaöi sér, aö eitt væri þó vist, þessi maöur heföi ekki tannpinu. — Viö gerum skriflegan samning. Samningurinn var geröur og báöir skrifuöu undir. James Wood stakk bréfinu i vasa sinn, svo aö þaö fyndist á likinu, ef illa færi og Ibrahim yrði ekki fyrir neinum vandræöum. Þetta stóö i samn- ingum: — Ég yfirgef þetta lif af frjáls- um vilja og allt, sem á mér er, föt og annað, er eign Ibrahim ibn Abdullah, dyraveröar í Hótel Maitre i Maison Astarte. Alexandriu, 5.okt. 1924. James Wood Ibrahim ibn Abdullah. — Ég óska þess af öllu hjarta, aö þér greiðiö mér fimm af hundraöi, herra, sagöi Ibrahim um leið og hann rétti Wood aö- gangsspjaldiö. — Þess óska ég einnig. Félagiö MIR, Menningar- tengsl tslands og Ráöstjórnar- rikjanna, efnir til sovézkra kynningardaga I þessum mán- uöi og af þvi tilefni kemur hing- aö til lands hópur dansara úr einum kunnasta þjóödansa- flokki Lettlands, „Liesma”. Fleiri lettlenskir listamenn og menningarfrömuöir eru einnig væntanlegir til þátttöku i kynn- ingardögunum,enda eruþeirað þessu sinni sérstaklega helgaöir Sovét-Lettlandi. Þjóödansaflokkurinn „Liesma” er talinn einn af þremur fremstu dansflokkum I Lettlandi og hefur hlotiö viöur- kenningu viöa um heim. Dans- ararnir sem hingaö koma eru 16 talsins, 8 stúlkur og jafnmargir piltar, söngvarar eru 2 og 4 hljóöfæraleikarar. Stjórnandi flokksins er Imants Magone og kemur hann meö hópnum. Sýn- ingar ,,Liesma”-flokksins eru ráðgeröar á Neskaupstaö 8. sept.( á Egilsstööum 9. sept., Akureyri 11. sept. og i Þjóðleik- húsinu 12. september: Auk þess koma listamennimir fram á kynningarkvöldi i Lindarbæ 7. sept. I tilefni sovézka kynningardaga MIR 1977 veröa einnig settar upp sýningar á Neskaupstaö og Reykjavík á veggspjöldum og svartlist (bókaskreytingum) eftir lett- nezka listamenn og listmunum úr rafi. Einnig veröur haldin sýning á ljósmyndum og bókum frá Sovét-Lettlandi og teikning- um lettneskra barna. 1 för meö listafólkinu frá Lett- landi eru m.a. Ilmars Puteklis, aöstoöarmenningarmálaráö- herra lettlenzka sovétlýöveldis- ins, Valdis Blums þjóöleikhús- stjóri I Riga, og Elena A. Luka- séva lögfræöingur frá Moskvu, sem flytur fyrirlestur um hina nýju stjórnarskrá Sovétrikj- anna i MIR-salnum, Laugavegi 178, sunnudagkvöldiö 11. sept. Gunars Kirke, kunnur lett- lenzkur myndlistarmaöur, hef- ur teiknaö auglýsingaspjöld i tilefni Sovézkra kynningardaga MIR 1977 og kemur hann einnig til Islands. -K.Th. Hundraðkall á"N\ tímann. Fyrirfram!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.