Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 1
BSRB boðar verkfall
— frá og með 26. september
Á sameiginlegum
fundi sem stjórn og
samninganefnd banda-
lags starfsmanna rikis
og bæja sátu i gær, var
akveðið að notá verk-
fallsheimild, þá sem
BSRB hefur nú i fyrsta
sinn og boða til verk-
falls frá og með 26.
þessa mánaðar.
Að sögn Haralds Steinþórs-
sonar framkvæmdastjóra
BSRB kemur verkfallið til
framkvæmdar þannig, að ef
ekki hefur náðst samkomulag
fyrir 21. september, ber
-sáttanefnd skylda til að leggja
fram sáttatilboð. Hún getur siö-
an frestað verkfallinu um 15
daga, til þess að fram geti farið
atkvæðagreiðsla um fram-
komna sáttatillögu. Verkfall
hefst ekki nema tillaga sátta-
nefndar hafi verið felld.
Sem kunnugt er er hálfur
mánuður liðinn siöan samn-
ingaviðræður hófust milli opin-
berra starfsmanna annars veg-
ar og rikis og sveitarfélaga hins
vegar. í frétt frá BSRB segir að
þrátt fyrir svo til daglega sátta-
fundi þennan tima hafi engin
þau tilboð komiö frá riki eða
sveitarfélögum, er þyki skapa
grundvöll til samkomulags.
Launatilboð ríkisins geri ráð
fyrir mun minni kjarabótum en
atvinnurekendur hafi almennt
samið um i sumar, hvað þá að
það leiðrétti það misræmi, sem
skapazt hafi á undanförnum ár-
um milli launa opinberra starfs-
manna og annarra. Tilboð rikis-
ins um önnur atriði en grunn-
launahækkunina gangi einnig
alltof skammt. 1 tilboði um
verðtryggingu launa sé komið
til móts við kröfur bandalags-
ins. þó sé þar ekki gert ráð fyrir
verðlagsbótum á lágmarks-
krónutölur áfangahækkana til
hinna lægst launuðu.
1 fréttinni segir enn fremur,
að meö kröfum BSRB sé stefnt
að þvi að semja um sambærileg
kjör starsmanna rikis og bæja
og aðrar starfsstéttir þjóö-
félagsins hafi, og styðji sá
samanburður sem fyrir liggi
kaupkröfur sterklega.
Þvi verði boðað til ofan-
greinds verkfalls til að koma
hreyfingu á samningaviðræö-
urnar þar sem reynt verði til
þrautar að ná samningum.
—JSS
«5^
Kæra verðlagsstjóra:
Lögd fram
ígser
í gær var lögð fram i
verðlagsdómi kæra
verðlagsstjóra gegn
verktökum i rafiðnaði
og málm- og skipa-
smiði. Forsaga málsins
er sú, að samtök verk-
taka i þessum greinum
hafa auglýst taxta ein-
hliða, hærri en verð-
lagsstjóri hafði ákveð-
ið.
Agreiningurinn mun vera um
vægi 2,5% sérkröfuhækkananna
siðan i siöustu samningum,
hvemig þær hækkanir eiga að
dreifast á taxta f útseldri vinnu.
Vilja verktakar láta 2,5% vega
misjafnt eftir töxtum, en verð-
lagsyfirvöld láta þau leggjast
flöt ofan á alla taxta.
Talsmenn rafverktaka og eig-
enda fyrirtækja f málm- og
skipasmiðaiðnaöi hafa látið i
ljós ánægju sina vegna kæru
verðlagsstjóra og telja, að dóm-
ur muni sýna fram á réttmæti
sjálfákveðinna taxta þéirra.
En kæran var sem sagt lögð
fram i'gær, og er þess að vænta,
að dómur verði upp kveðinn ef t-
ir ekki mjög langan tima.
—hm
Eldavélaprósenturnar:
Endurgreiðsla
athuguð í
ráðuneytinu
Það er verið að finna flöt á þvi af eldavélum þar til fyrir stuttu,
hér i ráðuneytinu hvernig hægt sé þrátt fyrir að gjaldið hafi verið
aö koma þessu vörugjaldi til afnumið með auglýsingu i
skila, en hugmyndin er sú aö ekki Stjórnartiöindum þann 30. júni
veröi innheimt meira af þessari siðast liðinn.
vöru en ákvæði gera ’áö fyrir, — Sagði Jón að reynt yrði að færa
sagði Jón Sigurðssr .áöuneytis- þessa skekkju til rétts vegar allt
stjóri í fjármálaraóuneytinu i aftur til þess tima er auglýsingin i
samtali við Alþýðublaðiö i gær, en Stjórnartiðindum tók gildi, en það
svo sem skýrthefur verið frá hér i mun hafa veriö þann 1. júli síðast
blaðinu hefur komið i ljós að liðinn.
greitt hefur verið 18% vörugiald —GEK
Sparimerkjamálið:
Tekid fyrir fimmtudag
Senn liður að þvi aö Spari-
merkjamálið svokailaða veröi
tekið til munnlegs málflutnings
við « bæjarþing Reykjavfkur.
Aformað er aö taka máliö fyrir
næstkomándi fimmtudag 8.
september, en likur eru á aö
eiginlegtir málflutningur tefjist
eitthvað.
Mál *það sem hér um ræðir,
snýst ^m hvort rétt hafi veriö
•
staðið að útreikningi verðbóta á
sparimerki ungmenna, en ágrein-
ings hefur gætt um hvort eigend-
ur merkjanna hafi fengið tilskild-
ar verðbætur fyrir merki sin.
Þar sem hér er um prófmál að
ræða er þaö rekið fyrir dómstól-
um á kostnaö rikisins, en stefn-
anda algjörlega að kostnaðar-
lausu.
Heimil-
ið ’ 77
AB leit inn á sýning-
una Heimilið ’77 i gær.
þar var margt um
manninn, jafnt ungir
sem aldnir. Tiskusýn-
ingin vakti mikla at-
hygli eins og sjá má á
andlitum þessara
ungu Reykvikinga,
sem hér fylgjast af at-
hygli með þvi sem
fram fer á sviðinu. Sjá
nánar á bls. 6 og 7.
Prófkjörsblað
fyrir Suðurland
Alþýðublaðinu i dag
fylgir 4ra siðna auka-
blað, þar sem fjallað er
sérstaklega um
prófkjör Alþýðuflokks-
ins i Suðurlandskjör-
dæmi. Þar eru fram-
bjóðendur kynntir og
greint frá prófkjörs-
reglum.
Ætlunin er að dreifa
þessu blaði til allra
ibúa kjördæmisins og
verður framhald á
þessari útgáfu eftir þvi
sem efni og aðstæður
leyfa.
Blaðinu verður
dreift i rösklega 5000
eintökum á Suðurlandi.
—GEK